Uppeldi & skóli

Uppeldi & skóli

Móðir bannaði barnsföður sínum að hitta barnið – Ástæðan var sú...

Hann er fimm ára gamall og fær ekki að hitta pabba sinn. Það er af því að...............   Konan er grænmetisæta og leyfði syni sínum...

Skemmtileg tilraun til að gera með börnunum – Myndband

Þessi tilraun myndi örugglega slá í gegn á heimilinu!

Er til hin eina rétta uppeldisaðferð? – Áhugaverðir þættir um mismunandi...

Mér var bent á þættina Bringing Up Baby um daginn. Þættirnir eru um nokkrar fjölskyldur sem allar eru með ungbörn, allar fylgja þær ákveðinni...

6 klukkutíma gamalt barn tekið af foreldrum sínum – Myndband

Þetta átakanlega myndband birtist á Dailymail og hefur vakið mikinn óhug á meðal fólks. Barnaverndarnefnd mætir í hús foreldra 6 klukkustunda gamals barns og...

Er skaðlegt fyrir lítil börn að nota Ipad tímunum saman?

Það eru ansi skiptar skoðanir um skaðsemi og áhrif útvarpsbylgja, sumir segja að þær geti verið skaðlegar meðan aðrir halda því fram að áhrifin...

Meðgönguþunglyndi – Þunglyndi á meðgöngu

Barnshafandi konur ættu að búast við að andleg líðan geti verið sveiflukennd á meðgöngu. Hins vegar verða um það bil 10% barnshafandi kvenna mjög...

Ný ríkisstjórn setur baráttuna gegn ofbeldi á börnum í forgang –...

  UNICEF á Íslandi fagnar áformum ríkisstjórnarinnar um að auglýsa hið fyrsta eftir stærra húsnæði undir starfsemi Barnahúss. Stækkun hússins gerir mögulegt að ráða tvo...

Fimm hlutir sem mæður vildu að feður vissu!

Þegar par verður þeirrar gæfu aðnjótandi að verða foreldrar breytist ýmislegt í þeirra lífi. Áhrif barneigna á parasamband foreldra eru misjöfn en það eru...

Ég þakka fyrir…..

Manninn minn sem segir að í kvöldmatinn verði pylsur vegna þess að hann er heima hjá mér en ekki úti með einhverjum öðrum. Konuna mína sem liggur eins og...

Það tók ókunnugan mann að meðaltali 90 sekúndur að nema barnið...

Flestir foreldrar gera sitt allra besta til að vara börn sín við því að fara upp í bíl hjá ókunnugum. Foreldrar brýna fyrir börnunum...

Þegar börnin fá að velja fötin sín sjálf – Myndir

Leyfir þú barninu þínu stundum eða jafnvel alltaf að velja hverju það klæðist? Þessi börn fengu að velja fötin sín alveg sjálf...

Kökur fyrir barnaafmæli – Þessar eru sko flottar! – Myndir

Það er alltaf mikil eftirvænting hjá börnum þegar líða fer að afmælum þeirra. Það á allt að vera ótrúlega flott og mörg börn hafa...

Móðir einhverfs drengs sem fékk hatursbréf inn um lúguna svarar hatursskrifunum...

Í síðasta mánuði fjölluðum við um fjölskyldu sem fékk hatursbréf inn um lúguna. Karla Begley svaraði hatursskrifum með fræðslu. Hatrið sneri að syni hennar....

Ávinningur þess að borða reglulega kvöldmáltíð með börnunum

Rannsóknir benda til þess að það sé gott fyrir börn og unglinga að borða reglulega kvöldverð með foreldrum sínum. Ávinningur þess að borða kvöldmáltíð...

Lá inn á spítala með næringu í æð og missti 15...

Sigurlaug Arna Sævarsdóttir var ekki búin að fá jákvætt þungunarpróf þegar hún fór að finna fyrir mikilli ógleði. Þegar hún var komin 5 vikur...

Mamma elskar mig!

Hæ! Ég er lítill drengur sem kemur í heiminn í nóvember. Ég get því miður ekki kynnt mig með nafni að svo stöddu þar...

Ein helsta ógn sem steðjar að börnum á Íslandi er ofbeldi!

Stækkun Barnahúss hefur ekki enn orðið að veruleika og enn hafa biðlistar lengst ■ Lykilatriði að fjármagna og skipuleggja forvarnir gegn ofbeldi til lengri tíma   Ungmenni sem...

Barnaspítali í New York fjárfestir í tölvusneiðmyndartæki sem er sérhannað fyrir...

Morgan Stanley barnaspítalinn í New York reynir að koma til móts við börnin eins og hægt er. Það er aldrei gaman að þurfa að...

Meðgangan er ferðalag – Einstaklega skemmtilegt myndband

Þetta myndband er tekið yfir 9 mánaða tímabil. Á myndbandinu, sem er tæplega ein og hálf mínúta að lengd, sjáum við konuna ganga í...

Ert þú stjúpforeldri? – Hér eru nokkur frábær ráð fyrir þig!

Það vita það allir sem eru í stjúpfjölskyldum að það getur verið hægara sagt en gert að pússla saman ólíkum einstaklingum í eina nýja...

Móðir hrindir og sparkar í ungt barn sitt í verslun –...

Það er eflaust fátt verra en þegar fólk beitir börn ofbeldi. Eftir alla umræðuna hér á landi um ofbeldi í leikskóla í Reykjavíkurborg veltir...

Þegar börn fara í megrun – “Ég var 11 ára þegar...

Ég heyrði auglýsingu í útvarpinu í gær þar sem auglýst var kaloríusnauð sósa. Ég man ekki hvað nafnið á vörunni var en þegar ég...

Nafnaval – Nafn barnsins er ákvörðun foreldranna!

Nú styttist í að litli spriklarinn minn, eins og við foreldrarnir köllum hann oft, komi í heiminn. Það er margt sem þarf að huga...

Foreldrum ber að leggja út fyrir skólabókum barnanna – Dæmi eru...

Nú eru skólarnir byrjaðir og umboðsmanni barna þótti ástæða til þess að ítreka það við foreldra að þeim beri skylda til þess að standa...

Eldri börn leggja lítið barn í einelti og græta það –...

Í ljósi umræðunnar um einelti birtum við þetta myndband. Á myndbandinu sjáum við eldri börn níðast á yngri stúlku, hún er eflaust ekki meira...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...