Viðtöl

Viðtöl

22 ára dansari og pókerspilari

Núna um helgina fer fram Íslandsmeistaramótið í póker fyrir árið 2014 en mótið fer fram á Hótel Borgarnesi þetta árið. Mótið hefur aldrei verið...

Svava Johansen gefur konum á besta aldri góð ráð

Svava Johansen eigandi og forstjóri NTC er ein mesta tískudíva landsins og þótt víðar væri leitað. Hún hefur staðið í eigin rekstri síðan á unglingsárum og...

Öðruvísi brúðkaup í Kjós – Brúðguminn var Svarthöfði

Þau Hörður Steinar og Sólveig Friðriksdóttir gengu í það heilaga um helgina. Það sem gerði þeirra dag sérstaklega skemmtilegan var að Hörður, sem er...

Það þarf þorp til að ala upp barn

Við sem höfum aldrei komið til Grænlands vitum ekki og gerum okkur jafnvel enga grein fyrir því hvernig menningin í landinu er. Við þekkjum...

Ásdís Rán – “Það vantar herramennskuna í íslenska karlmenn”

Við stelpurnar á hun.is fengum Ásdísi Rán til okkar í viðtal. Ásdís hefur verið mjög umdeild hér á landi sem og í Búlgaríu og öðrum...

Sigraði Skúla Mogensen í upphífingakeppni

Tryggvi Rafnsson ætlaði að prófa að starfa sem flugþjónn eitt sumar en heillaðist af WOW lífinu. Hann er nú orðinn fyrsta freyja og sér...

Best geymda leyndarmálið – Hvað árangri vilt þú ná?

Félag markþjálfunar á Íslandi stendur fyrir Markþjálfunardeginum sem haldinn verður í fyrsta sinn 24. janúar næstkomandi. Margir af færustu markþjálfum landsins verða með glæsileg erindi...

„Þetta er í rauninni algjör bilun“

Eva Lind hleypur sitt fyrsta maraþon í Ölpunum eftir aðeins níu mánaða æfingar, til að styrkja litla frændur sem misstu föður sinn langt fyrir...

„Ég er í stöðu til að geta breytt einhverju“

Hallbera Guðný, landsliðskona í knattspyrnu, hefur látið í sér heyra varðandi muninn á kvenna- og karlaboltanum. Hún upplifði mikið ævintýri í atvinnumennsku á Sardiníu...

Slökkti á tölvuleik sonarins og hann missti stjórn á sér

Friðþóra fræðir foreldra um hvernig þeir eiga að bera sig að vakni grunur um að barn sé haldið tölvufíkn. Sonur hennar var langt leiddur...

Kolfinna fékk ekki að máta brjóstahaldara í Smáralind

Kolfinna Kristófersdóttir var að leita sér að brjóstahaldara og fór í Smáralindina. Þar lenti hún í leiðinlegri reynslu sem hún segir frá á Facebook:   Ég...

Skrifaði sig frá skilnaðinum

Elín er Reykjavíkurmær sem er alin upp í 101 Reykjavík og gekk í Hagaskóla. Hún er lærður förðunarmeistari og vann í mörg...

Spennandi að mæta í vinnuna og vita ekkert í hverju maður...

Þegar Katrín var lítil sagði hún að sig langaði að verða mótorhjólalögga. Eftir að hafa lokið tveimur háskólagráðum ákvað hún að láta drauminn rætast....

Byrjaði upp á nýtt á Akureyri

Hilda Jana sökk hratt í harða neyslu á unglingsárunum en náði sér á strik aftur með góðri aðstoð frá SÁÁ. Í heilt ár var...

Ein og barnlaus á gamlárs – Ný ævintýri á nýju ári

Ásdís Rán Gunnarsdóttir hefur búið úti í Búlgaríu síðustu ár þar sem hún hefur sinnt módelstörfum og einnig að sinna börnum sínum og heimili....

Ólöf Sverrisdóttir gefur út bókina um Sólu dóttur Grýlu gömlu

Ólöf Sverrisdóttir leikkona hefur glatt mörg börnin í hlutverkinu sem Sóla sem kemur á sögubílnum Æringja í leikskóla og frístundaheimili. Þar segir hún börnunum...

Hjálpið þessu fólki áður en fleiri missa lífið – Gurra biðlar...

Gurra skrifaði pistil á facebookvegg sinn og biðlar til borgaryfirvalda að bregðast við strax. Ég hafði samband við hana og bað um leyfi til...

Óli Geir gefur út sína eigin tónlist – Sæktu ræktarmixið hér

DJ Óli Geir er farinn að gefa út sína eigin tónlist en hann hefur átt sér þann draum lengi. „Ég ákvað að láta verða...

Íþróttaheimurinn síðasta vígið

María Helga Guðmundsdóttir lýsti reynslu sinni af því að vera hinsegin í íþróttum. Hún þekkir fordóma af eigin raun og þótti erfitt að hlusta...

Þýskur smellur frá íslenskum strákum

Áttan er skemmtiþáttur á sjónvarpsstöðinni Bravo, en Áttuna skipta þeir Egill Ploder Ottósson, Róbert Úlfarsson og Nökkvi Fjalar Orrason. „Við fengum það tækifæri í...

„Hannaðu líf þitt eins og þú vilt að það sé“

„Við erum sjálf okkar eigin hindrun. Við verðum að leyfa okkur að langa meira og enduruppgötva okkar drauma. Þeir eru innan seilingar ef maður...

Tekur stundum ákvarðanir í „blackouti“

Salóme Gunnarsdóttir ætlaði alltaf að verða góður og gildur þjóðfélagsþegn þegar hún yrði stór. Hún lærði lögfræði í þrjú ár áður en hún gafst...

Davíð og Gauti með frábæra þætti – Myndband og Viðtal

Og HVAÐ eru nýir þættir sem meistararnir Davíð Arnar og Gauti hafa nú komið í framkvæmd og standa þeir yfir í allt sumar. Þættirnir...

Ofsótt af fyrrverandi sambýlismanni

Sema Erla mátti þola áreiti, sem lögreglan skilgreindi sem heimilisofbeldi, mánuðum saman. Fyrrverandi sambýlismaður sat um hana, braust inn til hennar, hringdi og sendi...

Grét þegar börnin sungu lagið hennar

„Úff. Ég hefði aldrei í mínum villtustu draumum dreymt að þetta gengi svo vel,“ segir söngkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir um frábærar viðtökur hennar fyrsta...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...