Meðganga & Fæðing

Meðganga & Fæðing

Freyja mín

  Kl 9:00 11.janúar 2006 kemur ein lítil tvítug kasólétt Þóranna, gjörsamlega búin á því og ósofin eftir stríð við hríðir, svefn og verkjalyf í...

Stinn brjóst út lífið – Er það mögulegt?

Með hækkandi aldri, barneignum og formgerð líkamans, slappast brjóst kvenna, þau fara að síga og missa fyllingu í stað þess að vera...

Þetta lærðum við ekki í kynfræðslunni!

Það er gott fyrir alla að hafa á hreinu. Sérstaklega unga fólkið sem er ekki með þetta allt á hreinu. Sjá einnig: 10 furðulegar staðreyndir um...

Viðbjóður: Yfirgáfu nýfæddan dreng með Downs heilkenni og hurfu með heilbrigða...

Sex mánaða gamall ástralskur drengur sem getinn var af thailenskri staðgöngumóður og yfirgefinn af líffræðilegum foreldrum sínum meðan hann var í móðurkviði sökum þess...

Afleiðingar þess að hrista barn – Vörum við myndefninu

Móðir stúlku sem hlaut barnahristing (shaken baby syndrome) deilir sögu sinni í forvarnartilgangi. Amy Owensby hafði skilið við æskuástina sína, og síðar eiginmann, James og áttu þau eina...

Fólk hefur notað orð eins og „ógeðslegt“

Meðganga getur verið ánægjulegasti tíminn í lífi hverrar konu, en stundum getur meðgangan reynt allverulega á. Það getur verið að konur fái...

Hvernig eignast tvær konur barn? – 7 ára stúlka útskýrir

Þessi litla stúlka á tvær mömmur og útskýrir hér hvernig það getur átt sér stað. Hún er alveg með þetta á hreinu! Litla krúttið! https://youtu.be/ldJipGrrmwA

PCOS – Fjölblöðrueggjastokka heilkenni: Leyndur sjúkdómur hjá mörgum konum

Fjölblöðrueggjastokka heilkenni er vandamál sem margar konur þurfa að glíma við. PCOS (Policystic Ovary Symdrome) getur verið bæði verið leynt og sýnilegt hjá konum...

„Ég er betri mamma af því ég er á lyfjum“

Við lásum þessa grein inni á YourTango og ákváðum að snara henni yfir á okkar ylhýra tungumál.

Festi heimafæðingu kærustu sinnar á filmu

Ljósmyndarinn Gustavo Gomess tók þessa stórkostlegu myndaseríu af kærustunni sinni þar sem hún er að koma barni þeirra í heiminn, en þau eru búsett...

Hún gekk með barnabarnið sitt 61 árs

Þegar Cecile eignaðist barnabarnið sitt var hún 61 árs. Hún varð þó ekki amma á hefðbundin hátt heldur gekk hún með barnið...

Fæðingargalli – Hluti af heila óx út um nef hans

Ollie Trezise er 21 mánaða gamall drengur sem fæddist með heilahaul, eða encephalocele, sem olli því að heili hans óx út um sprungu á höfuðkúpu...

Myndaði sjálf fæðingu dóttur sinnar

Lisa Robinson-Ward er atvinnuljósmyndari sem tekur starf sitt mjög alvarlega. Hún er svo skuldbundin fagi sínu að hún myndaði fæðingu dóttur sinnar sjálf. Lisa, sem...

„Ég hélt á andvana barninu í báðum lófum og það var...

Táraflóð er fyrsta orðið sem kemur í huga undiritaðrar þegar saga Karyn Starr er til umræðu. Karyn lagðist undir hnífinn, þá 21 árs að...

Blæðingar á meðgöngu

Ef blæðir á meðgöngu borgar sig að leita ráðlegginga hjá ljósmóður eða lækni. Blæðingar geta verið algerlega meinlausar og átt uppruna sinn neðst í...

Fær skammir og er sögð vera skelfileg móðir

Gemma Colley lenti í heldur óheppilegu atviki einn daginn. Hún hafði gefið sér tíma til að fara í brúnkusprautun og gerði þau mistök að...

Móðir vekur mikla athygli vegna óléttubumbu sinnar

Hin danska Michella Meier-Morsi býr í Kaupmannahöfn og og gekk með þríbura. Hún deildi því á samfélagsmiðlum hvernig bumban stækkaði og vakti...

Skeit af innlifun í fang föður síns og öðlaðist heimsfrægð

Nýbakaður faðir frá Bretlandi átti von á ýmsu en ekki því að ljósmyndatakan sem hann efndi til ásamt fjögurra daga gömlum syni sínum myndi...

Nýjar mömmu prófa Boudoir myndatöku

Það er alveg ótrúlegt hvað svona myndatökur geta gert fyrir konur. Þessar nýbökðu mæður ákváðu að fara í eina slíka og kom niðurstaðan þeim...

Barnið hennar lést úr hungri

Jillian Johnson missti son sinn fyrir 5 árum síðan, en barnið dó úr hungri. „Mig langaði alltaf að deila sögunni af Landon með öðrum en...

Fæðutegundir sem á að forðast á meðgöngu

Fyrstu mánuðir meðgöngu eru þeir sem eru einna viðkvæmastir fyrir móður og fóstur. Nýlegar rannsóknir hafa leitt í ljós að vissar fæðutegundir auka hættuna...

Sjáðu hvert líffærin fara þegar þú ert barnshafandi

Þetta er skemmtilegt að sjá. Það þarf að vera pláss fyrir barnið þegar það stækkar. Sjá einnig: Sjáðu hvernig hulunni var svipt af þessum svikulu mökum! https://www.youtube.com/watch?v=yE-l1stWkT4&ps=docs

Staðgöngumóðir hættir eftir 16 meðgöngur

Carol Harlock frá Essex er 48 ára gömul og hefur gengið með hvorki meira né minna en 16 börn. Tvö þeirra á hún sjálf...

Huggaðu ungbarn á nokkrum sekúndum!

Þessi barnalæknir er með þetta allt á hreinu. Þetta hafa margir prófað og þetta virkar ekkert smá vel. Ert þú með ungbarn? Þá ættir...

Hún heimtaði að fá að mála sig áður en barnið fæddist

Alaha Majid er þekktur fegurðarbloggari og förðunarfræðingur. Hún er einnig þekkt fyrir að gera allt sem hún getur til að líta vel út öllum...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...