Kjúklingabringur/Lundir

Kjúklingabringur/Lundir

Parmesan kjúlli – Rögguréttir

Hér kemur ein alveg glæný uppskrift frá henni Röggu okkar. Þessa uppskrift er ekki að finna í bókunum Rögguréttir 1 eða 2 en af þakklæti...

Green Curry Kötu vinkonu

Eins og ég hef áður nefnt er Hún Kata vinkona snillingur í að einfalda lífið. Þessi réttur er frá henni og er alger snilld... einn...

Súper einfaldur kjúklingaréttur frá Röggu

Enn höldum við áfram að birta uppskriftir úr litlu bókinni Rögguréttir. Uppskrift: 3 kjúklingabringur 2 dl sýrður rjómi 2 dl salsa sósa 2-3 hvítlauksgeirar Salt og pipar Aðferð: Bringurnar settar í eldfast...

Sunnudags beikon kjúlli Röggu

Þessi uppskrift kemur úr litlu matreiðslubókinni Rögguréttir og er birt með leyfi höfundar. Uppskrift: 1-1.5 kg kjúklingabringur Aromat Pipar 5 dl rjómi 250 gr beikonostur 1 stk piparostur 1 lítil dós kotasæla 1...

Kjúklingur með spínati

Við höldum áfram að bjóða ykkur lesendur góðir upp á frábæru réttina hennar Röggu mágkonu. Uppskrift: 1 stór sæt kartafla (skorin í sneiðar) 1 krukka fetaostur 1 poki...

Beikonvafinn rjómakjúklingur

Þessi er ekkert smá girnilegur! Sjá einnig: Uppáhalds kjúklingauppskriftin mín 

Uppáhalds kjúklingauppskriftin mín

  Þessi uppskrift fyllir í öll boxin, hún er einföld, þú átt mjög líklega flest allt sem þarf i hana og hún er ROSALEGA góð. Það...

Nachos-kjúklingur í salsarjómaostsósu

Í tilefni þess að það er að koma helgi, finnst mér kjörið að deila þessu dásamlega Nachos með ykkur. Kemur að sjálfsögðu frá snillingunum...

Kjúklingasamloka með mozzarella og aioli majónesi

Þessi er ótrúlega girnileg og góð. Kjúklingurinn, mozzarella og sósan. Fullkomin samsetning frá Lólý.is  Kjúklingasamloka með mozzarella og aioli majónesi 2 ciabatta brauð eða annað gott...

Beikonvafðar fylltar kjúklingabringur

Þessi er bragðmikil og öðruvísi frá Lólý. 150 gr spínat 200 gr ostur (Tindur er mjög góður í þetta) 4 kjúklingabringur 8 sneiðar af beikoni eða fleiri ef...

Kjúklingur með dijon parmesan hjúp

Þessi einfalda og gómsæta uppskrift er frá Lólý.is  Kjúklingur með dijon parmesan hjúp 4 kjúklingabringur 1/2 bolli rasp 50 gr rifinn parmesan ostur 1 tsk timían salt og pipar eftir...

Súper einfaldur kjúklingaréttur

Þessi einfaldi og svakalega góði kjúklingréttur er frá Eldhússystrum.   Einfaldur kjúklingaréttur 3 kjúklingabringur 2 dl sýrður rjómi 2 dl salsa sósa 2-3 pressaðir hvítlauksgeirar salt og pipar Hitið ofninn í 200...

Thailenskur kjúklingur í hnetusósu (Satay)

Þessi æðisgengni kjúklingur kemur frá Café Sigrún.     Thailenskur kjúklingur í hnetusósu (Satay) 2 stórar eða 3 litlar kjúklingabringur 4 hvítlauksrif 4 skallottlaukar 1 stilkur...

Hoi Sin kjúklingur

Þessi æðislega girnilegi kjúklingaréttur er frá Allskonar.   Hoi Sin kjúklingur fyrir 3-4 6 msk Hoi Sin sósa 3 msk sæt chili sósa 3 hvítlauksrif, marin ...

Grillaðar kjúklingabringur með apríkósugljáa

Þessi uppskrift er einföld og bragðgóð frá Fallegt og freistandi   UPPSKRIFT FYRIR 4 4 kjúklingabringur Olía til að pensla með Gljái: 150 gr aprikósumarmelaði frá Den Gamle Fabrik 1 msk...

Tandoori kjúklingasalat

Unaðslega gott kjúklingasalat frá matarbloggi Önnu Bjarkar.  Tandoori kjúklingasalat f. 4 600 gr. kjúklingafile 100 gr. tandoori paste í krukku 1/2 tsk. tandoori krydd frá Pottagöldrum (má sleppa) 400 gr....

Nachos-kjúklingur í salsarjómaostasósu

Þessi dýrðlegheit koma frá systrunum Tobbu og Stínu á Eldhússystrum.   Nachos-kjúklingur í salsarjómaostsósu 900 gr kjúklingur smjör salt og pipar 300 gr rjómaostur 1 krukka salsasósa (ekki verra ef það fæst...

Rauðrófupestó með kjúklingi og flatbrauði

Þessi frábæra uppskrift er frá Lólý.is. Æðislegt pestó og kjúklingurinn og flatbrauðið er dásamlegt! Rauðrófupestó 2 rauðrófur meðalstórar(soðnar eða bakaðar) 3 hvítlauksgeirar pressaðir 100 gr rifinn parmesanostur 100 gr...

Mexíkósk kjúklingabaka

Hér er gómsæt baka frá Ljúfmeti og lekkerheit. Hún er einföld, fljótleg og tilvalin við hvaða tækifæri sem er. Botn 3 dl hveiti 100 gr smjör 2 msk...

Tómatpasta með kjúkling og brokkolí

Þetta æðislega pasta er frá Freistingum Thelmu.  Tómatpasta með kjúkling og brokkolí Innihald 3-4 kjúklingabringur 500 g tagliatelle nests 2 msk ólífuolía 2 stk laukar 1 stk hvítlaukur 1 dós Tomato &...

Ofnbakað kjúklingashawarma

Þessi æðislega uppskrift kemur af síðunni Ljúfmeti og Lekkerheit og er æðislega bragðgóð og alls ekki flókin.    Shawarma getur kannski hljómað sem flókinn og jafnvel...

Rjómapasta með kjúkling

Þessi er dásamlega bragðgóður! Pastaréttur með kjúkling 4 stk kjúklingabringur 2  paprikur 10 frekar stórir sveppir smátt saxaðir 2 laukar smátt saxaðar 2 dl rjómi 2 dl matreiðslurjómi 3 msk  grænt pestó Pipar Salt 1...

Kjúklingaborgarar bara einfalt og gott…

Kjúklingabringa í hamborgaraleik. Þetta er ekki hamborgari þó þetta sé þess legt. Nei þetta er kjúklingabringa í þykjustuleik. Þær eru steiktar og undir þær sett væn...

Létt og laggott kjúklingasalat

Þessi uppskrift er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Þetta salat er alveg ótrúlega ljúffengt og létt í maga. Svo er auðvitað alveg tilvalið...

Einfalt og ljúffengt mexíkóskt lasagne

Lasagne er gott. Svo ótrúlegt gott. Í öllum útgáfum. Þessi mexíkóska útgáfa er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Þessi uppskrift er einkar einföld...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...