Monthly Archives: January 2013

27 ára en lítur út eins og 70 ára – Breyttist í útliti eftir barnsburð – Myndband

Þessi 27 ára gamla kona heitir Wu. Hún hinsvegar lítur ekki út fyrir að vera 27 ára heldur lítur hún út fyrir að vera sjötug. Hún á nokkurra mánaða gamalt barn en þegar barnið hennar var 6 mánaða fór hún að taka eftir að útlit hennar fór að breytast verulega og eldast hratt.

Út fyrir landsteinana – Nú verður hannað á fleiri stöðum í heiminum

Íslenska framleiðslufyrirtækið Sagafilm hefur selt formatið að raunveruleikaþættinum Hannað fyrir Ísland út fyrir landsteinana. Formatið heitir Hannað fyrir… (Design For…) og hefur verið gengið frá samningum um að framleiða þáttinn í Írlandi, Bretlandi, Svíþjóð, Danmörku, Noregi og Finnlandi. Þegar talað eru um format er átt við þætti sem eru með fyrirfram ákveðna uppbyggingu óháð því hvar þeir eru búnir til í...

Íslenskir drengir með tónlistarmyndband – Tekið upp í kirkju – Myndband

Þorsteinn Kristjánsson, Kristján Blær og Úlfur Logason eru allir á sextánda ári. Þeir eru með afþreyingarfyrirtækið PÍV og gerðu til dæmis sketsaþættina Við suðupunkt, eina teiknimynd og fjögurra lagaplötu. Það er nóg að gera hjá drengjunum en þeir eru að undirbúa PÍV kvöld en þar verður uppistand og einnig verða þar leikþættir og þessa dagana eru þeir líka að vinna...

Á að leyfa áfengisauglýsingar á Íslandi? – Myndband

Lög sem liggja fyrir Alþingi þessa dagana eru til þess fallin að banna alfarið auglýsingar á áfengi í miðlum landsins. Þetta myndband sem Félag Atvinnurekenda lét gera útskýrir hvaða ósanngirni felst í þeim og hversu mikið það kemur niður á íslenskum fyrirtækjum sem skapa verðmæti fyrir okkur öll. Einnig þarf ekki að nefna að fjölmörg fyrirtæki sem stunda sölu...

1 árs gamalt barn kastast út um bílrúðu en lifir það af – Myndband

Þetta slys átti sér stað í Moskvu 20. janúar. Barnið er í Mitsubishi bifreið sem er að taka fram úr en ökumaður  missir þá stjórn á bifreiðinni og fer í veg fyrir Scania vöruflutningabílinn. Við áreksturinn kastast eins árs gömul, ættleidd, stúlkan út úr bílnum og endar á veginum. Litla stúlkan fékk smá höfuðáverka en slapp annars nokkuð vel. Ekki...

Fiskur í kókos og karrý – Uppskrift

Fiskur í kókos og karrý 600 g ýsu- eða þorskflök 2 msk olía 2 laukar, saxaðir 2-3 hvítlauksgeirar, saxaðir smátt 1 rautt chilialdin, fræhreinsað og saxað 3-4 gulrætur, skafnar og skornar í sneiðar 2-3 paprikur, fræhreinsaðar og saxaðar 150 ml mild eða meðalsterk karrísósa úr krukku, t.d. Goan masala ½ tsk karríduft 450 ml kókosmjólk nýmalaður pipar salt 1 sítróna Fiskurinn skorinn í bita. Olían hituð á stórri pönnu og laukurinn og hvítlaukurinn látinn...

Sýnum konum þá virðingu sem þær eiga skilið! – Íslenskur karlmaður tjáir sig.

Ég er strákur sem þráir jafnrétti, en í kvöld var mér ofboðið. Ég gat varla orðum bundist þegar við fengum send skilaboð á Fésbókinni um athæfi sem mér fannst fyrir neðan allar hellur! Það hafði einhver siðlaus aðili safnað saman myndum af öllum kvenkyns nemendum Verzlunarskólans og stofnað til einskonar fegurðarsamkeppni á veraldarvefnum, fegurðarsamkeppni sem líklega mikill meirihluta þessara ungkvenna...

Define the line vefverslun opnar bloggsíðu & litla verslun í febrúar!

Define the line er netverslun sem margar íslenskar stelpur ættu að vera farnar að kannast við. Verslunin er á Facebook og selur allt frá flottum skvísukjólum til töffaralegra Jack Daniels stuttermabola. Lína sem er á bakvið þessa flottu verslun hefur nú opnað bloggsíðu þar sem hún lýsir vörunum ítarlega og setur inn skemmtilegar myndir af öllu því nýjasta. Bloggsíðuna...

Það sem þú ættir ekki að gera á deiti

1. Vera stanslaust að kíkja á símann þinn Eftir að allir eignuðust Iphone er það bara orðin venja að vera alltaf með símann á lofti, tjékka á Instagram, pósta myndum af matnum sínum. Kíkja á Facebook og þessháttar, það er hinsvegar ekkert voðalega heillandi fyrir manneskjuna sem er að bjóða þér á deit ef þú sýnir símanum meiri athygli en...

Ást Lindu & Jóns – Falleg saga

Ég ætla að segja ykkur frá Lindu og Jóni. 3 vinkonur sátu inni á kaffihúsi og tóku þá eftir eldri hjónum sem þar sátu.  Jón var að sýna Lindu minniskort sem hann hélt uppi fyrir framan hana. Hann var að reyna að hjálpa henni til að muna eitthvað sem hún var búin að gleyma. Það hafði mikil áhrif á þær að...

„Jú, sjáðu nú til“

Það er bara eitthvað aðeins of fyndið við þennan voffa  

Beyoncé Knowles syngur þjóðsönginn fyrir Obama – Myndband

Hér syngur Beyoncé þjóðsönginn við hátíðlega athöfn á sunnudaginn þegar Barack Obama hóf formlega sitt annað kjörtímabil sem forseti Bandaríkjanna.

Geta börn vaxið upp úr einhverfu?

Bandaríkskir fræðimenn segja að sum börn sem voru réttilega  greind  einhverf þegar þau voru á ungaaldri hafi losnað við einkennin og greininguna  þegar þau stækkuðu.   Heilbrigðisstofnunin  rannsakaði 112 börn og niðurstöðurnar urðu til þess að nú draga menn í efa þá viðteknu skoðun að fólk sem á annað borð er einhverft losni aldrei við einhverfuna. Tímaritið Child Psychology and Psychiatry telur...

Lítil og nútímaleg íbúð – Myndir

Þessi íbúð er í gamalli byggingu frá sjöunda áratugnum. Maður á erfitt með að sjá það fyrir sér en það er nú samt þannig. Hönnuðurnir sem tóku íbúðina í gegn voru beðnir um að gera íbúðina einstaklega nútímalega og það gerðu þeir. Þeir rifu niður alla óþarfa veggi því íbúðin er bara 43 fm en samt ná þeir að hafa...

Ný þróun í baráttunni við þunglyndi

Rannsóknir benda til að þjálfunartækni sem hjálpar fólki að ná stjórn á vissum svæðum heilans gæti verið liður í að meðhöndla  þunglyndi.  Vísindamenn við Háskólann í Cardiff University notuðu segulómmyndir til að  sýnda átta manns sem öll stríddu við þunglyndi hvernig þau (heili þeirra) brugðust við jákvæðum áhrifum. Þegar þáttakendur voru búnir að koma í fjóra meðferðartíma voru þeir farnir...

8 ástæður fyrir því að það er dásamlegt að vera í sambandi!

Það er  fátt eins gott og að vera ástfangin í góðu sambandi. Eins ótrúlegt og hvernig börnin verða til þá er einnig ótrúlegt hvernig fólk finnur hvort annað og endist saman. Það er svo margt sem þarf að passa svo fólk sé ánægt. Við erum sjálfstæðar manneskjur með ólíkar þarfir og ólíka skapgerð. Verðum pirruð útaf mismunandi hlutum, fólk þarf að laðast að...

Hvað finnst hommum um píkur?

Hvað finnst hommum um píkur?

Magni tekur flott lag í undankeppni Eurovision – Viðtal

Magni Ásgeirsson þarf ekki að kynna neitt sérstaklega fyrir fólki en hann er flestum kunnugur. Magni fæddist á Egilstöðum árið 1978 en bjó fyrstu 15 árin sín á Borgarfirði eystri. Magni byrjaði í sinni fyrstu hljómsveit 11 ára gamall og síðan hefur hann ekki skilið við tónlistina síðan þá. Í Menntaskóla stofnaði hann hljómsveitina SHape ásamt frændum sínum. Hann keppti tvisvar...

Þetta er ótrúlegasta íbúð sem ég hef séð! Myndband

Þessi pínu litla íbúð sem staðsett er í Hong Kong er hreint út sagt ótrúleg, það er óhætt að segja að þó hún sé ekki margir fermetrar þá er hún ansi vel skipulögð. Eiganda íbúðarinnar gæti ekki liðið betur í íbúðinni sinni.

Barnaníðingar á barnaníðinga ofan – Bókstaflega!

Ég fyllist reiði og viðbjóði á þessari umræðu um barnaníðinga. Mér finnst samt sem áður þessi umræða eiga fullkomlega rétt á sér og sjálfsagt eru margir sem ekki eru sammála því. Auðvitað eru þessi mál sárari en flest annað og fyrir aðstandendur níðinganna og fórnarlambanna er þetta örugglega helvíti á jörð. En við skulum aldrei gleyma því hvaða helvíti...

Flottar myndir á Facebook!

Libby Cooper er hugmyndarík stúlka og það má með sanni segja að forsíðumyndir hennar á Facebook séu heldur betur frumlegar.

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...