Monthly Archives: January 2015

Þetta er ótrúlegt en satt!

Christian Schallert er ungur maður sem býr í Barcelona í þessari litlu 24 fm íbúð. Þegar þú kemur inn í hana lítur út fyrir að þetta sé bara tómt rými, en svo kemur allt annað í ljós.  Það er ALLT í þessari íbúð. Christian segir meira að segja að hann hafi einu sinni verið...

Kynsjúkdómar – Hvað er algengast á Íslandi?

Kynsjúkdómar hafa fylgt manninum frá örófi alda og gera enn þrátt fyrir að miklu sé varið í forvarnir og fræðslu. Kynsjúkdómar eru sjúkdómar sem berast á milli manna með náinni snertingu eða kynmökum, en hafa ber í huga að ýmsir sjúkdómar og sýkingar geta herjað á kynfæri án þess að teljast til kynsjúkdóma. Í heiminum eru á þriðja tug kynsjúkdóma...

Sex af hverjum tíu hrokkinhærðum líða kvalir út af krullunum

Vissir þú að fjórar af hverjum tíu stúlkum sem eru með hrokkið hár - líða vítiskvalir fyrir hárið á sér? Að þær hinar sömu læra fremur að meta gullfallega liðina ef fjölskylda og vinir hrósa þeim ekki bara fyrir hrokkið hárið, heldur kenna stúlkum með hrokkið og liðað hár að hirða um það? Ég er með krullað hár sjálf. Þegar...

Hvað gerir karlmann enn sterkari?

Hvað gerir karlmenn enn sterkari? Umhyggjan sem þeir sýna börnum sínum. Þetta er svo falleg auglýsing frá Dove.

Borgar hreinskilni sig alltaf?

Hreinskilni er alveg dásamlegur eiginleiki. Ekki vandræðalaus reyndar; þannig getur óvægin hreinskilni og blátt áfram athugasemdir verið særandi og ósvífnar, en sannleikurinn er engu að síður alltaf sagna bestur. Hreinskilnir vinir eru yndislegir, þeir sem láta allt flakka og kalla hlutina sínum réttu nöfnum. Hreinskilni hefur hrundið af stað byltingum, gott fólk! Lexía: Sannleikurinn er sagna bestur - láttu allt vaða! Tengdar...

Lærir eitthvað nýtt á hverri æfingu

Við vorum boðnar á dögunum í Pole Sport í Kópavogi til að sjá starfsemina þar. Ég ákvað að kíkja til þeirra síðla dags og varð mjög hrifin. Þær Halldóra og Ásta Marteins tóku vel á móti mér og svöruðu öllum mínum spurningum, auk þess sem ég fékk að smella af nokkrum myndum. „Hér er heimilislegt og gott andrúmsloft. Við hugsum...

Járnkonan í Rússlandi

Þetta er alveg með ólíkindum. Hún verður fyrir bíl og svo hvað? Horfið á myndbandið til enda! https://www.youtube.com/watch?v=D2sPNgeyJo0&ps=docs&ps=docs   Tengdar greinar:  Hún lenti í hræðilegu bílslysi og missti manninn sinn Par fór að slást vegna ágreinings um skyndibita í bílnum – Lentu í bílslysi og maðurinn lést

Hann er með 2 typpi og segir bæði virka!

Gæfa sem allir aðrir karlmenn þrá, genatískur galli eða gabb ársins? Reddit notandinn DoubleDickDude (DDD) sem heldur því fram að hann sé með tvö typpi, birti myndir af þeim til sönnunar fyrir nokkrum dögum síðan á Imgur og segist hæstánægður með „ástand" sitt. Hann segir bæði typpin virka fínt og að hann geti haldið endalaust áfram þar sem annað geti...

Draugabærinn í Kanada

Smábærinn Kitsault hefur allt sem lítill bær þarf að hafa. Þar eru falleg hús, notalegar íbúðir, veitingastaðir, verslunarmiðstöð og bókasafn. Það eina sem vantar eru íbúar. Fyrir 30 árum bjuggu um 1200 íbúar í Kitsault og þarna var starfrækt náma. Þegar námunni var lokað fluttu allir í burtu og bærinn hefur staðið auður síðan. Einhverra hluta vegna hefur rafmagnið aldrei verið...

Jennifer Garner: Öfgafullir megrunarkúrar úr sögunni

Leikkonan Jennifer Garner segist aldrei ætla aftur á strangan megrunarkúr eða stunda óhóflega mikla líkamsrækt til að grennast. Þegar Jennifer lék ofurnjósnara í þáttunum Alias og fór með hlutverk í bíómyndunum Elektra og Daredevil voru öfgafullir megrunarkúrar daglegt brauð hjá leikkonunni, en nú hefur hún fengið nóg. Jennifer segist vera búin með þá daga þar sem hún neiti sér um...

„Ef hún væri á Ítalíu myndi líklega búa í henni pínulítill mafíósi“

Á dögunum gerði ung kona sem kallar sig Sunny Sweetness allt vitlaust í netheimum með videobloggi sínum. Síðan þá hefur hún mikið verið á milli tannanna á fólki og margt misjafnt verið um hana sagt. Sigga Kling rýndi í fæðingardaginn hennar og útbjó talnaspeki fyrir þessa röggsömu konu. Sunny Sweetness er í útkomu 28, sem gerir hana 1 í talnaspeki. Ásinn...

Þorri genginn í garð: Bóndadagurinn er í dag!

Bóndadagur er runninn upp og þar með gengur Þorri í garð samkvæmt fornu norrænu tímatali, en fyrsti dagur Þorra er nefndur bóndadagur en síðasti dagur Þorra er nefndur þorraþræll. Um fyrsta dag Þorra, eða sjálfan Bóndadaginn hafa lengi ríkt ákveðnar hefðir og skemmtilegar með eindæmum. Þannig eiga bændur nú (og karlar í þéttbýlum byggðarlögum einnig) að bjóða Þorra velkominn með...

Kim Kardashian viðrar brjóstin ófeimin á Twitter

Forsíða „Sjálfu-bókar” Kim Kardashian West var opinberuð á Twitter nú fyrir stuttu; forsíðan sem ófáir hafa beðið með eftirvæntingu Kim Kardashian er óþreytandi í viðleitni sinni á netinu og deildi þannig allsvaðalegri ljósmynd a Twitter fyrr í vikunni; forsíðuljósmynd Sjálfu-bókarinnar sem mun koma út í apríl á þessu ári og inniheldur hvorki meira né minna en 352 sjálfsmyndir af raunveruleikastjörnunni. Bókin...

Forhúðarþrengsli

Forhúðin þroskast á fyrstu æviárunum Á nýfæddum drengjum er forhúðin alltaf þétt upp að kóngnum. Einungis er lítið op fyrir þvagrennsli. Fyrstu mánuðina er forhúðin límd niður á slímhúð reðurhöfuðsins og það á ekki að reyna að draga hana aftur. Um eins árs aldur fer forhúðin að losna frá slímhúðinni og eftir það er yfirleitt hægt að draga forhúðina aftur án...

Raka á sér andlitið til að vera unglegri

Japanskar konur eru þekktar fyrir alveg einstaklega fallega húð og það má að mestu þakka góðum genum og heilsusamlegu mataræði. Það er reyndar eitt annað sem margar konur gera í Japan og það er raka á sér andlitið og er þetta orðið eitt það heitasta þar í landi nú um þessar mundir. Snyrtistofurnar byrjuðu að veita þessa þjónustu og...

Fifty Shades: Sjóðheit Dakota Johnson nær nakin við tóna The Weeknd

50 Shades of Grey, sem frumsýnd verður á sjálfan Valentínusardag í febrúar, tröllríður miðlum vestanhafs þessa dagana og ekki að ástæðulausu. Dakota Johnson, sem fer með hlutverk hinnar undirgefnu Anastasiu í fyrsta þætti þríleiksins, birtist þannig í bundin reipum og í fullum BDSM skrúða í nýútkomnu myndbandi við verk The Weeknd sem flytur lagið Earned It og skipar sess...

Stjúpfaðir Kardashian systranna loksins tilbúinn að ræða útlitsbreytingarnar

Stjúpfaðir Kardashian systranna, Bruce Jenner er loksins tilbúinn að ræða útlitsbreytingar, en það sem fyllti mælinn ætti ekki að koma neinum á óvart. Í síðustu gaf slúðurtímaritið InTouch út tölublað þar sem mikið breytt mynd af Bruce prýddi forsíðuna. Andlit raunveruleikastjörnunnar og Ólympíufarans hafði verið sett á líkama Dynasty stjörnunnar Stephanie Becham. Fyrrverandi eiginkona Bruce Jenner, Kris Jenner var sögð hafa...

Draumasjálfsali konunnar

Ímyndaðu þér að labba inn á kvennaklósett og þar væri sjálfsali með flesta hluti sem þig gæti hugsanlega vantað vegna kvenlegra vandamála. Það er hún Jessamyn Miller sem er hugmyndasmiðurinn að baki Lady Business.   Sjálfsali sem þessi myndi auðvelda konum að hugsa vel um líkama sinn á þægilegan og einfaldan hátt. Þú þarft ekki að fara einhverja sér ferð í búð eða...

Mexíkóskur mangókjúklingur

Þennan kjúklingarétt verður þú að prufa frá Ljúfmeti.com Mexíkóskur mangókjúklingur 4 kjúklingabringur 2-3 tsk tacokrydd 250 gr frosið niðurskorið mangó 4 dl sýrður rjómi 1,5 msk fljótandi kjúklingakraftur eða 1 ½ teningur 2 rauðar paprikur Hitið ofninn í 200°. Kljúfið kjúklingabringurnar á lengdina. Saltið og piprið og veltið þeim upp úr tacokryddinu. Leggið í smurt eldfast mót. Blandið mangó, sýrðum rjóma og kjúklingakrafti...

Sjálfstæðisbaráttan „Terrible two“ – 4. hluti

Agaðu barnið Til þess að hægt sé að kenna barni muninn á réttu og röngu og veita því öruggt umhverfi þá þarf það aga.  Öll börn þurfa aga, en það er alveg einstaklingsbundið hve mikinn aga þau þurfa.  Sum börn þurfa ramma sem þau mega alls ekki stíga út fyrir, meðan önnur þola sveigjanleika betur.  Þrátt fyrir að agi sé...

Seinustu 5 manneskjurnar á 19. öld

Það er engin sérstök formúla komin sem á að tryggja manni langlífi en þessar konur hljóta að vera að gera eitthvað rétt. Þessar 5 konur eru allar fæddar á 19. öld og eru allar að minnsta kosti 115 ára.   Misao Okawa á afmæli 5. mars og fæddist árið 1898 svo hún er 116 ára gömul   Gertrude Weaver er næst elsta manneskjan...

Hugrakkur hvolpur ræðst á fjandsamlega vatnsflösku

Þessum hugrakka hvolpi er ekkert heilagt; hér ræðst hann að skæðasta óvini sínum ... heilli vatnsflösku! Tengdar greinar: Rómantískasti risasnigill veraldar elskar gælur Geta rottur verið krúttlegar? – Myndir Síðasta kvöldmáltíð hundsins – Myndband

Við lifum í heimi fullum af lygum

Já var það ekki bara? Er engu hægt að treysta?   Tengdar greinar:  Walmart stendur alltaf fyrir sínu Glænýjar myndir úr Walmart „Við vorum rosalega þunn þegar þetta var tekið upp“

10 stórfurðuleg kynlífsblæti

Það er ekki öll vitleysan eins og kynhvöt manna er jafn margslungin og mannfólkið er margt. Ekki allir örvast af hefðbundnum kynmökum og þó táblæti (að sjúga tær), skólastúlkubúningar og dýrkun á pinnahælum séu vel þekkt stjórntæki í svefnherberginu - eru enn ótalin svo einkennileg kynlífsblæti að fáum kæmi til hugar að hægt væri að upplifa kynferðislega örvun á...

Barn fær gleraugu og sér mömmu í fyrsta sinn

Louise litla er albíóni, sem merkir að líkama hennar skortir öll litarefni en hún er einnig með skerta sjón, sem oftlega er fylgifiskur albínisma. Þetta merkir líka að hún hefur aldrei séð móður sína í skýru ljósi, þar sem hún fæddist með skerta sjóngetu. Hér að neðan má sjá þegar Louise litla fékk loks sérhönnuð gleraugu sem hjálpa henni að...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...