Uppeldi & skóli

Uppeldi & skóli

Barnungar vændiskonur – Eru með 15-20 „viðskiptavini“ á dag

Í hóruhúsi í Bangladesh sitja litlar stúlkur sem bíða þess að vera misnotaðar kynferðislega til þess að fá peninga til þess að eiga fyrir...

Ég táraðist í sundi…. BÓKSTAFLEGA

Sigríður Lárusdóttir heldur úti bloggsíðu sem má finna hér. Þar rákumst á frábæra grein frá henni sem við fengum að birta hjá okkur. Greinin var ekki...

10 ára drengur skrifaði bréf til jólasveinsins

Emma Harris í Ipswich í Englandi var að þrífa herbergi Ronnie, sonar síns, þegar hún fann bréf til jólasveinsins undir rúmi drengsins. Ronnie, 10...

Mikilvægt að velja réttan öryggisbúnað fyrir börn

Ef notaður búnaður er valinn er nauðsynlegt að hann sé ekki útrunnunninn eða hafi lent í tjóni. Þegar öryggisbúnaður fyrir barn í bíl er valinn...

Ísland vermir nú 4 sætið: Velferð mæðra og barna þeirra hrakar...

Velferð íslenskra barna og mæðra þeirra hefur farið lítillega aftur undanfarin ár, ef marka má tölfræðilegar upplýsingar sem er að finna í nýútkominni ársskýrslu...

10 góð ráð til foreldra sem geta haft jákvæð áhrif á...

Það getur verið mörgum strembið foreldrahlutverkið. Við erum alltaf að læra og viljum vitanlega það allra besta fyrir börnin okkar. Stundum getur verið gott...

Sumar, börn og slysahættur

Það er mjög freistandi að leyfa börnum að vera lengur úti á kvöldin yfir sumartímann. Veðrið er oft gott og nóttin björt. En hafa...

Átt þú ekki að vera sofandi? – Dásamlega fyndið myndband

Þessi litli snúður á að vera sofandi, foreldrarnir fylgjast með í öryggismyndavél en margir virðast vera komnir með slíkan  búnað til þess að fylgjast...

Barnaboxið: yfirgefin börn öðlast trú, von og ást að nýju –...

Í Seoul í Suður Kóreu eru hundruðir barna yfirgefin á hverju ári og skilin eftir á götunni. Börn þessara barna eru andlega eða líkamlega fötluð. Í...

MÆÐUR eru svo mikilvægar – 10 atriði sem vísindin segja um...

Nýlegar rannsóknir hafa varpað ljósi á ýmislegt um mömmur  á 21.öld.   1. Ég skal segja þér sögu  Í tímaritinu „Hlutverk kynjanna“ var nýlega sagt...

Væri þetta ekki snilld? – Myndband

Það væri nú ekki leiðinlegt að eiga svona þegar sólin fer að skína. 

Faðir lét „photoshoppa“ myndir af látinni dóttur sinni – Myndir

Nathan Steffel eignaðist dótturina Sophia, en eftir aðeins 6 vikur lést litla stúlkan vegna veikinda. Hann setti mynd af stúlkunni inn á Reddit og...

Við skólabyrjun: „Kæru foreldrar: Kann ENGINN YKKAR með tölvupóst að fara?”

Það getur tekið á taugarnar að halda út fullan vinnudag, reka heimili og fylgja eftir börnum í skóla. Nútíminn útheimtir streitu og tímaskorturinn sem...

Er unglingurinn að neyta vímuefna?

Þekking á áhættuþáttum og einkennum vímuefnaneyslu getur komið sér vel, í tilfellum þar sem um neyslu vímuefna er að ræða eða hætta er á...

Skemmtilegar staðreyndir um svefn

Hér eru áhugaverðar staðreyndir um svefn, Þessi samantekt er frá henni Berglindi sem er með vefsíðuna http://lifandilif.is Ungabörn víða...

Oft líður mér eins og heimilisþræl

Þessi grein var send inn á stjuptengsl.is og er birt með góðfúslegu leyfi þeirra. Ég er stjúpmamma tveggja stálpaðra stelpna og maðurinn minn er stjúppabbi...

Barbíkonan er að safna fyrir lýtaaðgerðum dóttur sinnar

Kerry Miles vill ekkert heitar en að vera eins mikið og barbídúkka og hún getur. Fjárhæðirnar sem hún hefur eytt í að láta breyta...

Merki um að barnið þitt gæti verið í neyslu – Verum...

Það er ekki einfalt fyrir nútímaforeldra  að styðja börn sín gegnum unglingsárin. Samtök um velferð unglinga hafa nýlega sent frá sér ýmsar leiðbeiningar fyrir ...

Unglingarnir löguðu aldrei til í herbergjum sínum

Alice Velasquez á tvær unglingsdætur sem löguðu aldrei til í herbergjum sínum. Hún var komin með nóg af því að tuða í þeim aftur...

Tvíburar héldust í hendur þegar þeir komu í heiminn – Myndband

Henni var sagt að hún myndi aldrei eignast börn en það gerði hún samt  á Mæðradaginn, en Sarah Thistlewaite eignaðist tvíbura í gær. Sarah eignaðist...

Skólabyrjun, nokkur ráð varðandi skólatöskur

Skólarnir fara að byrja og margir farnir að huga að skólatöskum og öðrum fylgihlutum. Að mörgu er að huga þegar ný taska er keypt...

Fimm hlutir sem mæður vildu að feður vissu!

Þegar par verður þeirrar gæfu aðnjótandi að verða foreldrar breytist ýmislegt í þeirra lífi. Áhrif barneigna á parasamband foreldra eru misjöfn en það eru...

Ekki láta heimalestur barnsins verða að kvöð sem veldur ykkur báðum...

Nú þegar þessi vetur er að renna sitt skeið og skólinn fer að hleypa börnunum út í sumarið langar mig að deila með ykkur...

Var lögð í hræðilegt einelti – Andlega ofbeldið skaðaði mest

Björg Pétursdóttir skrifar þessa  reynslusögu sína af einelti á Facebook síðu sinni.   Einelti getur drepið Þetta er því miður staðreynd. Ellefu ára gamall strákur svipti sig...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...