DIY

DIY

DIY: Legolampi – Myndir

LEGO er tímalaus snilld og  hér er skemmtileg útfærsla á kubbunum. Nota má hvaða lampa sem er, eiga ekki allir þennan ferkantaða IKEAlampa? Ég á allavega...

Drykkurinn sem bræðir fituna á brott

Hér er uppskriftin af drykknum sem mun hjálpa líkama þínum að losna við aukafituna. Það eru margir drykkir sem lofa því að grenna þig...

DIY: Búðu þér til ægilega smekklegt loftljós

Eflaust eiga einhverjir ljós með svona pappaskermi, hvort sem það prýðir loftin eða liggur inni í geymslu. Annars eru svona skermir fáanlegir í Ikea...

DIY: Komdu skipulagi á málningardótið með seglum

Við erum alltaf til í að skoða allar hugmyndir sem koma að því að halda skipulagi á málningardótinu. Þessi stórsniðuga lausn er frábær og...

4 andlitsmaskar sem þú getur útbúið á núll einni

Það hafa allir gott af því að smella góðum andlitismaska framan í sig, svona við og við. Bæði konur og karlar. Þessa maska getur...

Þrívíddarpenninn – Þú getur teiknað út í loftið – Myndband

Hversu oft hefurðu viljað teikna eitthvað niður á blað til þess að sýna einhverjum hvað þú átt við? Nú geturðu teiknað án þess að...

DIY: Skemmtilegar slaufur fyrir jólapakkana

Það eru væntanlega allir farnir að huga að því að pakka inn jólagjöfunum, ekki rétt? Það borgar sig jú að vera tímanlega í þessu...

DIY: Náðu ryði af krómi

Þessi maður ætlar að sýna okkur ótrúlega ódýra og góða lausn til að ná ryði af krómfelgum. Sjá einnig: DIY: Bræddu ísinn á stéttinni https://www.youtube.com/watch?v=vooHwOOc6Hk&ps=docs

Svona innréttarðu lítið baðherbergi

Að innrétta lítið baðherbergi þannig að hver einasti fersentimetri nýtist sem best og að rýmið sé jafnframt smekklegt, kann hljóma eins og erfið áskorun....

DIY: Sniðugir hlutir sem hægt er að gera úr krukkum

Áttu fullt af krukkum sem þú ert ekki að nota? Hér eru nokkrar bráðsniðugar hugmyndir um hvernig þú getur föndrað alls konar dúllerí úr...

DIY: Settu matarsóda út í sjampóið þitt

Matarsódi er svo sannarlega til margra hluta nytsamlegur. Hann er náttúrulegur og inniheldur ekki mikið magn aukaefna eins og svo margar vörur, en það...

DIY: Minnkaðu draslið undir vaskinum

Það eru yfirleitt allskyns leiðslur og leiðindi í skápnum undir eldhúsvaskinum hjá þér sem gerir það að verkum að þú getur ekki sett upp...

DIY: Skemmtilegar leiðir til að nota plastflöskur

Hér eru nokkrar bráðskemmtilegar og sniðugar hugmyndir um það hvað hægt er að gera við plastflöskur. Sjá einnig: DIY: Hvernig býrðu til fljótandi bókahillu?  

DIY: Brjálaðar krullur án hita – Algjört æði

Við höfum margar hverjar rekið okkur á skaðsemi sléttu- og krullujárna. Gott gæti verið að hugsa aðeins fram í tímann þegar við erum að...

DIY: Dísætur jarðarberjamaski

Jarðarber er dásamlegt fæði, bæði til átu og til þess að setja beint á húðina. Þessi ávöxtur hefur marga kosti og það er einmitt...

3 diskar og 2 kertastjakar eða þriggja hæða skrautbakki?

Viltu vita hvernig ég fór að því að breyta þessu..... ...í þetta? Þá er um að gera að halda áfram að lesa. Ég byrjaði á því að...

DIY: Fylltu upp í gat eftir nagla á einfaldan hátt

Þetta getur verið ágætis lausn þegar þú hefur fengið nóg af því að horfa á gat eftir nagla í veggnum hjá þér og nennir...

Konudagurinn!

Konudagurinn er að sjálfsögðu tilefni í eitthvað mesta dekur sem hægt er og því hef ég ákveðið að taka saman allskonar sniðugar leiðir til...

Hugmyndaflug með trékúlum – Myndir

Ómeðhöndlaður viður gefur hlýju og hefur tvímælalaust mikinn sjarma eins og sést á myndunum hér að neðan. Kúluformið er eitt af frumformunum og hægt...

Hún sefur með snúða í hárinu og fær fullkomnar krullur

Það eru vafalaust einhverjar skvísur nú þegar búnar að prófa þessa einföldu leið til þess að fá fallegar krullur í hárið. Bara nokkrir snúðar,...

Detox bað sem róar og hreinsar

Bað sem hreinsar óæskileg efni úr líkamanum og húðinni, er það til? Ég var ekki svo viss en ákvað að láta reyna á það...

Núna er hægt að nota Oreo kex í búa til maskara

Flestir myndu líklegast bara borða Oreo kex eða nota það í bakstur en ung stúlka frá Bandaríkjunum hefur fundið nýja notkun fyrir kexið. Hún Katherine...

DIY: Baðflísarnar haldast skínandi hreinar

Baðherbergið virðist alltaf verða fyrst af öllum herbergjum til að verða skítugt. Það er kannski alveg eðlilegt miðað við hvað fer fram þarna klósettferðir,...

Æðislegt jólaföndur úr eggjabökkum

Það getur verið svo ótrúlega skemmtilegt að föndra fyrir jólin. Kveikja á kertum, narta í smákökur og eiga gæðastund með börnunum sínum nú eða...

Er hægt að losna við gráu hárin með kartöfluhýði?

Grá hár eru algjör plága í augum margra. Óvelkominn vágestur sem gerir ekki boð á undan sér. Margir bregða á það ráð að lita...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...