Pistlar

Pistlar

Vöðvabólgan var heilablæðing

Oft dettur mér í hug, þegar ég er í góðra vina hópi eða með fjölskyldunni, hvað við erum heppin. Heppin að vera...

„Ég geri ekki ráð fyrir því að það verði neitt kynlíf...

Í síðustu viku voru ég og kærastan að fara uppí rúm, eftir smá kúr fór aðeins að hitna í kolunum. Þegar allt var að...

Mér var sagt að pabbi vildi ekki hitta mig – Ég...

Þegar ég var barn átti ég fyrst um sinn mömmu og líka pabba. Mamma og pabbi bjuggu ásamt mér í lítilli íbúð í Reykjavík,...

Hjónadjöfullinn ÉG

Í íslensku orðabókinni er orðið hjónadjöfull skilgreint sem sú eða sá sem spillir hjónabandi, þá spyr ég er maður ekki bara hjónadjöfull í sínu...

Heimagerður fótaskrúbbur – Viltu losna við siggið á fótunum?

Sigg er vörn líkamans til að sporna við þrýstingi og núningi. Algengasti staðurinn fyrir sigg að myndast er á iljunum enda mæðir oft mikið...

„Mamma mín var að skæla mikið!“

Móðurhlutverkið er bókstaflega það sem kemst næst því að vera dans á rósum í mínum huga - það er trylltur dans á nýskornum rósum...

5 frábærar hugmyndir til að prófa í svefnherberginu?

Ertu hugmyndasnauð/ur í svefnherberginu? Hjá mörgum pörum getur kynlífið orðið ansi þurrt á köflum og er það algjörlega eðlilegt. Hér eru nokkrar einfaldar og ódýrar...

Hræðilega vandræðalegar sögur úr jarðarförum!

Þegar kemur að því að það þarf að jarða ástvini sína eða fjölskyldumeðlimi býr maður sig undir erfiða og vonandi hjartnæma kveðjustund með þeim...

Mátti Viktor ekki sýna tilfinningar?

Ég hef, ásamt meginhluta landsins, verið að fylgjast ofur spennt með íslenska landsliðinu að keppa á Evrópumótinu í handbolta. Maður hefur fagnað...

Ofbeldi lýsir sér svona

Ertu í ofbeldissambandi? Oft er því þannig farið að konur átta sig ekki á því að þær eru í sambandi þar sem makinn beitir þær...

Gómsætt sykurlaust millimál

  Mig langaði að deila með þér sykurlausri uppskrift sem ég bjó til fyrir ekki svo löngu. Mér finnst gaman að prófa mig áfram í...

Hvers vegna ættirðu að setja ísmola þarna?

Við höfum ótrúlega gaman að svona allskonar óhefðbundnum ráðum og skemmtilegheitum (jú það er orð). Ég gróf þetta upp á netinu og fann mig...

Þekkir þú einkenni meðvirkni?

Meðvirkni er orð sem flestir hafa heyrt, mjög margir nota en vita allir hvað meðvirkni er og hvernig hún lýsir sér? Ég hef heyrt fólk...

Af hverju fær fólk sem nennir ekki að vinna endalausar atvinnuleysisbætur?

ATH. Þessi grein er aðsend, í Þjóðarsálinni getur fólk sent inn greinar, nafnlaust. Skoðanir sem að birtast í innsendu efni endurspegla ekki skoðanir Hún.is. Mig...

Uppþvottavélin – Þvær fleira en leirtau

Það er svo margt sem maður getur sett í uppþvottavélina, annað en leirtau og hnífapör. Ef maður er að taka hreingerningu á heimilinu er...

Viltu eignast sjálfvirka ryksugu sem skúrar líka?

Ég viðurkenni það að ég er með örlitla hreingerningaráráttu. Ég elska að hafa hreint í kringum mig og horfa yfir gólfið heima hjá mér...

Fæðingarhálfvitinn

Nei, þetta er ekki pistill um einhvern sem að mér er virkilega illa við - Þessi fjallar um mig! Ef það var ekki nóg að...

Ég óttast um líf eiginmanns míns – Ekki rjúfa sóttkví

Ég á mann sem er með 4 stigs krabbamein og já við óttumst þessa Kórónuveiru. Það sem mér finnst...

Tvíburar sem eiga sitthvorn pabbann

Tvíburar geta átt sitthvorn föðurinn, þó líkurnar séu litlar og frekar ótrúlegt að þetta virkilega eigi sér stað.  Tilfelli sem þessi þekkjast og hefur...

Hvað þýða þessi tákn eiginlega? – Náðu þér í eintak

Það er ótrúlega gaman og gefandi að þvo þvott... sagði enginn, aldrei nokkurntímann. En það sem er gert til að einfalda, ef svo má...

Illkynja krabbamein partur af tilverunni

Eins og þeir lesendur sem lesa pistlana mína vita þá greindist maðurinn minn í fjórða sinn með illkynja krabbamein fyrir 2 árum  í lungum...

Kristín fór í magaermi í Póllandi- allt um það

Kæru lesendur, loksins kemur þessi pistill sem ég ætlaði að hafa kláran miklu fyrr, en lífið þurfti aðeins að setja strik í...

Flísarnar fá andlitslyftingu

Ég sagði frá því hér fyrir skemmmstu að ég var að flytja í nýja íbúð og það er ótrúlega gaman að geta græjað og...

10 skemmtilegir hlutir sem hægt að gera í gæsa partýum

Ég er oft beðinn um hugmyndir af einhverju sem hægt að gera í gæsa partýum svo ég ákvað að skella saman lista sem mér...

Ég ætla í magaermi í Póllandi

Ég ætla að fara til Póllands þann 14. febrúar á vegum HEI Medical Travel á Íslandi og ég ætla að snúa heilsu...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...