Kjöt

Kjöt

Vikumatseðill – Einfalt og ljúffengt

Við þekkjum öll umræðuna um það „hvað á að vera í matinn í kvöld“ og hversu leiðinleg þessi umræða getur verið. Ein aðferð til...

Bolognese – Matarlyst

Hvað er betra en gott Bolognese með tagliatelle, parmesan og góðu rauðvíni. Einnig ber ég fram með þessu virkilega góðar brauðbollur...

Matur og kökur sem henta vel í ferminguna – Uppskriftir

Heitir, kósý og fallega fram bornir pottréttir geta verið frábær nýjung í fermingaveislum ásamt girnilegu eftiréttahlaðborði. Auðveldur og ódýrari kostur sem gæti hentað þinni stórfjölskyldu. Buffalo kjúklingachilli (fyrir 5 manns) 2 msk olífuolía  ...

Dásamlegar pönnukökur með hakki – Uppskrift

Hráefni: Austurlenskar pönnukökur Deig: 5 desilítrar hveiti 1 teskeið lyftiduft 1/2 teskeið matarsódi 1/2 teskeið salt 7 desilítrar mjólk 50 grömm smjör, brætt 2 egg 1/8 teskeiðar steittar kardimommur Fylling: 300 grömm hvítkál 2 matskeiðar ólífuolía 1 matskeiðar...

Ítalskur hamborgari með basil majónesi

Þessi ótrúlega girnilegi og matarmikli hamborgari er frá Lólý Mér finnst það besta sem maður gerir er að gera heimagerða hamborgara. Það er svo auðvelt...

Réttur með lambakjöti, chili, raita ofl! – Uppskrift

Efni Í Raita 1 agúrka 2 matsk. sítrónusafi 1 bolli hreint jógúrt 6 myntulauf, fínt söxuð 1/2 tesk. salt 1/4 tesk. malað cumen Örlítill  cayenne pipar Í kjötréttinn...

Steikarsamloka með sveppum og bernaise sósu

Steikarsamloka er svo góð. Djúsí og svakalega góð! Þessi er einstaklega girnileg frá Lólý. Steikarsamloka með sveppum og bernaise sósu Brioche hamborgarabrauð Nautakjöt(ég nota piparsteik) 100 gr parmesan...

Vikumatseðill: Krakkavænn kornflexkjúklingur, holl og himnesk súkkulaðikaka

Við byrjum nýja viku á uppskrift af dásamlegum fiskrétti með ítölskum blæ. Tómatar, hvítlaukur og fersk basilíka ásamt bræddum mozzarella gera þennan einfalda fiskrétt...

Nautapottréttur með timianbollum

Þessi æðislegi nautapottréttur kemur frá Allskonar.is 500 gr nautakjöt(gúllas)3 greinar ferskt timian7 allrahanda ber, heil2 lárviðarlauf2 hvítlauksrif, fínsöxuð10cm engiferrót,...

Hrísgrjón og nautakjöt – Uppskrift

Fyrir  4 Það tekur nokkrar mínútur að laga þennan mat- alveg frábært þegar maður kemur seint heim og tíminn er lítill!  Meðan hrísgrjónin eru að...

Roastbeef með sætum kartöflum og wasabi sósu – Uppskrift frá Lólý

Ég er svo mikil kjötmanneskja og ég verð bara að fá gott kjöt reglulega. Oft finnst mér gott að fá mér kalda sósu og...

Réttur með nautakjöti og Brokkolí – Uppskrift

Það getur verið þægilegt að fá sér skyndibita en oft er ýmislegt sem ekki er gott fyrir okkur í skyndibitanum. Þessi einfalda uppskrift me...

El sombrero borgarar

Þessir borgarar eru ekkert smá djúsí, ég hreinlega elska þá. Fæ stundum svona hjá Röggu mágkonu og er þessi uppskrift frá henni.   Uppskrift: 500 gr nautahakk 2 egg 1...

El sombrero borgarar – Rögguréttir

Stundum þá bara langar manni í sveittan borgara og verulega djúsí. þessi kemur frá henni Röggu mágkonu og ég...

Vikumatseðill: 20. – 27. október

Við þekkjum öll umræðuna um það „hvað á að vera í matinn í kvöld“ og hversu leiðinleg þessi umræða getur verið. Ein aðferð til...

Nautakjöt styr-fry

Þú getur fundið ótrúlega fjölbreyttar uppskriftir inná facebooksíðu Matarlyst. Hér er ein fljótleg og góð asísk máltíð sem leikur við bragðlaukana.Góð máltíð...

Kjötuppskriftir

Ertu að leita að hugmynd varðandi hvað á að vera í matinn í kvöld ? Kjöt...

Fiskur með beikoni og eggjasósu

Jæææja.....fiskur og beikon. Mmmmmmm þessi er sko þess virði að prufa frá Ljúfmeti.com Ef þú ætlar að elda réttinn þá skaltu alls ekki sleppa beikoninu....

Svínaloka

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni.  Til að útbúa þennan rétt þarftu dágóðan tíma. Brauðið...

Gúllas með sólþurrkuðum tómötum – Uppskrift

Ein frábær frá Ljúfmeti.com Ég byrjaði eldamennskuna um leið og ég kom heim úr vinnunni því ég hafði tekið eftir að rétturinn ætti að sjóða...

Aldrei nægur ostur

Ef þú elskar ost á hamborgarann þinn þá eru hér djúsí hugmyndir. https://www.facebook.com/Insidercheese/videos/1549229225201215/ Djúsí

Svínalundir með basil sinnepi – Uppskrift frá Lólý.is

Girnileg uppskrift frá Lólý.is Mér finnst alltaf gott að hafa svínalundir í matinn reglulega en svona yfirleitt þá eru þær grillaðar á mínu heimili. Þær...

Chimichangas með nautahakksfyllingu, salsa sósu, sýrðum rjóma og kóríander

Hráefnin undirbúin Chimichangas með nautahakksfyllingu, salsa sósu, sýrðum rjóma og kóríander Chimichanga með nautahakksfyllingu 500 g nautahakk 1 lítill laukur, saxaður 2 hvítlauksrif, pressuð 1 tsk chilíduft ½ tsk cumin (ath...

Gamaldags chiliréttur – Uppskrift

Fyrir 6-8 Efni: 1 stórt, græn paprika 2 laukar, saxaðir 1/2 bollo sellery, saxað 1 matsk. olía 900 gr. nautahakk 1 dós niðurskornir tómatar 1 lítil dós tómatkraftur 1 bolli vatn 2 matsk. Worcestershire...

Quesadillas með pulled pork

Ef þú vilt hvíla þig aðeins á kjúllanum eða nautahakkinu er þessi uppskrift frá Eldhússystrum málið fyrir þig. F....

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...