Monthly Archives: April 2016

Apple gerir æðislegt myndband um dreng með einhverfu

Appel hefur gefið út þetta dásamlega myndband um drenginn Dillan. Endilega horfið á það og sjáið hversu mikið undur tæknin getur reynst sem stoð fyrir þá sem þurfa á því að halda. Sjá einnig: Hvað er einhverfa?   https://www.youtube.com/watch?v=oMN2PeFama0&ps=docs

Þessar ,,fyrir & eftir” myndir eru að gera allt vitlaust

Rússneski förðunarfræðingurinn Goar Avetisyan hefur fengið talsverða athygli undanfarið en hún birtir myndskeið á Instagram-reikning sínum sem sýna kúnna hennar, fyrir og eftir förðun. Breytingin sem á sér stað á kúnnum Goar er eiginlega alveg mögnuð, sýnir hversu magnaða hluti er hægt að framkvæma með fáeinum förðunarvörum. Sjá einnig: 13 förðunarráð sem virka í raun og veru Good night , my loves 😍😍😍...

Hvað gerist í líkama þínum við of mikið álag/stress?

Álag eða stress getur haft ýmis neikvæð og slæm áhrif á þig, líkamlega og andlega. Þú getur verið með vöðvaspennu, sem getur síðan leitt til mikilla höfuðverkja, mígrenis og annarra verkja. Meltingarvandamál, of hraður hjartsláttur og andþyngsli. Of hraður hjartsláttur sem getur síðan leitt til kvíðakasta. Vitað er að kynhvöt getur minnkað verulega við of mikið álag, eins getur...

Heyrir rödd föður síns í fyrsta skipti

Grayson litli átti aldrei að geta heyrt. Hann var því algjörlega heyrnarlaus fyrstu 3 ár ævi sinnar. Hann er svo mikið krútt þegar hann heyrir rödd föður síns í fyrsta skipti. Sjá einnig: 2 ára og heyrir rödd mömmu sinnar í fyrsta sinn https://www.youtube.com/watch?v=GhC_By9GMv0&ps=docs

Þetta mun alveg láta þig brosa

Þetta krútt. Þetta mun alveg láta þig brosa. Gleðilega vinnuviku! Sjá einnig: Hulk er einn stærsti Pit Bull hundur heims https://www.youtube.com/watch?v=TltXDGAIUjw&ps=docs

10 hlutir sem hægt er að þrífa með uppþvottalegi

Það er ýmislegt sem hægt er að nota uppþvottalög í. Sjáðu nokkur dæmi hérna. Sjá einnig: Uppþvottavélin – Þvær fleira en leirtau https://www.youtube.com/watch?v=AV6Hrf51pWc&ps=docs

Kylie Jenner: Hundleiðinleg við unga aðdáendur

Kendall og Kylie Jenner voru á leið sinni á veitingastað í Los Angeles í síðustu viku þegar æstar ungar stúlkur hópuðust að þeim. Kendall og Kylie hafa verið í sviðsljósinu síðan þær voru smástelpur og ættu því að vera orðnar nokkuð sjóaðar í samskiptum við æsta aðdáendur. Eitthvað virtist þó liggja illa á Kylie þetta kvöldið en hún reyndi...

Taka baðherbergið í gegn á ódýran máta

Þegar Jess og Penn giftu sig, fluttu þau inn í piparsveinaíbúð Penn. Jess flikkaði mikið upp á íbúðina og gerði hana huggulega en baðherbergið var eitthvað sem sat á hakanum. Jess og Penn eru að leigja íbúðina og vildu ekki eyða of miklu í þessar framkvæmdir og fengu hjálp frá Mary Elizabeth sem er...

Mamma Blac Chyna vill að hún giftist Rob Kardashian

Tokyo, móðir Blac Chyna, vill endilega að hún giftist eina Kardashian drengnum, Rob. Samband þeirra er orðið ansi alvarlegt á stuttum tíma, en þau opinberuðu það í janúar á þessu ári og svo virðist sem þau séu föst saman á mjöðmunum. Þau hafa farið í mörg frí saman og hefur Rob eytt miklum tíma með syni hennar og Tyga...

Khloe Kardashian frestar upptökum á Kocktails With Khloe

Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian er þekkt fyrir að setja fyrrverandi eiginmann sinn, körfuboltamanninn Lamar Odom, alltaf í fyrsta sæti. Sögusagnir þess efnis að Odom sé byrjaður að drekka aftur hafa farið hátt undanfarið og hefur Khloe nú frestað upptökum á spjallþætti sínum, Kocktails With Khloe, til þess að styðja við Lamar - en svo virðist sem kappinn eigi erfitt með...

Sykurskert fæði

Sykursýki tegund 2 greinist oftast eftir miðjan aldur. Meðferðin felst í breyttum lífstíl, hollu mataræði og hreyfingu. Margir þurfa einnig á lyfjum að halda. Fæði sem hentar sykursjúkum hentar öllum. Sykursýkisfæði er venjulegt fjölbreytt fæði þar sem lögð er áhersla á hollt og skynsamlegt fæðuval. Rétt fæðuval á sinn þátt í heilbrigði okkar og vellíðan. Það er því mikilvægt að...

Óhuggulegt -Hvað er í gangi hjá Connor litla?

Barnamyndavélin sýnir hér Connor litla standa á brún rimlarúmsins og gefa frá sér einkennileg hljóð í bland við grátur. Hafið þið vitað til þess að börn geri slíkt og annað eins? Sjá einnig: Er þetta „draugur“? – Mamman trúir ekki sínum eigin augum https://www.youtube.com/watch?v=AHwj2oGxdL4&ps=docs

Kærustur klæddu hvor aðra í viku – Sjáið hvernig fór

Er ekki góð hugmynd að prófa svona skemmtilegt? Pör eru bara ekki alltaf með sama stíl og þess vegna er einmitt gaman að sjá hvað hinn aðilinn velur. Sjá einnig:Lesbíur snerta typpi í fyrsta skipti   https://www.youtube.com/watch?v=gCA40HfGukg&ps=docs

22 ára og upplifir sársauka á hverjum degi

Hinn 22 ára gamli James Dunn hefur þurft að vera með umbúðir um allan líkama sinn, frá tám og upp að hálsi, allt sitt líf. Hann er með sjaldgæfan húðsjúkdóm sem heitir Epidermolysis Bullosa og hann veldur því að James upplifir stanslausan sársauka og þjáningu. Sjá einnig: Módel með sjaldgæfan húðsjúkdóm nær langt https://www.youtube.com/watch?v=cBp_BYheJE4&ps=docs

Hún fékk sér 11 húðflúr á einni viku – eitt fyrir hvern áratug

Casey Lubin kemur frá Ohio í Bandaríkjunum. Hún sá auglýsingu sem í stóð: "Ert þú til í að fá 11 húðflúr á einni viku?"  og í fyrstu fannst henni hugmyndin alveg út í hött, en þegar hún heyrði hugmyndina á bak við gjörninginn, fannst henni hugmyndin frábær. Sjá einnig: Fólk er að láta húðflúra á sig stór svört svæði Hugmyndin var...

Hvað er einhverfuróf?

Athugið: Hér er talað um einhverf börn en margt af því sem nefnt er á einnig við ungmenni og fullorðna á einhverfurófi. Birtingarform einhverfu geta verið mörg. Einhverfurófið er því mjög margbreytilegt. Barn sem fær staðfestingu á einhverfurófi gæti átt við áskoranir að etja á þremur sviðum: Færni til að taka þátt í félagslegum samskiptum Færni í máli og tjáskiptum Áráttukennda hegðun Mikill munur getur verið á því...

Afrískir krakkar prófa Snapchat í fyrsta sinn

Mike Corey varði tveimur vikum í sjálfboðastarfi í Madagascar og krakkarnir voru svo spenntir að prófa „fílterana“ á Snapchat. Sjá einnig: Kanntu öll ,,trixin“ á Snapchat? https://www.youtube.com/watch?v=HzQreRUhqpM&ps=docs

Adele lagar samband sitt við bróður sinn

Adele hefur varla talað við litla bróðir sinn Cameron O´Sullivan í um það bil tvö ár, en svo virðist sem þau tvö hafi náð sáttum núna. Hún tilkynnti að Cameron (20) myndi mæta á tónleika hennar og fannst henni það mikið gleðiefni. Sjá einnig: Adele ætlar að taka sér annað 5 ára frí Cameron er hálfbróðir söngkonunnar, en þau eiga sameiginlegan...

Hversu miklu dýrara er að vera kvenkyns?

Jájájá, við vitum þetta alveg! En það er víst að útgjöldin jafnast út á einhverjum stöðum, svo sem á verðlagi karlmannsfata, gríðarlega tíðum pizzu- og skyndibitakaupum, þrifum á bílum, jafnvel bjórdrykkju og tíðum ferðum til klipparans. Sjá einnig: Er kærastinn þinn minni en þú? Hvað segið þið? Dettur ykkur eitthvað annað sniðugt í hug sem kærastinn eða gaurinn eyðir meira í...

Unglegri húð með íslenskum vörum

Það standa tvær íslenskar konur á bakvið vörumerkið Feel Iceland og þær eru með nýja nálgun á húðvörur. Feel Iceland er bæði með fæðubótaefni og andlitserum sem vinna saman að bætti útliti. Við erum í gjafastuði í dag og ætlum því að gefa 3 heppnum einstaklingum pakka með tveimur frábærum vörum frá Feel Iceland.       AGE REWIND Skin Therapy hylkin eru kjörin...

Er Drew Barrymore að skilja?

Talið er að Drew Barrymore (41) og Will Kopelman séu að binda enda á hjónaband sitt. Þau hafa verið gift frá árinu 2012 og eiga saman dæturnar Olive (3) og Frankie (1), en heimildir segja að þau haldi vinskap sínum góðum vegna dætranna. Sjá einnig: Drew Barrymore – „Líkami minn mun aldrei verða eins“ Þetta mun vera þriðji skilnaður leikkonunnar, en...

Fjórar fljótlegar hárgreiðslur fyrir stutt hár

Við elskum hugmyndir að nýjum hárgreiðslum. Hérna má sjá fjórar einfaldar greiðslur fyrir stutt hár sem tekur ekki langan tíma að græja. Sjá einnig: DIY: 3 einfaldar og fljótlegar hárgreiðslur

Húsráð: Bættu WiFi með þessari aðferð

Nú til dags er þráðlaust net eða svokallað wifi þáttur í daglegu lífi flestra. Fólk vill hafa góða nettengingu í tækjum sínum og ekki er laust við að mikil óanægja ríkir á heimilum og víðar ef wifi er ekki að vinna sitt verk. Hafið þó ekki áhyggjur, því þið gætuð jafnvel aukið styrk tengingarinnar á einfaldari máta en þið...

Afleiðingar offitu

Sálrænar afleiðingar offitu Offita getur haft í för með sér margs konar óþægindi og vandamál sem eru af líkamlegum, sálrænum, félagslegum og kynferðislegum toga og hafa þess vegna áhrif á heilsufar einstaklingsins. Offita hjá börnum getur verið sálræn fötlun og ýtt undir einelti sem veldur óhamingju í æsku og á unglingsárum. Það liggur í augum uppi að það hefur áhrif...

Manstu eftir litla stráknum úr Liar Liar?

Margir muna sennilega eftir gamanmyndinni vinsælu Liar Liar sem Jim Carrey lék í ásamt fleirum. Einn af meðleikurum Carrey var Justin Cooper, sem lék hinn sex ára gamla Max sem átti sér þá ósk heitasta að pabbi hans hætti að segja ósatt. Sjá einnig: Manstu eftir Jamie litla úr One Tree Hill? Jim Carrey hefur haldið áfram að vera áberandi í kvikmyndabransanum en hvar...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...