Pistlar

Pistlar

Ég hélt ég væri að missa hárið

Fyrir um ári síðan fór ég að fara úr hárum. Jú jú, ég er hárgreiðslukona og veit að það er eðlilegt að missa töluvert...

15 leiðir til að útskýra kvíða

Það getur verið erfitt að útskýra tilfinningarnar sínar fyrir fólki sem langar að skilja mann en getur það ekki. Það eru ótal margir sem...

Áhætta ástarinnar

Ég hef verið einhleyp í þó nokkurn tíma, nokkur ár. Hef oft verið spurð að því afhverju...

HIIT æfingar – Hvað er það og hversvegna ætti maður að...

  Margir standa í þeirri trú að besta leiðin til þess að brenna fitu og grennast sé að hoppa á hlaupabretti eða hjól í ræktinni...

Gætir þú búið í svona íbúð?

https://www.youtube.com/watch?v=13ssbuyaqZI Lítið og notalegt eða innilokunarkennd? Gætir þú búið í svona íbúð?

10 snilldar húsráð þegar að það er kalt úti!

Þegar að það er kalt eins og núna getur verið gott að kunna eitt og eitt ráð til að redda sér! hér eru 10!

27 jákvæðar leiðir til að hrósa börnum okkar

Börnin okkar eru okkur allt, en það er ekki alltaf sem við leyfum þeim að heyra það.  Lofsömum þau, segjum þeim í það minnsta...

Tveir dagar í flug – Magaermi alveg að bresta á

Jæja, nú styttist í brottför! Ég flýg til Póllands á föstudag og já það er gul viðvörun, nema hvað! Undirbúningur hefur gengið...

Skilnaður – Haltu þig á mottunni, barnanna vegna!

Það er sorgleg staðreynd að skilnuðum fjölgar með hverju árinu. Margir, ef ekki flestir, sem eiga börn í kringum mig eiga fleiri en eitt...

Sjálfsdýrkandi persónuleikaröskun – Þú verður að þekkja einkennin

Sjálfsdýrkandi persónuleikaröskun (e. narcissistic personality disorder) NPD Er narsissismi ofnotað orð? Hvað er narsissmi? Höfum við ekki öll heyrt...

Offita eykst og ógnar heilsu Íslendinga – Magaermi málið

Hér á landi rétt eins og víða annars staðar hefur offita aukist til muna og fleiri og fleiri þróa með sér sjúkdóma...

Breytingaskeiðið plúsar og mínusar

Í alvöru það er með ólíkindum að við konur hreinlega lifum þetta af, hitakóf, sviti, bumba, andlitshár, geðvonska, grátur, ýktur hlátur og allskona kvillar...

Glæsileg stofa í hjarta Kórahverfisins

Ég fór í klippingu og litun fyrir skemmstu og fór í fyrsta sinn á M Hárstofu sem er í Kórahverfinu í Kópavogi....

15 skemmtilegar leiðir til að nota klakabox

Ég er alltaf til í að henda í frystinn frekar en að henda í ruslið. Ég, sem var alin upp á hjara veraldar, á...

Að hata barnið sitt – „Ég vil aldrei nokkurntímann sjá þetta...

Jóhann Óli Eiðsson skrifaði á dögunum áhugaverðan pistil um upplifun sína á þunglyndi. Pistillinn ber heitið „Að hata barnið sitt“ og stakk titillinn örlítið...

Minningin um pabba

Þóranna Friðgeirsdóttir missti pabba sinn þegar hún var á 10. aldursári. Hún segir frá þeirri upplifun sinni, aðdraganda hennar og eftirmálum á snilldarlegan hátt...

Ég átti yndislega vinkonu

Í gær var Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna. Sagt var frá því í fréttum að bæði sjálfsvígum og sjálfsvígstilraunum hjá eldri borgurum hafi farið fjölgandi og að...

Kanill er meinhollur – 9 atriði

Kanill er rosalega bragðgóður og hann er hægt að nota til að bragðbæta ýmislegt, hvort sem það er heita súkkulaðið, kökur eða eitthvað annað...

Vorum við ástfangin af hugmyndinni að vera ástfangin?

Í heiminum búa 7,9 billjónir manna samkvæmt nýjustu tölum 2023. „Hvers vegna ertu einhleyp/ur?“Ég hef oft fengið spurningar á þessum toga í...

Kona ertu að hugsa vel um þig?

Nú þegar farið er að skyggja og haustlægðirnar í svaka stuði og dimmur langur íslenskur vetur framundan er mikilvægt að hugsa extra...

Strákar á öllum aldri! Þetta er fyrir ykkur!

Í ljósi umræðu seinustu mánaða er eitt sem hefur brunnið á mér. Þetta er bara litlar en óskaplega þarfar upplýsingar sem gott...

Harðsperrur – Af hverju er þetta svona vont?

Ohhh... þetta er svo vont. Sumir staðir eru vissulega verri en aðrir. Harðsperrur sem eru svo slæmar að erfitt er að setjast, standa upp,...

Yfirheyrslan! – Joel Sæmundsson

Á okkar litla landi leynast víðast hvar áhugaverðir og skemmtilegir einstaklingar sem gaman er að fjalla um! Yfirheyrslan er tækifæri til að benda á...

„Konur eiga ekkert erindi í lögregluna“

Ég tók 10. bekk á Hólmavík sem er næsti bær við Djúpavík en 10. bekkur var ekki kenndur á þeim tíma í...

Sóley þarf aðstoð! – Hjálpumst að!

Sóley, sem er dásamleg fjögurra ára English Bulldog tík er veik og þarf aðstoð. Það er einstaklega erfitt að horfa upp á dýrin sín kveljast...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...