Húsráð

Húsráð

21 leið til þess að opna flösku

Hér er um misjafnlega gáfulegar leiðir að ræða. Sumar gætu þó verið nytsamlegar, svona á ögurstundu - þegar haldið er á einum svellköldum og...

Húsráð: Sjö sniðugar leiðir til þess að nota salt

Það er hægt að nota salt á ýmsa vegu - ekki bara til matargerðar. Salt virkar til dæmis vel til þess að hreinsa fitu...

Húsráð: Vissir þú að það er hægt að nota kaffibolla til...

Já, hvern hefði grunað? Kaffibollar eru til ýmissa hluta nytsamlegir. Þeir eru ekkert bara fyrir kaffi - ó, nei. Þú getur notað...

7 hlutir sem gott er að kunna í „neyð“

Það er svo gaman að hafa ráð undir rifi hverju, svona í dagsins önn.   Hér eru nokkur skemmtileg atriði sem gaman er að kunna: 1. Notaðu...

5 leiðir til að nota örbylgjuofninn þinn

Hvern hefði grunað að það væri hægt að nota örbylgjuofninn á svona ólíka vegu? Sjá einnig: 13 hlutir sem mega ekki fara í örbylgjuofninn –...

Húsráð: Komdu í veg fyrir að glingrið þitt verði grænt

Við könnumst sennilega allar við að hafa á einhverjum tímapunkti verið með græna fingur. Jafnvel græna eyrnasnepla. Ekki eftir garðyrkjustörf, nei. Heldur eftir allskonar...

10 alveg ómissandi eldhúsráð

Við fáum aldrei nóg af góðum húsráðum, er það nokkuð? Þrífðu heimilistæki úr burstuðu stáli með spritti - helltu dálitlu spritti í bómullarhnoðra og strjúktu...

Hvítt verður aftur hvítt!

Töfrasvampurinn, líka kallaður kraftsvampur, er að mínu mati ómissandi í heimilisþrifin hann hreinlega töfrar óhreinindi í burtu.  Það besta við hann er að hann...

Húsráð: 10 sniðugar leiðir til þess að brúka gúmmíteygjur

Mér finnst fátt skemmtilegra en að finna leiðir til þess að nota hluti á nýjan hátt. Fá nýjar og góðar hugmyndir. Læra nytsamleg trix....

Húsráð: Það má nota tannkrem á ýmsa vegu – sjáðu bara!

Ég ætla að leyfa mér að fullyrða að það sé til túpa af tannkremi á nánast hverju einasta heimili. Tannkrem má nota á ýmsa...

Húsráð: Hvernig á að þrífa míkrófíber áklæði?

Það eru allmargir sem eru með sófa eða stóla heima sem er með míkrófíber-áklæði. Kosturinn við það er að það má alveg þrífa áklæðið...

Húsráð: Tepokar eru til margra hluta nytsamlegir

Það er svo gaman að læra að nýta hluti á alveg nýjan máta. Eins og myndbandið sýnir eru tepokar til ýmissa hluta...

9 húsráð sem snúa að fötunum þínum

Eru lakkskórnir rispaðir? Rússkinsskórnir skítugir? Leðurstígvélin illa farin? Skítafýla af gallabuxunum? Það má beita ýmsum brögðum til þess að fríska upp á hlutina í...

5 magnaðar leiðir til þess að brúka svitaeyði

Það er svo skemmtilegt að finna nýjar leiðir til þess að brúka hitt og þetta. Til dæmis svitaeyði - hvern hefði grunað að slíkur...

Húsráð: Losaðu skóna við táfýluna á merkilega einfaldan hátt

Tepokar eru til ýmissa hluta nytsamlegir. Þá má til dæmis nota til þess að losna við táfýlu sem oft á tíðum vill setjast að...

Húsráð: Fjarlægðu of smáan hring af fingri á örfáum sekúndum

Flestir þekkja örugglega þá hryllilegu tilfinningu sem fylgir þvi að ná ekki hring af fingri. Þá er tekin fram sápa, hringurinn er togaður til...

Húsráð: Skelltu nokkrum ísmolum með í þurrkarann og sjáðu hvað gerist

Það er alltaf þess virði að leita leiða til þess að sleppa við að brúka bölvað straujárnið. Í myndbandinu er sýnt hvernig skella má...

Straujaðu skyrtu á 90 sekúndum

Jim Moore hjá GQ Magazine sýnir hérna hvernig strauja má skyrtu á 90 sekúndum. Bráðsniðugt - svona ef planið er að fara ekkert úr...

Taktu skurnið af soðnu eggi á nokkrum sekúndum

Þessi aðferð er alveg þess virði að prófa hana! Tekur  nokkrar sekúndur! Tengdar greinar:  Eggið hans Jóa – Sorgleg saga Húsráð: Afhýddu 20 hvítlauksgeira á 20 sekúndum 10...

Húsráð: Tíu frábærar leiðir til að nota edik

Edik er algjör snilld, getur losað um stíflur og fjarlægt erfiða bletti - edik er til ýmissra hluta nytsamlegt! http://youtu.be/RCgIdfuQAD4 Tengdar greinar: Húsráð: Afhýddu 20 hvítlauksgeira á...

19 aðferðir til að nota límrúllu

Það eru ábyggilega til nokkrar svona á hverju heimili. Þær eru ómissandi! Við notum þær venjulega þegar við viljum taka hár og kusk af...

Húsráð: Afhýddu 20 hvítlauksgeira á 20 sekúndum

Stórkostleg aðferð til þess að afhýða heilan helling af hvítlauk á örfáum sekúndum. Ef þú býrð ekki svo vel að eiga samstæðar skálar má...

Húsráð: Komdu í veg fyrir að dökku gallabuxurnar skilji eftir sig...

Hefur þú sprangað um í glænýjum dökkum gallabuxum? Jafnvel tyllt þér í hvítan leðurstól? Eða hvers kyns innanstokksmuni sem ljósir eru á lit. Staðið...

10 húsráð sem við elskum

Það er gaman að eiga fallegt heimili og vera sífellt að laga til og betrumbæta. Hér eru nokkur skemmtileg húsráð sem gaman er að...

Snilld: Segðu sokkaskrímslinu stríð á hendur!

Þetta er bara of gott. Alltof gott. Þetta er sokkamyndband ársins; allra tíma - unaðslegt fyrir þá sem þrá fullkomnun, snyrtilega raðaða sokka -...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...