Monthly Archives: October 2013

Vilt þú eiga möguleika á vinna ferð til Berlínar á Evrópsku áhorfendaverðlaunin 2013?

Við hjá Hún.is hvetjum alla landsmenn til að kjósa Djúpið, mynd Baltasar Kormáks til sigurs í Evrópsku Áhorfendaverlaununum/ EFA People'S Choice Award 2013 sem fer fram þann 7. desember næstkomandi í Berlín.  Það eru 11 myndir sem keppa um þennan eftirsótta tilill í ár.  Djúpið var valin mynd ársins á Edduverðlaunahátíðinni 2013 og hefur verið sýnd vítt og breytt...

Rómantískur súludans – Myndband

Hinsta kveðjan Lok ástríðufulls og hverfulls sambands sögð með nútíma súludansi. Danshöfundar: Isis Masoud & dansarar. Dansarar: Marlo Fisken & Kyle DesChamps. Kvikmyndun: Josh Steinbauer & AJ Abucay. Tónlist : TV On The Radio "Will Do".  

Banana og karamellu eftirréttur – Uppskrift

Við getum ekki annað en slefað yfir þessu. Aðeins of girnilegt. Þetta verður pottþétt prófað um helgina. Banana og karamellu eftirréttur Royal Vanillubúðingur 2 bananar Karamellusósa (t.d. einhver góð íssósa) 200 ml þeyttur rjómi 10 Hafrakexkökur (t.d. Graham crackers) Smjör Sykur Útbúið búðinginn eins og uppskriftin á pakkanum segir til um. Bræðið 75 grömm af smjöri og myljið niður hafrakexið. Vinnið hafrakexið og smjörið saman og bætið við 1...

19 ógnvekjandi kvenhetjur Disney – Myndir

Í meira en 5 ár hefur Jeffrey Thomas teiknað Disney kvenhetjurnar á dekkri og drungalegri hátt en við erum vön. Fleiri myndir Jeffrey má sjá hér  Mjallhvít - Mjallhvít og dvergarnir sjö. Öskubuska - Öskubuska.     Kida - Atlantis: Týnda borgin.   Nala - Konungur ljónanna. Rapunzel - Tangled.     Wendy - Pétur Pan.   Maid Marian - Hrói Höttur. Fríða - Fríða og dýrið. Áróra - Þyrnirós. Tiana - Prinsessan og froskurinn. Ariel -...

Hann er á lausu stelpur! Orlando Bloom og Miranda Kerr að skilja

Eftir 5 ár saman og 3 ára hjónaband eru leikarinn Orlando Bloom og ofurfyrirsætan Miranda Kerr skilin að skiptum. Hjónin eiga saman soninn Flynn 2 ára. Miranda sem er ein af Victoria secret fyrirsætunum er í níunda sæti yfir tekjuhæstu fyrirsætur heims, hún er einnig með samning við Maybelline og á eigið snyrtivörufyrirtæki Kora Organics. Orlando er þekktastur fyrir hlutverk sín...

13 atriði sem eiga aðeins við í klámmyndum

Alveg eins og ástin í lífi okkar er ekki copy-paste úr rauðu ástarsögunum, þá er kynlífið allt öðruvísi en í klámmyndum. Og þó að það sé allt í lagi að nota slíkar myndir til að krydda aðeins, ein/n eða með makanum, þá er nauðsynlegt að muna að þær sýna ekki hlutina eins og þeir eru. Hér eru 13 ólíklegar,...

Hversu vel tekur þú eftir? – Myndband

Þetta er nokkuð gott! Hversu oft gefur hvíta liðið boltann á milli sín? Deildu ef þú gast þetta rétt!

DIY – Ljósakrónur úr snæri – Myndir

Snæri/garn er ódýr efniviður og það er fullt af fallegum gþs-hugmyndum sem finna má á netinu þar sem að það er notað. Þessi ljósakróna er falleg, einföld og hægt að nota til skreytinga í næsta partý, garðveislu eða jafnvel brúðkaupi. Það sem þarf er: blöðrur, tússpenni, skæri, snæri/garn, hvítt lím, 1/2 bolla af kornsterkju, 1/4 bolla af volgu vatni, eitthvað...

Súkkulaðibitakökur sem geta ekki klikkað – Uppskrift

Þessi súkkulaðibitaköku uppskrift getur ekki klikkað og er sáraeinföld og fljótleg. 1 bolli sykur 1 bolli smjörlíki 1 bolli púðusykur 3 bollar hveiti 1 tsk. matarsódi 200 gr. súkkulaðispænir 2 egg Öllu hráefninu er hnoðað vel í hrærivél.  Gerið svo lengur úr deiginu.  Skorið í jafna bita.  Gerið kúlur og raðað á bökunarplötu.  Þrýstið ofaná kúlurnar og bakið við 170¨-180¨ í ca. 15 mínútur.

Bréf til þín elsku eiginmaður!

Elsku eiginmaður, Áður en þú kemur heim frá útlöndum þá vildi ég láta þig vita af smáslysi sem ég lenti í með pickupinn okkar. Það var ekkert alvarlegt og ég slasaðist ekkert þannig að ekki hafa neinar áhyggjur af mér. Ég var að koma heim frá búðinni og þegar ég keyrði inn innkeyrsluna steig ég óvart á bensíngjöfina í stað...

6 menn nauðguðu 16 ára gamalli stúlku – Voru látnir slá grasið í kringum lögreglustöðina í refsingarskyni

Liz var 16 ára þegar hún var að ganga heim úr jarðarför afa síns í Kenýa og var gripin af 6 karlmönnum sem skiptust á að nauðga henni. Þegar þeir voru búnir að því köstuðu þeir máttlitlum líkama hennar í holræsi. Liz er bundin við hjólastól eftir árásina og þeir sem réðust á hana voru látnir slá grasið í kringum...

Sam Bailey mun láta þig fá gæsahúð – Myndband

Við höfum fylgst náið með Sam Bailey, fangaverðinum í X Factor sem söng svo undurfallega lag Beyonce, Listen og svo söng hún The Power of Love mjög vel líka. Hér tekur hún lag Celine Dion, My Heart Will Go On. Glæsilegt!

Heimili: Gullfallegt heimili Gisele Bundchen og Tom Brady í NY

Brasilíska ofurfyrirsætan Gisele Bundchen og eiginmaður hennar fótboltastjarnan Tom Brady festu nýlega kaup á þessari gullfallegu íbúð í New York fyrir aðeins 14 milljón dollara. Íbúðin sem er með þremur svefnherbergjum er á einni hæð, á 47 hæð í One Madison Park glerturninum í Flatiron hverfinu á Manhattan og með stórkostlegt útsýni yfir borgina.

Nuri Loves – Winter is coming – Myndir

  Facebook síða Nuri Loves hér

Karlmenn pósa sem mótorhjólamódel – Myndir

Eftir að hafa ljósmyndað "hefðbundna" myndaseríu af fallegum kvenkynsfyrirsætum með Dugati 1199 Panigale mótorhjóli, ákváðu strákarnir í MotaCorsa mótorhjólasölunni í Portland Oregon að sitja líka fyrir með hjólinu. Flottir gaurar!  

Tónlistargoðið Lou Reed látinn 71 árs að aldri.

Tónlistarmaðurinn Lou Reed lést í dag, 71 árs að aldri. Dánarorsök Reed hefur ekki verið gerð opinber. Fjölmargir vinir og aðdáendur Reed hafa í dag vottað honum og ferli hans virðingu sína á facebook og öðrum samfélagsmiðlum. Reed er best þekktur sem gítarleikari, söngvari og lagasmiður hljómsveitarinnar Velvet Underground og fyrir sólóferil sinn. Reed hafði mikil áhrif á bandaríska tónlistarsögu með sinni...

Beyonce stekkur fram af byggingu – Myndband

Það er ekkert sem Beonce getur ekki. Hér stekkur hún fram af The Sky tower í Auckland Nýja Sjálandi. Hún lítur óaðfinnanlega út á meðan enda þrælvön að fá hárið í andlitið og vera með vindvélar á sig úr öllum áttum.   Og hún stökk oftar en einusinni. Beyonce hefur nýlokið tónleikum á Nýja Sjálandi sem eru hluti af tónleikaferðalagi hennar  "Mrs. Carter Show...

Töff þakíbúð í miðri Malmö – Myndir

Í miðborg Malmö er falleg þakíbúð á stórkostlegum stað með einstöku útsýni yfir Gamla Väster, Kungsparken.  Gefur manni smá tilfinningu eins og að búa í New York með útsýni yfir Central Park.  Þakíbúðin er 87 m2    var að fullu endurnýjuð af núverandi eigendum fyrir nokkrum árum og samanstendur af þremur herbergjum, tvö svefnherbergi, stofu, borðstofu og opnu eldhúsi og...

Nýjasta myndband Paul McCartney með hjálp nokkurra vina.

Paul McCartney gerði nýjasta tónlistarmyndbandið sitt með hjálp nokkurra vina. Frægra vina. Söngvarinn gaf á fimmtudag út myndband við lagið "Queenie Eye" af nýjustu plötu sinni "New", myndbandið byrjar þar sem að hann spilar á píanó í Abbey road stúdíóinu, þar sem að Bítlarnir tóku upp plötur sínar. "Að vera í þessu herbergi og sérstaklega að vera í þessu herbergi með...

Hvað haldið þið að hún sé gömul? – Myndir

Ótrúlegt en satt þá er þessi japanska húsmóðir, sem heitir Masako, fædd árið 1968 sem gerir hana 45 ára gamla. Hún á tvö börn og þar á meðal tvítuga dóttir. Masako hefur komið fram í ótal kvennmannstímaritum og er orðinn ákveðin fyrirmynd miðaldra japanskra kvenna. Einnig hefur hún haldið uppi bloggi þar sem hún veitir ráðgjöf hvað varðar húð...

Hafði hangið í snöru í 8 ár – Nýi eigandinn fann líkið

Nýjum eiganda íbúðar í París brá heldur betur í brún þegar hann opnaði hurðina á íbúðinni og sá þar fyrri eiganda íbúðarinnar hangandi í snöru. Maðurinn sem hékk í snörunni hafði verið fertugur þegar hann fyrirfór sér eftir að hafa misst vinnuna og átti ekki nóg til þess að borga reikningana sína. Sjálfsvígið átti sér stað fyrir 8 árum en...

ATH! Ekki setja mynd af gíraffa „profile“ mynd á Facebook

Það hefur verið að ganga leikur á Facebook þar sem fólk á að svara gátu og ef það svarar rangt á það að setja gíraffa sem „profile“ mynd á Facebook. Þetta er vírus og hefur Mark Zuckerberg stofnandi Facebook staðfest það á sinni síðu: A virus that exploits the recently discovered JPEG vulnerability has been discovered spreading over google’s giraffe pictures. “It’s...

Uppskrift: Brúntertumöffins Ebbu Guðnýjar

Fljótlegt "brúntertumöffins" 3 hamingjusöm egg 1 dl kókospálmasykur ¼ tsk vanilluduft eða 1 tsk vanilludropar 2 msk lífrænt hunang eða hlynsýróp 3-4 msk hreint kakó 3 tsk vísteinslyftiduft 100 gr smjör (eða 40 gr smjör og 40 kókosolía EÐA 60 gr kókosolía (fljótandi; krukkan sett í heitt vatnsbað)) 200 ml kókosmjólk (ég kaupi þessa í bleiku fernunum í Bónus - hún er aukaefnalaus) 3 dl fínmalað spelt &...

Hitti Bruce Willis í Los Angeles og fraus gjörsamlega – Ásdís Rán í Yfirheyrslunni

Ofurmódelið Ásdís Rán hóf starfsferil sinn á Sprengisandi á matsölustað en hefur í dag starfað í mörg ár sem fyrirsæta og hefur meðal annars setið fyrir í Playboy. Ásdís Rán ætlar að deila með okkur nokkrum leyndarmálum í Yfirheyrslunni í dag.   Fullt nafn: Ásdís Rán Gunnarsdóttir Aldur: 34 Hjúskaparstaða: Single Atvinna: eldhugi, frumkvöðull og Ísdrottning Hver var fyrsta atvinna Þín? Minnir að það hafi verið á...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...