DIY

DIY

Hvernig getur þú losað þig við höfuðverkinn á 3-5 mínútum?

Oft á tíðum fáum við höfuðverk sem er til kominn vegna bólgna í herðum og hálsi. Ef um þannig höfuðverk er að ræða getur...

Dagförðun – Hvaða augnförðun hentar þínum augum?

Mismunandi augnfarðanir henta mismunandi augum. Hér eru nokkur góð ráð fyrir milda dagförðun eftir því hver lögun augna þinna er. Sjá einnig: 13 förðunarráð sem...

6 DIY verkefni til að vinna heima

Nú er sko tíminn til að vinna svona verkefni. Ef þú ert heima í sóttkví, eru þetta aldeilis verk til að vinna...

DIY: Losnaðu við bauga með þessari blöndu

Það er ótrúlega leiðinlegt að finnast maður vera með dökka bauga undir augunum og vita ekkert hvað hægt er að gera. Það eru til...

DIY: Myndir gerðar með teiknibólum

Snilldarhugmynd! Glerið er tekið úr rammanum, foampappi mældur sem passar fyrir rammann. Myndin eða orð teiknuð lauslega á með blýanti og svo bara byrja að skella...

Fleiri góð og ódýr húsráð – Myndir

1. Hannaðu þitt eigið listaverk úr loki af skókössum.  2. Búðu til vínrekka úr PVC pípulagningarörum. 3. Límdu franskan rennilás á viskustykki svo þú getir hengt...

Burtu með fílapenslana! – Eggjahvítumaskinn

Það er óþolandi að fá fílapensla í andlitið en það er algengt að fá fílapensla í bunkum á nef. Maður sér EKKERT annað þegar...

Ekki gefa hvað sem er

Ég er rosalega heppin. Ég á mjög stóra og yndislega fjölskyldu sem er samheldin, og ég á mikið af frábærum vinum. Núna ert þú...

DIY: Búðu til þinn eigin andlitshreinsi

Hérna er sniðug leið til þess að útbúa andlitshreinsi sem ekki er stútfullur af allskonar aukaefnum, sem varla er hægt að bera fram án...

DIY: Gerðu þín eigin símahulstur!

Hér er Ásgerður Dúa með enn eitt snilldarmyndbandið og sýnir hvernig á að gera sitt eigið símahulstur.  https://www.youtube.com/watch?v=ydq_clTyCPc

Lífgaðu hluti við með spreyi

Þegar ég sá þetta hjarta og þennan kertastjaka þá voru þeir kannski ekki mikið fyrir augað, en ég átti hvítt litarsprey og ákvað að...

DIY: Gerðu gullfallega skartgripahirslu úr gömlu matarstelli!

Svo þig vantar skartgripaskrín? Veistu ekki hvað þú átt að gera við öll hálsmenin? Eru hringarnir að þvælast fyrir þér? Hvað með öll naglalökkin?...

Frábær þvottaráð fyrir þig

Þvottur er ekki öllum að skapi, en það eru til ýmsar lausnir við vandamálunum sem eiga sér stað í þvottahúsinu. Hér eru til dæmis...

Dagatal/myndakubbar

Ég verð að viðurkenna, þetta verkefni er ekki mín hugmynd, heldur sá ég þetta á Pinterest. En þegar ég sá þetta kubbadagatal í Tiger...

Uppskrift: einfaldasti og hollasti ís í heimi

Fyrir ykkur sem elska að borða ís og þá sérstaklega yfir sumartímann þá er um að gera og prufa þessa ofur einföldu uppskrift af...

DIY: Hannaðu þitt eigið gólf

Stórsniðug lausn til að fá þitt eigið sérhannaða gólf, beint á steypuna. Að sjálfsögðu er hægt að gera mynstur og lit eftir sínu eigin...

Óvenjulegar og skemmtilegar gjafir

Það getur verið gaman að gefa gjafir og svo getur það verið meiriháttar hausverkur að finna gjafir fyrir fólk sem á allt. Hérna eru nokkrar...

DIY: Gerðu símahulstur með límbyssu

Svona getur þú gert þitt eigið símahulstur og notað til þess límbyssu. Til verksins þarftu smjörpappír, límband, límbyssu og jafnvel litað sprey, ef þú...

Gefðu gallabuxum nýtt líf

Ef þú hélst að gömlu galló voru úr sér gengnar ættirðu að skoða þessar myndir. Hér eru skemtilegar hugmyndir hvernig hægt er að endurnýja...

DIY – Gramsaðu í bílskúrnum og poppaðu upp garðinn þinn

Garðar geta verið skemmtilegir og framandi ef hugmyndaflugið fær að taka völdin. Hægt er að gramsa í bílskúrnum eða í geymslunni og nýta ótrúlegustu...

DIY: Handarför barnanna í ramma.

Hér er frábær DIY hugmynd. Mynd með handarförum barnanna í fjölskyldunni. Sömu hugmynd má nota til að útbúa "Hér búa" skilti eða mynd fyrir heimilismeðlimi. Ramminn sem...

Hvernig býr maður til gogg?

Þetta er eitthvað sem allir gera á einhverjum tímapunkti í lífinu. Goggur! Svo gleymist þetta en er fljótt að rifjast upp.

Sniðugt með börnunum um helgina: Ristað regnbogabrauð

Það þarf ekki að tjalda miklu til svo hægt sé að eiga ljómandi góða morgunstund með afkvæmum sínum. Flest búum við svo vel að...

DIY: Gjöf handa bekknum

Ég elska skólann sem krakkarnir mínir ganga í. Bekkirnir eru litlir og það er mikið lagt upp á að horfa á góðu hlutina, fókusað...

Allskonar föndur með skeljum

Ég get alveg gleymt tímanum við að skoða myndbönd á Rainy days. Sjá einnig: Föndur með krökkunum: Kíktu á þetta! Hér eitt með svona skeljaþema, mér finnst...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...