Viðtöl

Viðtöl

Katrín Edda varð bikarmeistari í sínum flokki á sínu öðru fitnessmóti!

Katrín Edda Þorsteinsdóttir, sem verður 24 ára í maí, býr í Þýskalandi þar sem hún er í mastersnámi í Karlsruhe Institute of Technology. Hún...

Var með hanakamb og anarkistamerki

Halla Oddný segist vera bæði latur og lélegur píanóleikari og en hefur þó gerst svo fræg að taka upp fyrir Deutche grammophon. Á unglingsárunum...

Naktir „penslar“ taka þátt í listaverki Ingvars Björns annað kvöld

Gamla Bíó í Ingólfsstrætinu mun hýsa heldur óvenjulegan og spennandi listrænan gjörning fimmtudagskvöldið 27. nóvember en þá mun pop art listamaðurinn Ingvar Björn leggja...

Íslenskur hönnuður hannar nærföt fyrir allar konur

Nærföt eru ekki bara nærföt, í það minnsta ekki í augum okkar kvenna. Við eigum flestar nokkra liti, mynstur, blúndu og bómull, strengi, þvengi...

Davíð og Gauti með frábæra þætti – Myndband og Viðtal

Og HVAÐ eru nýir þættir sem meistararnir Davíð Arnar og Gauti hafa nú komið í framkvæmd og standa þeir yfir í allt sumar. Þættirnir...

„Ég var atvinnumaður í feluleik þunglyndis“

Eftir að hafa farið leynt með þunglyndi sitt í 11 ár og jafnframt glímt við fordóma gagnvart veikindunum ákvað Tara Ösp Tjörvadóttir að stíga...

Engin snyrtitaska heldur snyrtikommóða

Förðunarbloggarinn Kara Elvarsdóttir fer yfir mikilvægustu vörurnar í snyrtitöskunni sem í hennar tilviki er snyrtikommóða. Kara Elvarsdóttir er 24 ára förðunaráhugakona, sjúkraþjálfari, ballettkennari og ræktarfari....

Tekur stundum ákvarðanir í „blackouti“

Salóme Gunnarsdóttir ætlaði alltaf að verða góður og gildur þjóðfélagsþegn þegar hún yrði stór. Hún lærði lögfræði í þrjú ár áður en hún gafst...

„Ég veit alveg að ég get klárað þetta“

Svava Dögg Guðmundsdóttir er fyrsta konan sem tekur þátt í einstaklingskeppni WOW cyclothon, en hætti keppni við Mývatn. Hún er strax búin að ákveða...

Kennir jóga með frjálsri aðferð

Évi Bácsi kennir óhefðbundna jógatíma í Sporthúsinu í sumar. Hún kynntist jóga eftir að hafa slasað sig illa í vinnu á íslensku kúabúi.   Hin ungverska...

Henni tókst ekki að sameina fjölskylduna fyrir myndatöku

Stór hluti af jólahefðunum er að senda út jólakort til vina og vandamanna og fylgja fjölskyldumyndir þá gjarnan með. Það er þó ekki alltaf...

Eyrnakonfektið hans Svavars Knúts

Fjórða sólóplata Svavars Knúts er komin út og nefnist BROT. Á henni eru tíu frumsamin lög, m.a. titillagið sem hefur á undanförnum vikum verið...

„Hannaðu líf þitt eins og þú vilt að það sé“

„Við erum sjálf okkar eigin hindrun. Við verðum að leyfa okkur að langa meira og enduruppgötva okkar drauma. Þeir eru innan seilingar ef maður...

Súludans tengist ekki klámi – Ókeypis kynning á föstudag

Þær Monika Klonowski, Eva Rut Hjaltadóttir, Anna Lóa Vilmundardóttir og Ásta Ólafsdóttir eru allar að kenna og æfa Polefitness og reka Erial Pole.  Hún.is...

Gamanleikritið Einhver

Nemarnir í Holberg leiklistarskólanum misstu nýverið alla kennarana sína, eins og hun.is hefur greint frá, og skólanum lokað í kjölfarið. Nemendurnir hafa þó ekki...

Neyðin er mikil

Mánuðum saman hefur Hildur Máney staðið fyrir söfnun og dreifingu á fötum, barnafötum og hreinlætisvörum til athvarfa og meðferðarheimila. Verkefnið kallar hún Kærleikssöfnun 2016...

Davíð Már er nafn sem vert er að muna: ungur og...

  Davíð Már Gunnarsson er upprennandi dj og tónlistarmaður sem vert er að fylgjast með. Mixin hans má finna á vefsíðunni Soundcloud hér og Davíð Már varð...

Tekst á við félagsfælni og kvíða með snapchat

Rebekka Einarsdóttir heldur úti vinsælu förðunar„snappi“ og hefur eignast margar góðar vinkonur í gegnum snapchat. Miðilinn hefur hjálpað henni að takast á við kvíða...

Ætlaði að verða líksnyrtir eða svínabóndi Hofsósi – Hannaði nýja útlit...

Júlía Hvanndal er 27 ára gömul og er grafískur hönnuður sem vinnur á markaðshúsinu Janúar. Janúar var stofnað í janúar síðastliðnum, en þá fóru...

„Reiðin eyðilagði allt sem ég snerti“

Dáleiðsla, núvitund, sjálfsvinna, alkóhólismi og tólfsporakerfið eru hlutir sem Vignir Daðason þekkir vel af eigin raun og starfar með alla daga. Hann hefur helgað...

Hefur misst 67 kílógrömm – Fékk gigt í kjölfar matareitrunar

Andrea Ingvarsdóttir er 28 ára gömul kona sem hefur heldur betur breytt lífi sínu á undanförnum árum. Við tókum spjall við Andreu og fengum...

Ásdís Rán ætlar að verða í sínu besta formi á árinu...

Ásdís Rán segist í samtali við Hún.is hafa verið svo heppin á árinu 2013 að hafa fengið að ferðast gríðarlega mikið en hún ferðaðist...

„Ansi margt sem er ómissandi í snyrtitöskunni“

Steinunn Ósk bloggar og heldur út skemmtilegu Snapchat-i þar sem hún meðal annars sýnir förðun og spjallar um snyrtivörur. Steinunn Ósk Valsdóttir er 24 ára...

23 ára og á tvö fyrirtæki – Byrjaði í rekstri eftir...

Gerður Huld Arinbjarnardóttir er aðeins 23 ára gömul en er eigandi tveggja fyrirtækja, Sambandsmiðlunar og Blush. „Ég hef verið með Blush í um það...

Sátu á gullnámu og opnuðu búð í Hamraborg – Flottar systur...

Systurnar Jóhanna og Aníta reka búðina Vintage Store í Hamraborg 7 í Kópavogi. Þar selja þær notaðan vel með farin fatnað, skó og fylgihluti en...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...