Bakstur

Bakstur

Jógúrtkökur

Munið þið eftir jógúrtkökunum með súkkulaðibitunum, þessum gömlu góðu? Mig langaði ótrúlega mikið í svoleiðis um daginn svo ég fór heim til mömmu og fékk...

Sykur- og hveitilausar smákökur

Það er ennþá dálítið langt í jólabaksturinn hjá flestum en það má nú taka örlítið forskot á sæluna og gæða sér á þessum kökum...

Æðisleg og öðruvísi karamellujógúrtkaka

Þessi kaka er svolítið óvenjuleg og alveg dásamlega góð. Alveg ekta sunnudags. Uppskriftin er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar, sem er eitt af mínum...

Karamelluglassúr – Dásemdin ein!

Þessi glassúr er nógu góður til að borða hann eintóman. Þetta er bara rugl gott. Það er hægt að setja hann á kleinuhringi og...

Heit kaka með ávöxtum og súkkulaði

Hér er uppskrift af gamalli og góðri köku sem er klassísk. Hún er venjulega með niðursoðnum ávöxtum og er gott ef notaðar eru ferskjur...

Æðisleg vanillukaka með hvítu súkkulaði og Oreokexi

Er ekki upplagt að enda þessa helgi á einni gómsætri köku? Jú, ég held það. Þessi uppskrift er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar,...

DIY: Jell-O glös fyrir partýið

Vantar þig ekki stórsniðuga hugmynd fyrir partýið? Við svörum því með þessum frábæru Jell-O glösum, sem henta partýum fyrir unga sem aldna og það...

Dásamleg kaka fyrir þá sem elska hnetusmjör

Þessi dásamlega uppskrift er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Sjálf er ég hnetusmjörsaðdáandi fram í fingurgóma og get ekki beðið eftir því að...

Vanilluís með beikonkaramellu

Já, ég er að fara að tala um vanilluís með beikonkaramellu. Nei, ekki hætta að lesa. Þetta er yfirnáttúrleg blanda. Hrein ástaratlot við bragðlaukana....

Heilsusamleg súkkulaðisæla

Helgin er nýliðin og allir heilsumegin í lífinu núna, ekki rétt? Þá er nú aldeilis bráðnauðsynlegt að geta gripið í hollan sætan bita -...

Æðisleg mangóostakaka

Þessi uppskrift er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar og er að mínu mati alveg ekta sunnudags. Hvað er betra en að baka á...

Ómótstæðileg Oreobomba

Þessi ómótstæðilega kaka er svolítið tímafrek en hún er svo sannarlega hverrar mínútu virði. Hún inniheldur sykurpúðakrem, hvítt súkkulaði, rjómaost, rjóma, súkkulaði og Oreo...

Hann bakar brauð úr aðeins TVEIMUR innihaldsefnum

Er þetta ekki eitthvað sem maður verður að prófa? Bara til þess að athuga hvort þetta sé hægt í raun og veru. Brauðhleifur úr...

Æðisleg frönsk súkkulaðikaka með hnetusmjörskremi

Þessi æðislega uppskrift er fengin af sælkerablogginu hennar Erlu Guðmunds. Flestir hafa nú bakað hefðbunda franska súkkulaðiköku en það er alltaf gaman að breyta...

Sykurlaus himnasending – Súkkulaðidúllur með hnetusmjöri

Hver vill ekki njóta góðgætis án samviskubits? Til eru ótal uppskriftir af sykurlausu nammi og kökum, svo allir sem njóta sætinda ættu að geta fundið...

Æðisleg karamellusprengja

Þessi uppskrift er eiginlega alveg svakaleg. Hún er fengin af blogginu hennar Erlu Guðmunds, sem er sælkeri fram í fingurgóma. Það má nú alveg...

Æðislega ljúffeng möndlu-, döðlu- og súkkulaðiterta

Þessa gömlu góðu tertu kannast líklega margir við. Uppskriftin er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Það er jú laugardagur, þá má nú alveg...

Dýrðlegir Pågen snúðar með sykurpúðum og súkkulaði

Þetta er alveg hreint stórfengleg blanda get ég sagt ykkur. Og svínvirkar örugglega á grillið - sem ég á ekki til, þannig að ég...

Endalaust gómsætar bananapönnukökur

Þessar eru nú alveg ekta sunnudags, er það ekki? Uppskriftin er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar, sem ég mæli alveg eindregið með að þú...

Sérstök og sérlega góð frönsk súkkulaðikaka

Þessi uppskrift er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Þetta er ekki hin hefðbundna franska súkkulaðikaka en þetta er svo sannarlega kaka sem enginn...

Frönsk súkkulaðikaka með æðislegu kremi

Hér er um hefðbundna franska súkkulaðiköku að ræða - sem vel flestir hafa nú hrært í á einhverjum tímapunkti. Þetta krem, maður lifandi, það...

Súkkulaðihjúpaðir Pågen snúðar með Daimkurli

Ég þurfti á dálítilli upplyftingu að halda í gær. Mánudagur og svona. Þannig að ég ákvað að saxa svolítið Daim, bræða gott súkkulaði og...

,,Vafflaðu” Pågen snúðana þína & þeir verða einfaldlega dásamlegir

Ég hef heyrt því fleygt að það sé ægilega gott að setja Pågen snúða í örbylgjuofn í fáeinar sekúndur - þá verði þeir alveg...

Einföld kaka í örbylgjuofninn

Ef þig langar að gera vel við þig er þetta kjörið til þess. Skelltu í eina svona fyrir þig þegar allt er komið í...

Gómsæt veislubrownie með vanillurjóma

Þessi uppskrift er fengin af sælkerablogginu hennar Tinnu Bjargar. Þessi kaka er agalega gómsæt og er kjörið að bjóða upp á hana núna í...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...