Monthly Archives: January 2013

Þarna var ég of feit

Sjálfsmynd unglingsstúlkna er yfirleitt óörugg, þær eru að finna sig í lífinu og komast að því hvernig konur þær eru að verða. Sjálfsmynd er vitund einstaklingsins um hver hann er og einnig grunnurinn að þeirri mynd sem aðrir hafa á honum, því getur samfélagið haft mikil áhrif á sjálfsmynd unglingsstúlkna í mótun. Líkaminn er einn þáttur sjálfsmyndar, hún felur í sér...

Netníðingarnir eru norðlenskir

  Akureyrarvikublaðið greindi frá því í dag að netníðingarnir sem staðið hafa af mjög svo ósmekklegum ummælum um konur en fyrir skömmu var rætt mikið um síðu á Facebook sem gekk undir nafninu Karlar eru betri en konur. Um var að ræða síðu sem birti mikið af myndum og texta sem niðurlægði konur. Þórlaug Ágústsdóttir varð fyrir grófum nauðgunarhótunum ásamt því að...

Þú ert eitthvað að misskilja …. – Myndir

Stundum getur maður bara misskilið, það er bara þannig!

Lögreglan leitar tveggja kvenna

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af tveimur konum sem komu karli á áttræðisaldri til aðstoðar á Nýbýlavegi í Kópavogi laugardaginn 12. janúar sl. í kjölfar þess að bíl mannsins, svörtum Mercedes Benz með skráningarnúmerinu B 747, var stolið. Þetta var um fimmleytið áðurnefndan dag en maðurinn tilkynnti sjálfur um málið til lögreglu símleiðis. Hún fór þegar á staðinn en...

Dekraðu við karlinn með nuddi á M svæðinu hans

Bókin „Eldheitur leiðarvísir að leyndardómum kynlífsins“ frá Cosmopolitan er þvílík eign á hvert einasta heimili þar sem fólk stundar kynlíf, og NEI það er enginn að borga fyrir þessa auglýsingu! Það er farið yfir svo ótrúlega marga skemmtilega þætti í þessari bók og ekkert skilið eftir. Nú er að koma bóndadagur og því alveg kjörið að veita karlinum óvænta og...

Komin með einn 20 árum yngri

Leikkonan fimmtuga Demi Moore sem var gift leikaranum Ashton Kutcher virðist vera komin með annan ungan mann upp á arminn. Hún neitaði því staðfastlega fyrir ekki svo löngu síðan að hún væri komin með kærasta en nú er hún byrjuð með Hard Rock Café erfingjanum Harry Morton. Þau sáust í Los Angeles á dögunum þar sem þau horfðust í augu...

Shakira eignast son – Hann er kominn með nafn

Söngkonan Shakira eignaðist son á Spáni í gærkvöld með sínum heittelskaða Gerard Piqué. Hann hefur fengið nafnið Milan Piqué Mebarak en nafnið Milan þýðir kær, ástkær og náðugur á slavnesku, á fornrómversku þýðir það ákafur og ákveðin og á sanskrít þýðir það sameining samkvæmt því sem parið skrifaði á heimasíðu Shakira. Drengurinn litli gerðist að sjálfsögðu meðlimur í FC Barcelona um...

Einn 7 mánaða að dansa gangnam style – Myndband

Eru bara allir farnir að kunna þetta? Er þetta ekki löngu komið gott?!

Túnfiskpastaréttur – Uppskrift

Fyrir 2-3 Innihald 200 g spelt pasta (rör, skrúfur eða skeljar) 1 tsk kókosolía 3 sveppir, sneiddir þunnt 15-20 svartar ólífur, sneiddar þunnt 2 hvítlauksgeirar, pressaðir eða saxaðir smátt 400 gr túnfiskur í vatni (notið einungis Dolphin Friendly túnfisk) 400 ml pastasósa úr heilsubúð 400 g tómatar, saxaðir (eða úr dós) 2 msk tómatmauk (puree) 1 tsk svartur pipar Smá klípa salt (Himalaya eða sjávarsalt) ef þarf. Yfirleitt er nægilega mikið...

Hættuleg í New York – Myndir

Ofurfyrirsætan Milla Jovovich verður í febrúar tölublaði Vogue í þessum flotta tískuþætti. Eins og glöggir lesendur eflaust sjá eru myndirnar teknar í New York og klæðist skvísan fötum frá Prada, Nina Ricci, Alexander McQueen og Dolce & Gabbana svo einhverjir séu nefndir.

Slökkviliðsmenn, takk fyrir að vera til!

Í morgun var á tröppum húsnæðis slökkviliðsmanna í Skógarhlíð, glaðningur og bréf til þeirra sem þar starfa, samkvæmt fréttavef Rúv. Þetta er þakkarbréf frá nokkrum nemendum Menntaskólans í Hamrahlíð og var undirritað af þeim og með bréfinu fylgdi Homeblest kexpakki.

Partý á klósettinu, algjör snilld! – Myndband

Ert þú að venja barnið þitt af bleyju? Hvernig myndi þitt barn bregðast við þessu?

Karlmenn með lítið magn testesteróns eiga frekar á hættu að vera þunglyndir.

Samkvæmt nýlegri rannsókn við háskólann í Vestur-Ástralíu gætu eldri menn sem eru með frekar lítið af karlhormóninu testósterón lent í því að verða þunglyndir.  Um 4000 karlar á aldrinum 70 ára og eldri voru rannsakaðir og leiddi rannsóknin í ljós að þrisvar sinnum fleiri af þeim sem voru með minnst testósterón voru þunglyndir en hinir sem höfðu mesta magnið. Vísindamenn...

Listamaður á Íslandi gerir hring með húð sinni! – Fór í aðgerð!

Þessi hringur heitir Forget Me Knot og listamaðurinn Sruli Recht hannaði hann en samkvæmt heimildum hún.is er hann búsettur á Íslandi. Það sem gerir þennan hring einstakan er að hann er að húð listamannsins eru utan á 24 karata gullhringnum. Hljómar ótrúlega en Sruli lét fjarlægja húð af sér með aðgerð og festi hana svo á hringinn, en húðin kemur...

Vegan hamborgarar – Uppskrift

VEGAN hamborgara patties   Þú þarft: *Blandaðar baunir (eða baunir að eigi vali) *2 msk Hummus *½ scarlott laukur *4 ferskar döðlur *Hálfan bolla vatnsbleytt chia fræ *Krydd *Nokkrir dropar Worchester sósa *1-2msk oyster sauce *1 bolli Havre fras morgunkorn *5 msk Hafrar *5 msk möluð hörfræ * 1 msk olía (optional)   Aðferð: Notaðu blandara eða matvinnsluvél. Settu baunirnar (soðnar) í blandarann fyrst, gott er að bæta síðan helming innihaldsefnanna fyrst og blanda, bæta svo restinni svo...

Bjóddu elskunni á Tapasbarinn – Glæsilegur Deluxe matseðill

Wagyu nautafillet með grilluðum Portobello sveppum og aji-panca sósu. Það allra besta! Lífrænt ræktað nautakjöt af tegundinni Wagyu sem er japanskt nautgripakyn og meðhöndlun dýranna ber Kobe hefðina með stolti. Wagyu nautakjötið sem er á Tapasbarnum er ræktað í  Bandaríkjunum og er framleitt með hæstu og ströngustu gæðastöðlum. Sverðfiskur, nýveiddur, grillaður með Romesco sósu, capers, kalamata ólívum og pönnusteiktu smælki Sverðfiskur verður að meðaltali 3 metrar...

15 atriði sem ég vildi að ég hefði vitað sem unglingur

Fyrir mér voru unglingsárin ekki auðveldur tími. Þau voru bara nokkuð strembin og hausinn á mér var bara ekki alveg rétt skrúfaður á held ég. Ég fór í fyrsta skipti að heiman í 10. bekk og varð svolítið að sjá um mig sjálf og fannst það nú ekkert tiltöku mál. Eftir á að hyggja þá þakka ég bara fyrir...

Sniðugar gjafir á bóndadaginn – 7 atriði

Nú er bóndadagurinn næsta föstudag og því tilvalið að fara að huga að því hvað skal gera fyrir bóndann (ef hann verður það heppinn!) Ég verð að viðurkenna að ég var búin að steingleyma því að bóndadagurinn nálgaðist og það var ekki fyrr en hann Yngvi á Fm957 spjallaði við mig og bað okkur stúlkur frá Hún.is að koma í...

Vilt þú læra ný tungumál? – Nýtt snjallforrit

Cooori ehf. íslenskt sprotafyrirtæki gaf þann 20 janúar út tungumála snjallforritið LingoWorld á iTunestore.  LingoWorld inniheldur 90 tungumálapör þar af 9 fyrir Íslensku.   Tungumálamarkaðurinn er gríðarstór og tækni Cooori í farabroddi á heimsvísu. Hér getur þú downloadað forritinu frítt! Hlaða niður hér.   Maður getur lært grunnorðaforða og algengar setningar 10 tungumála ef maður notar „LingoWorld“   (Tungumálin sem þegar eru komin í...

Barnalögin – Breytingar til batnaðar ?

Áhrif nýsamþykktra breytinga á barnalögum. Fyrsta málþing ársins 2013 á vegum Orators, félags laganema við Háskóla Íslands, verður haldið miðvikudaginn 23. janúar nk. Breytingar á barnalögunum, nr. 27/2003, hafa verið töluvert í umræðunni í samfélaginu undanfarin ár. Í desember 2008 var skipuð nefnd af ráðherra til að fara yfir reglur barnalaga um forsjá barna, búsetu og umgengni. Þó nokkrar breytingatillögur voru lagðar...

Ertu áhugalaus um kynlíf ?

Hvað veldur lítilli kynhvöt? Skortur á kynhvöt getur verið líkamleg, sálræn eða vegna samskipta erfileika. Ef þú kemst að því að þú ert með minni kynhvöt en venjulega og oftar sem þú hefur ekki áhuga á kynlífi þá er gott að athuga hvað veldur því. Eins og flestir vita þá er karlhormónið testosterón í blóði karla og kvenna sem stjórnar lönguninni til...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...