Bakstur

Bakstur

Mexíkósk kjúklingabaka

Hér er gómsæt baka frá Ljúfmeti og lekkerheit. Hún er einföld, fljótleg og tilvalin við hvaða tækifæri sem er. Botn 3 dl hveiti 100 gr smjör 2 msk...

Gamaldags vínarbrauð með sultu og glassúr

Þetta æðisgengna vínarbrauð er frá Ljúfmeti og lekkerheitum.        Vínarbrauð með sultu og glassúr  125 g smjör við stofuhita ¾ dl sykur 1 egg 3 ½ dl hveiti ...

Súkkulaði- og hnetugóðgæti

Þessi gómsæta snilld er frá Albert Eldar. Alltaf svo skemmtilegar uppskriftir hjá honum.   Súkkulaði- og hnetugóðgæti. Ætli megi ekki flokka þetta sem heilsunammi. Það er samt...

Sírópslengjur sem bráðna í munninum

Þessar æðislegu Sírópslengjur eru frá Albert Eldar. Æðislegar með kaffinu! Sírópslengjur 400 g hveiti 200 g sykur 200 g smjörlíki 1 egg 1 tsk. natron (matarsódi) 1 tsk. kanill 1 msk. síróp 1/2...

Himnesk Marengsterta með kanil, karamellu og pecanhnetum

Þessi fallega og gómsæta dásemd er frá Freistingum Thelmu.  Ofnhiti: 140 gráður (með blæstri)      Bökunartími: 1 klst. Innihald 6 eggjahvítur 300 g sykur (fínn sykur ekki...

Hafrastykki með jarðaberjasultu

Þessi svakalega girnilegu hafrastykki eru æðislega góð! Geta ekki klikkað! Ljúfmeti og Lekkerheit birti þessa frábæru uppskrift! „Uppskriftin kemur frá Ree Drummond sem er kannski...

Bananasplit í glasi með salthnetum og rjóma

Þetta bananasplit er ægilega gott og er tilvalið á hvaða veisluborð sem er. Uppskriftin er ein af dásamlegu uppfritum sem finna má á  Freistingar...

Súkkulaðimarengs með jarðarberjum

Þessi brjálæðislega girnilega marengskaka er frá Freistingum Thelmu og myndi sóma sér á hvað veisluborði sem er Marengs 6 eggjahvítur 300 g sykur 3 msk kakó 150 g dökkt...

Hollt og dásamlega gott bananabrauð

Er þetta besta og hollasta bananabrauð allra tíma? Þetta bananabrauð er ekki eins og þau eru flest, enda sérlega hollt og æðislega bragðgott. Sjá einnig:...

McDonalds möffins með Dumle

Þessi svakalega girnilega uppskrift er frá Ljúfmeti og lekkerheit. Gæti ekki verið meira gúmmelaði. Þar sem kvöldið fór að mestu leiti í að leita að...

Brauðbollur með mozzarella

Þessi frábæra uppskrift er frá Freistingum Thelmu.  Brauðbollur með mozzarella 20-25 stk. 500 g hveiti 3 dl. volgt vatn 1 bréf af þurrgeri 2  msk olía 1 tsk salt...

Snickers Marengskaka

Þessi dásamlega kaka kemur úr smiðju Freistinga Thelmu.  Snickers Marengskaka Innihald Marengsbotnar 3 eggjahvítur 180 g sykur ½ tsk lyftiduft 70 g Rice Krispies Toppur ½ lítri rjómi 1 ½  msk kakó 2 msk flórsykur 200...

Grísk jógúrt með berjum

Frábær uppskrift frá Freistingum Thelmu.  Snilldin ein í morgunmat eða sem léttur og ferskur eftirréttur! Innihald 1 dós grísk jógúrt 50 g tröllahafrar 7 msk hlynsíróp 1 tsk kanill Bláber um...

Súkkulaðimús með Oreo og sætum rjóma

Þessi æðislega góða súkkulaðimús er frá Ljúfmeti og lekkerheit.   Fyrir utan að gera gömlu góðu súkkulaðimúsina þeytti ég rjóma sem ég sætti aðeins og muldi Oreo kex....

Bananakaka með söltuðu karamellukremi og pekanhnetum

Þessi svakalega girnilega kaka er frá Freistingum Thelmu.  Bananakaka 220 g hveiti 30 g kókós 2 tsk lyftiduft ½ tsk matarsódi ½ tsk maldon salt 115 g smjör við stofuhita 85 g...

Marmarakaka með súkkulaði og sítrónu

Þessi klassíska og ljúffenga kaka er frá Ljúfmeti og lekkerheit.  Marmarakaka með súkkulaði og sítrónu (uppskrift frá Hembakat) 3 egg 2 ½ dl sykur 1 ½ tsk...

M&M bollakökur

Þessar eru litríkar og flottar frá Freistingum Thelmu.  Gerir u.þ.b  24 stk. en ef þið notið þessi hvítu litlu þá verða þær u.þ.b. 30-34 stk. Stillið...

Avokado búðingur – Góður fyrir heilsuna

Avókadó búðingur hraðar meltingu, vinnur á móti sjúkdómum og jafnar út hormóna. Langar þig ekki að prófa þennan holla búðing? Hann er ekki bara...

Þegar börnin langar í ís – Gerðu þá þennan

Þegar sumarið er komið fer mörgum að langa í ís. Best væri ef maður gæti borðað ís alla daga, en við vitum svo sem að...

Hollustubrownies sem bráðna í munni

Hér er á ferðinni hráfæðiskaka þar sem bæði hollusta og einfaldleiki fara saman. Það er algjör óþarfi að hræðast að nota avacado í bakstur...

Gómsætt sykurlaust millimál

  Mig langaði að deila með þér sykurlausri uppskrift sem ég bjó til fyrir ekki svo löngu. Mér finnst gaman að prófa mig áfram í...

Sjúklega girnilegar & einfaldar súkkulaðikúlur

Eru ekki örugglega allir að halda nammidaginn heilagan? Ef svo er þá eru þessar kúlur klárlega eitthvað sem þú ættir að prófa í dag,...

Súkkulaðifyllt jarðarber

Þetta er ótrúlega flott og girnilegt. Súkkulaði inní og svo eru þau húðuð með hvítu súkkulaði líka.  

Einfaldur eftirréttur sem þú verður að prófa

Steiktir bananar eru alveg einstaklega ljúffengir - þeir verða nefnilega svo sætir og mjúkir. Þeir eru svo auðvitað ennþá betri með skvettu af rommi...

Oreo bakað í súkkulaðibitaköku

Þetta er ein af mínum uppáhaldsuppskriftum. Ég er mikill aðdáandi Oreo. Ég fór til Ameríku árið 2005 og ég man að ég fyllti töskuna...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...