Monthly Archives: January 2015

Day Go By: Karen O gefur út yndislega ballöðu

Ljúfur gítar, líðandi melódía og textabrot sem öll fjalla á sinn hátt um ástina. Fátt er fallegra í upphafi nýrrar vinnuviku en fersk tónlist sem yljar hjartanu og vermir allt. Þannig er frumraun Karen O, aðalsöngkonu sveitarinnar Yeah Yeah Yeahs, sem sólólistamanns, fullkomið upphaf á strangri vinnuviku meðan Vetur konungur bítur í kaldar kinnar og frostrósir héla rúður. Sjálfa breiðskífuna...

SAG verðlaunin: Verstu kjólarnir í gegnum árin

Samtök bandarískra kvikmynda- og sjónvarpsleikara veita í kvöld, 25. janúar, verðlaun fyrir hin ýmsu afrek á sviði kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerðar. Að því tilefni hefur E! tekið saman verstu kjólana sem stjörnurnar hafa skartað á hátíðinni í gegnum árin. Persónulega hef ég ávallt talsvert meiri áhuga á klæðnaði hátíðargesta heldur en keppninni um einhverja forláta verðlaunastyttu. Það er bara svo...

Hvernig tæklar þú „lækin” á Instagram?

Þetta er svo fyndið og satt allt saman að það er engu lagi líkt. Hvernig bregst þú til dæmis við þegar einhver sjúklega töff LÆKAR MYNDINA ÞÍNA á Instagram? Bregst þú við eins og drengurinn í myndbandinu hér að neðan? Í alvöru talað; hver tengir ekki við þetta allt saman? Tengdar greinar: Svona veiðir þú fleiri læk á Instagram: LEIKUR Whisper: 12 sakbitnar...

Nýtt lag frá Rihönnu, Kanye West og Paul McCartney

Fyrr í vikunni frumflutti Kanye West nýtt lag þar sem hann sjálfur, Rihanna og Paul McCartney samnýta krafta sína á hátíð sem ber nafnið iHeartMedia Music Summit Lagið sem ber nafnið FourFiveSeconds fékk strax mjög góða dóma en á laugardaginn gerði Rihanna okkur öllum greiða og setti lagið á netið. Gleðin stóð þó ekki lengi yfir á YouTube, þar...

27 þekktar klámstjörnur án andlitsfarða

Svo þú heldur að klámstjörnur líti alltaf óaðfinnalega út? Gangi um með gloss á vör og þrýstin brjóst, stynji bak við hvert húshorn og iðki ónáttúrulegt kynlíf á hverjum einasta degi sem venjulegu fólki er ómögulegt að leika eftir? Stoppum aðeins hér! Klámstjörnur eru ekki alveg jafn ónáttúrulegar í daglegu lífi og ætla mætti. Reyndar líta allflestar klámstjörnur út eins og...

Blind kona sér nýfæddan son sinn í fyrsta sinn með hjálp tækninnar

Kathy Beitz, sem er nýbökuð móðir, hefur verið blind frá unga aldri og þurfti sem barn að aðlagast veröld sem umlukin myrkri, er einungis á valdi annarra að greina með eigin augum. Þrátt fyrir fötlun sína hefur Kathy ekki látið deigann síga, hún hefur náð frama á atvinnumarkaðinum, er gift kona og umlukin ástvinum hefur henni tekist að höndla hamingjuna...

Dásamleg „acapella” útgáfa af tónlist Bob Marley

Bob Marley hefði fagnað sjötugsafmæli sínu þann 6 febrúar nk. hefði hann lifað lengur en til 36 ára aldurs, en tónlistarhetjan frá Jamaica andaðist þann 11 maí 1981 og var banamein hans krabbamein. Til heiðurs manninum sem boðaði frið og var álitin þjóðhetja í heimalandi sínu sökum trúar- og pólitískra skoðana hafa nokkrir þekktir listamenn sett saman raddaða (Acapella)útgáfu  af...

Gerir þú þetta á baðherbergjum annarra?

Hefurðu þurft að leita að klósettpappír á baðherbergi á heimili þar sem þú ert gestkomandi á? https://www.youtube.com/watch?v=wA1xBWWz_GI&ps=docs   Tengdar greinar:  Fallegustu hótel baðherbergin í heiminum Ekki mikið næði á baðherberginu Leita sér að einveru inni á baðherbergi

Fótboltakappinn Cristiano Ronaldo hélt framhjá sjóðheitri kærustu sinni

Fótboltakappinn Cristiano Ronaldo og rússneska módelið Irina Shayk eru hætt saman. Fjölmiðlar vilja meina að að Irina hafi gengið út þegar hún loksins áttaði sig á því að hinn portúgalski fótboltamaður hafi verið að sofa hjá öðrum konum. Upplýsingafulltrúi Irinu staðfesti sambandsslitin í síðustu viku en þau hættu saman um áramótin. Fjöldi fólks var búið að segja henni að Ronaldo...

Kim Kardashian: 18 misefnismikil bikíní

Hvað er betra en vænn skammtur af fáklæddri frú West á grámyglulegum sunnudegi í janúar? Nei, það getur ekki verið margt. Hún á augljóslega ferlega mikið af sundfötum. Til samanburðar á ég eitt sett. Sem er ekki einu sinni samstætt. Nýjustu sundfötin í skáp vinkonu okkar eru hönnun eiginmannsins, svokallað furkini. Bikíní úr loðfeld - hver væri ekki til í...

Núna er hægt að nota Oreo kex í búa til maskara

Flestir myndu líklegast bara borða Oreo kex eða nota það í bakstur en ung stúlka frá Bandaríkjunum hefur fundið nýja notkun fyrir kexið. Hún Katherine Ward sem heldur úti Youtube aðganginum xxmakeupiscoolxx setti nýverið inn myndband þar sem hún kennir áhorfendum að búa til maskara úr Oreo kexi. Hlutirnir sem Katherine notar til þess að búa til maskarann ættu að vera...

10 húsráð sem við elskum

Það er gaman að eiga fallegt heimili og vera sífellt að laga til og betrumbæta. Hér eru nokkur skemmtileg húsráð sem gaman er að skoða

Er Dr. McDreamy að skilja?

Allir út í vél. Þá á ég við flugvél, að sjálfsögðu. Nýjustu fréttir herma að eiginkona hins draumkennda Patrick Dempsey, Jillian Fink, hafi sótt um skilnað. Ástæðan ku vera óleysanlegur ágreiningur. Hjónin eiga þrjú börn og hafa verið gift í heil fimmtán ár. Dempsey er einn hæstlaunaði sjónvarpsleikarinn vestanhafs. Og myndarlegur með eindæmum - eins og hvað flestir eru jú...

Húðkrabbamein, ljósabekkir og sól

Húðkrabbamein tvöfaldast á einum áratug. Á hverju ári greinast um tvö hundruð Íslendingar með krabbamein í húð. Tíðnin hefur tvöfaldast á einum áratug og fimmfaldast á þrjátíu árum. Aukningin er sérstaklega mikil hjá konum undir fertugu. Húðkrabbamein (sortuæxli ) er algengasta krabbameinið í þeim aldurshópi. Aukin tíðni húðkrabbameina er einkum rakin til útfjólublárrar geislunar frá sól og ljósabekkjum en...

DIY: Nærandi og mýkjandi baðjurtapokar í sturtuna

Sturtuferðir eru yndislegar. Að halda því fram að ekki sé hægt að fara í jurtabað nema láta renna í baðkarið er líka helber misskilningur; með grisjupoka og hnefafylli af jurtum má búa til yndislegt jurtabað í sturtunni, sem mýkir og nærir, hressir og kætir. Í raun, já, snýst galdurinn um að búa til einskonar tepoka sem hengdur er á sturtuhausinn...

Kvikmyndir sem fá framhald á árinu

Þær eru ófáar stórmyndirnar sem fá framhald núna á þessu nýbyrjaða ári. Sumar myndir eiga auðvitað ekki að fá neitt sem heitir framhald. Hvað þá í fleiri en eitt skipti og fleiri en tvö. Slíkt á vissulega til að mislukkast. Nema kannski þegar um ræðir Die Hard. Hver er ekki til í að horfa á Bruce Willis passlega skítugan og...

10 kvikmyndakossar endurgerðir

Þau Ginny Leise, Christian Paluck, Jason Saenz og Sharon Spell tóku þátt í því að endurgera nokkra af frægustu kossum í bíómyndum en skiptu um leið um kyn á persónunum. Twilight       Spider-Man       The Notebook   Mr. and Mrs. Smith   Ghost   Dirty Dancing   Sixteen Candles     Titanic   Romea and Juliet     Clueless   Tengdar greinar: Bræður endurgera myndir frá bernskunni sinni Foreldrar endurgera frægar kvikmyndasenur með ungabarninu sínu – Myndir Þau gáfu pabba sínum bráðskemmtilega afmælisgjöf

Hin fullkomna píka

Það er alltaf að færast í vöxt að konur fari í lýtaaðgerðir á kynfærum sínum. Sumum finnst þetta alveg sjálfsagt ef konur eru óánægðar með útlit kynfæra sinna en aðrir segja að hér sé hégóminn kominn alltof langt og um sé að kenna klámmyndum þessari svokölluðu klámkynslóð. Hér er heimildarmynd um þessar aðgerðir og hún fjallar mjög ítarlega um þetta...

Skærrauður varalitur er málið: Burt með baugana!

Ótrúlegt en satt; video-bloggarinn Deepica Mutyala segir rauðan varalit gera kraftaverk þegar hylja á bauga, ójöfnur í andlitshörundi og jafnvel geta hulið sjónum ljótar bólur. Ekki að þessi hugmynd hafi fengið víðtækan hljómgrunn, en svarið liggur í litafræði og hvernig skærrauður litatónn getur vegið upp á móti djúpum baugum sem gæðir augnsvipinn dimmu og þreytulegu yfirbragði. Deepica mælir með að mattur,...

Miranda Kerr fyrir Wonderbra

Það má vel vera að hún sé hætt að svífa fáklædd um sviðið fyrir Victoria´s Secret. Hún er samt ekkert farin í föt ennþá. Til hvers? Ég væri sennilega alltaf allsber ef ég liti út eins og Miranda. Eða að minnsta kosti í flestum tilvikum. Ég færi mögulega fullklædd í jólaboð. Kannski messur. Annars væri ég það bara alls...

Innbyrti 6.000 hitaeiningar á dag til að undirbúa sig fyrir hlutverk

Leikarinn Bradley Cooper bætti á sig 20 kílóum af vöðvum fyrir hlutverk sitt sem ameríski Navy SEAL hermaðurinn Chris Kyle í bíómyndinni American Sniper. Í viðtali við tímaritið Men´s Health greindi Bradley frá því að hann hafi þurft að borða 6.000 kaloríur daglega á meðan hann var að koma sér í hlutverkið og að það hafi þurft að neyða ofan...

12 stúlkur sem hafa náð bata frá átröskunum

Lystarstol eða anorexía er sjúkdómur sem einkennist af skorti á matarlyst en orsakir þess eru geðröskun sem leiða til brenglaðrar sjálfsmyndar á þá leið að sjúklingurinn telji sig ranglega vera of þungan eða feitan. Oft er sjálfsmynd lystarstolssjúklinga brothætt og telja sumir hana ástæðu fyrir því að þeir beini athygli sinni að líkama sínum. Oft er um að ræða tilfinningalegar þarfir sem ekki eru uppfylltar, fjölskyldubönd eru...

Eldri borgarar spila Grand Theft Auto

Það eru ekki margir sem aldrei hafa heyrt minnst á Grand Theft Auto. Þó þeir hafi aldrei svo mikið sem snert stýripinna. Eða lyklaborð. Eða hvað það nú er sem brúkað er til þess að spila slíkan leik. Grand Theft Auto snýst, að mér skilst, aðallega um ofbeldi, hvers kyns glæpi og blóðsúthellingar. Og vændiskonur sem standa vinkandi á...

Lea Michele kastaði upp á meðan hún söng lagið Let It Go

Leikkonan Lea Michele söng lagið vinsæla Let It Go úr teiknimyndinni Frozen í sjónvarpsþættinum Glee en hennar flutningur af laginum hefur einnig notið mikilla vinsælda á YouTube líkt og upphaflegi flutningurinn á laginu með söngkonunni Idina Menzel. Lagið Let It Go fjallar um það að sleppa tökunum en Lea sleppti svo sannarlega tökunum á líkama sínum í eitt skipti þegar...

Nammisprengja með Nutella, Maltesers, Oreo & Dumle karamellum

Jæja, nú er hinn guðsvolaði janúarmánuður senn á enda. Svona næstum. Megruninni er lokið. Meinlætalífið er búið. Búðu þér til nammisprengju, ó já. Kommon, svo er líka laugardagur. Þessi guðdómlegu girnilegheit koma frá Erlu Guðmundsdóttur, 24 ára sælkera og matarbloggara. Bloggið hennar er afar girnilegt. Og fitandi í senn.  Marengsbotn: 150 gr púðursykur 150 gr sykur 4 eggjahvítur 2 bollar mulið...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...