Monthly Archives: August 2014

Skólarnir eru að byrja

Það eru flestir krakkar spenntir fyrir því að byrja aftur í skólanum aftur. Sumarfríin geta tekið sinn toll af fjölskyldulífinu og rútínan getur verið orðin velkomin.  Þessum foreldrum finnst það að minnsta kosti og gera lag til að fagna því að skólinn er að byrja aftur.

„Ég geri ekki ráð fyrir því að það verði neitt kynlíf hjá mér í kvöld frekar en síðustu kvöld“

Í síðustu viku voru ég og kærastan að fara uppí rúm, eftir smá kúr fór aðeins að hitna í kolunum. Þegar allt var að bresta á snýr hún sér að mér og segir; “Æ, ég er ekki í stuði, getum við ekki bara kúrt svolítið?”. “KÚRT!?! Í alvöru!?! Til hvers var þetta þá!?” sagði ég. Hún sagði; “mér finnst þú bara...

Hún.is ætlar að gefa miða á Justin Timberlake!

Við hjá Hún.is erum í gjafastuði þessa dagana og ætlum að gefa einhverjum heppnum lesanda miða fyrir tvo á tónleika Justin Timberlake í Kórnum á sunnudagskvöldið. Það eina sem þú þarft að gera er að skrifa „já takk“ hér fyrir neðan og þú ert komin í pottinn. Við drögum út á morgun, föstudag, kl 15:30!!  

Disney varalist

Hin hæfileikarírka Laura Jenkinson er búsett í London og er hárgreiðslukona og förðunarfræðingur. Hún hefur verið að gera þessi listaverk á vörum með karakterum úr Disney. Maður getur ekki annað en dáðst að hugmyndafluginu:

Berar allt: Hefur Nicki Minaj loks gengið of langt?

Haltu fyrir augun á barninu; Nicki Minaj er loks búin að gefa út myndband við smellinn Anaconda og það logar af losta og þrýstnum bossanum á Nicki Minaj .... í pínulitlum stuttbuxum, bleikum G-streng .... og netasokkabuxum. Að ekki sé minnst á þrýstinn bossann á Nicki Minaj í rennblautum sundbol. Þrýstinn bossinn á Nicki Minaj hefur fyrir löngu gert...

Ráðherra tók kvennaklósettið – Hvað er það?

Ég fór á leikinn Stjarnan - Inter í gær. Það var mögnuð stemning og ótrúlega gaman. Ég fór á klósettið eins og allflestir aðrir í hálfleik og eins og svo oft áður var margra metra röð á kvennaklósettið og röðin silaðist áfram. Það er einkennilegt að þarna voru tvær pissuskálar og eitt klósett fyrir karlmenn en einungis EITT klósett...

Krækiberjakrásir – saft, hlaup, líkjör

Nú fer að halla að hausti og tími uppskerunnar genginn í garð. Hringrásin heldur áfram þrátt fyrir derring í náttúruöflunum og berjaspretta er góð víðs vegar um landið. Uppskriftirnar af saftinni og hlaupinu koma úr mínum fórum en líkkjörinn fann ég á Veraldarvefnum HÉR.  Góð hugmynd er að frysta hluta af afrakstri berjatínslunnar og skipta niður í litla frystipoka...

Litla Jazzhátíðin í Hafnarfirði

Það er Menningar- og listafélag Hafnarfjarðar (MLH) sem stendur fyrir tónleikum ásamt Jazzklúbbi Hafnarfjarðar. Litla Jazzhátíðin í Hafnarfirði. 21. og 22. ágúst í Bæjarbíó en það er  Menningar- og listafélag Hafnarfjarðar (MLH) sem stendur fyrir tónleikum ásamt Jazzklúbbi Hafnarfjarðar. Fimmtudagurinn 21. ágúst Magnus Kvartett frá Færeyjum, sannkallað einvalalið gæða tónlistarmanna og hin íslenski Skarkali sem munu spila á tónleikum í Bæjarbíó kl. 21.00. Magnus Kvartett  Magnus Johannessen er tónlistarmaður, tónskáld og hljómsveitarstjóri sem...

Er Mariah Carey að skilja við eiginmann sinn?

Sá orðrómur flýgur nú hátt að söngkonan Mariah Carey og grínistinn Nick Cannon séu að fara að sækja um skilnað. Samkvæmt heimildamanni búa hjónin ekki lengur saman eftir að hún réð öryggisverði til að halda honum frá öðrum kvennmönnum. Mariah og Nick hafa verið gift í 6 ár en svo virðist sem svo miklir brestir séu komnir í hjónabandið að...

Æðisgengnir íþróttahaldarar á frábæru verði!

Við vitum allar hvað það skiptir miklu máli að vera í góðum íþróttatopp þegar við erum að hlaupa, skokka eða jafnvel á hestbaki. Þar sem Reykjavíkurmaraþonið er á næstu dögum og allir eru að fara að sökkva sér í hreyfingu þegar haustið kemur þá fórum við að leita að hverjir væru með góða íþróttatoppa og íþróttahaldara. Við komumst að því...

Tilbúinn til eldunar – Eldum rétt er frábær kostur fyrir alla

Eldum rétt er fyrirtæki er með þjónustu sem á sér enga hliðstæðu hér á landi. Ef þú kaupir þeirra þjónustu færðu mat, tilbúinn til eldunnar, sendan heim að dyrum, eða þú getur sótt hann og þarft aldrei að eiga neitt nema hveiti, sykur, mjólk, smjör, olía, salt og pipar. „Hugmyndin kemur fyrst frá Svíþjóð en við heyrðum af þessu fyrst þaðan,...

18 dýr sem þurfa að fá viðurkenningu

1. „Já já, þið skuluð bara kela, ég verð bara hér, ein!“ reddit.com 2. „Ég veit að ég var búin að fá að borða en ég er ennþá SVÖNG!!!“   imgur.com 3. „Eruð þið að heilsast? Leyfið mér að vera með!“ ShareTweet imgur.com 4. „Hæhæ granni! Ertu að leika? Má ég vera með?“ reddit.com 5. „Mér er alveg sama þó hún sé að skríða í fyrsta skipti. Ég geng...

Anna Wintour tekur ísfötuáskorun: Skríkir eins og smástelpa með rennblautt hár

Anna Wintour, ritstjóri Vogue skríkir eins og smástelpa á myndbandinu hér að neðan og sýnir svo ekki verður um villst að undir svörtum sólgleraugunum (sem hún að sjálfsögðu tók ekki niður fyrir ísfötuáskorunina) leynist flissandi og hrekkjótt stúlka sem hleypur um berfætt í sumarkjól þegar enginn sér til. Ótrúlegt en satt, sjálf Anna Wintour, sem ofurmódelið Giselle Bündchen (ásamt söngkonunni Shakiru...

Svona áttu EKKI að fara í kajak!

Janet Macklem setti þetta myndband inn á YouTube  af manni sínum þar sem hann er að reyna að komast um borð í kajak, í fyrsta sinn, eins og sést greinilega.

Þau tóku til sinna ráða – Svar við öllum barnamyndunum

Þegar barn kemur í heiminn þá geta foreldrar ekki annað en dáðst að litla kraftaverkinu og allt sem barnið gerir er það magnaðasta sem foreldrarnir hafa séð. Það er eðlilegt. Foreldrarnir taka líka fullt af myndum og hvert einasta andartak er fest á filmu sem dýrmæt minning. Ein fjölskylda í Alabama tók samt til sinna ráða og ákvað að koma...

SKYLDUÁHORF: Gullfalleg táknmálstúlkun á gullsmellinum Halo

Beyoncé deildi í dag á Facebook síðu sinni aðdáunarverðri túlkun á myndbandi sem hefur farið eins og eldur í sinu á netinu og engin furða, en sjálfa atburðarásina má sjá hér að neðan en fá orð eru nægilega sterk til að lýsa því sem er að gerast hér. Þessi gullfallega túlkun táknmálstúlksins Tinu og laumulegir tilburðir Paul, unnusta hennar, sem...

26 ástæður fyrir því að börn eru eins og fullorðnir drukknir einstaklingar

1. Þau fara að sofa, alveg sama hvar þau eru eða með hverjum. 2.  Þau gera fyndna svipi eins og þennan: 3. Þau koma sér í sorglegar stellingar meðal almennings! 4. Hugur þeirra er út um allt! 5. Í alvöru ? þau geta ekki komið matnum upp í munnin á sér! 6. Það er engin leið fyrir þau að átta sig á því hvenær...

Guðdómlegur Bordeaux varalitur: Lærðu trixin – Myndband

Að velja rétta varalitinn er ekki bara kúnst, heldur flókin list. Ekki of dökkur og ekki of ljós, hann má vera djarfur og en ekki of vogaður heldur. Dimmur, djúpur og ögrandi Bordeaux liturinn felur í sér seiðandi uppreisnarbjarma þegar hann er borinn rétt, en sérfræðingurinn og förðunarmeistarinn Yadim fer hér í gegnum helstu leyndardóma þess hvernig á að bera...

5 sjóðheitir kappar til að elta á Instagram

Samfélagsmiðillinn Instagram gerir okkur kleift að deila myndum úr lífi okkar og að fylgjast með lífi annarra í gegnum myndir hvort sem það er hjá nánum vin eða einhverjum frægum líkt og Kim Kardashian. Instagram er líka hannað til að gleðja augað þar sem það eru til ótal Instagram síður með sjóð heitum köppum berum  að ofan. Það góða við...

Þjóðarsálin: Í Guðs bænum hjálpaðu þeim sem eru þunglyndir

ATH. Þessi grein er aðsend. Lesendum er frjálst að senda inn greinar undir nafnleynd í Þjóðarsálina, en þær skoðanir sem birtast hér í Þjóðarsálinni endurspegla hvorki ritstjórnarstefnu né skoðanir HÚN.IS  ———————— Þannig er staðan að ég hef ekki sagt neinum mitt versta leyndarmál. Það sem situr alla daga og allar nætur inni í mér og segir mér að segja öllum frá...

Fólk sem deyr rétt eftir að það tók „selfie“ – Tilviljun?

Það er búið að vera mjög vinsælt að taka sjálfsmyndir eða „selfie“ í hinum ýmsu aðstæðum. Alltof margir taka þessar myndir í bílnum og getur maður ímyndað sér að fólk sé ekki alveg með hugann við aksturinn þegar á því stendur. Hvað haldið þið? Hér eru nokkrar myndir af fólki sem hefur tekið sjálfsmynd rétt áður en það lætur lífið. Þessa...

Ódýrt og einfalt fegrunarráð

Allir þeir sem hafa haft einhver kynni af kókosolíu vita að það má næstum því nota hana í allt. Ef það er einhvern tímann við hæfi að lýsa vöru sem allra meina bót þá er það líklegast kókosolían. Hún er jafn góð í eldamennskuna og hún er fyrir húðina og hárið. Vinsældir kókosolíunnar eru þó hugsanlega á niðurleið þar sem...

Smart strákar með hjartað á réttum stað: Rúlla 21 kílómetra til styrktar Reykjadals

„Þetta eru flottir strákar, þeir hlupu 10 kílómetra í fyrra og ætla að fara 21 kílómeter í ár en þeir ætla að spretta úr spori fyrir sumarbúðir fatlaðra og lamaðra barna í Reykjadal. Dagur Steinn verður í hjólastólnum en Toggi vinur hans ýtir,” svarar Ómar Örn Jónsson, faðir Dags aðspurður um glæsta áheitasöfnun þeirra Dags og Togga fyrir Reykjavíkurmaraþonið...

Tilkynnið óléttuna með stæl! – Myndir

Eins og foreldrar og verðandi foreldrar vita er ótrúlega gaman og spennandi að tilkynna óléttu. Maður er stoltur og spenntur og langar að allur heimurinn viti af þessu litla kraftaverki sem er í bígerð. Það gæti verið gaman að tilkynna óléttuna með húmor eins og þessir foreldrar hafa gert: „Ó nei, það á að bera mig úr vöggunni í febrúar“ Drekkur fyrir...

24 tímar í paradís: Bárðarbunga hvað?

Ég er að fara í ferðalag á laugardaginn. Tók mig til og festi kaup á flugmiða; rígfullorðin konan. Sjálfri finnst mér hugmyndin ekki svo galin, en ég er á leið til Spánar. Ætla að heimsækja í sólarhring, einsömul með ævintýraglampa í augum, með litla handtösku á annarri öxlinni og ballerínuskó að vopni.  Uppruna hugmyndarinnar má rekja til æskudraumar; svipmyndar sem...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...