Stjörnuspá ársins 2022

Þetta ár sem er að líða, 2021, hefur reynst mörgum frekar erfitt ár. Covid hefur verið mikið í umræðunni og blossar upp aftur og aftur, einangrun, sóttkví og fleira skemmtilegt hefur án efa komið upp í flestum stórfjölskyldum. Við vonum af öllu hjarta að árið 2022 verði besta árið okkar allra í langan tíma og við munum eiga stórkostlegt ár og Covid verði á undanhaldi.

Hér er það sem stjörnurnar segja okkur um komandi ár:

SHARE