Monthly Archives: May 2016

Sprenging í Whole30

Íslendingar virðast áhugasamir um að bæta samband sitt við mat   Fjöldi meðlima í Facebook-hópnum Whole30 Iceland hefur tífaldast frá því að viðtal birtist við Ingu Guðrúnu Kristjánsdóttur í amk um síðustu helgi, þar sem hún sagði frá því hvernig hún hefur misst 30 kíló á frá áramótum á hreinu matarræði. Þegar Inga kom í viðtal voru rétt rúmlega 100 meðlimir...

Nýr ritstjóri Séð og heyrt með son sinn í vinnu

„Ég fékk ágætis uppeldi hjá Eiríki. Það verður ekki af honum tekið,“ segir Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir sem í vikunni tók við starfi ritstjóra Séð og heyrt af Eiríki Jónssyni. „Ég hlakka heilmikið til og er spennt. Ég hef tengst blaðinu lengi, eins og ég hef áður sagt, sem fyrrverandi Séð og heyrt stúlka innan gæsalappa og starfsmaður á blaðinu,“ segir...

Fyrrum lífvörður Kanye West talar

Fyrrum líffvörður Kanye West hefur nú gefið út ástæðuna fyrir því að rapparinn rak hann á staðnum rétt áður en þau gengu rauða dregilinn á Met Gala. Sjá einnig: Lamar Odom: „Kanye bjargaði mér“ Kanye varð brjálaður og skellti hurðum þegar lífvörðurinn Steve Stanulis (42) bar sig á tal við eiginkonu hans Kim Kardashian. Steve hafði aðeins farið upp að hótelherbergi...

Ert þú með snyrtivöruofnæmi?

Gæti verið að þú hafir ofnæmi fyrir snyrtivörum? Ofnæmisviðbrögð er leið líkamans til að bregðast við óæskilegum efnum og ef þú tekur eftir því að húð þín verði viðkvæm eða þú þarft að snýta þér oftar en vanalega, ættir þú að kanna hvort ástæðan gæti verið ofnæmi. Rotvarnarefni og ilmefni eru aðalinnihaldsefni snyrtivara sem eru ofnæmisvaldandi. Það gæti jafnvel verið...

„Ég get alveg gert þetta eins og strákarnir“

Jenný Friðjónsdóttir ákvað að fá sér meirapróf fyrir 13 árum til að ögra barnsföður sínum. Hún vildi sýna honum að hún gæti alveg keyrt stórar vinnuvélar eins og hann. Það tókst heldur betur og Jenný hefur nú prófað nánast allar gerðir vinnuvéla, nema veghefil. Ég hef aldrei nokkurn tíma farið hinn hefðbundna veg í lífinu, mér finnst það leiðinlegt,“ segir...

Komin í 15 manna úrslit í Nordic Face Awards

„Þetta er keppni sem er á vegum snyrtivörumerkisins NYX og hefur verið haldin í Bandaríkjunum í nokkur ár undir nafninu NYX Face Awards. Núna er hún haldin í fyrsta skipti víða um Evrópu og í fyrsta sinn á Norðurlöndunum undir yfirskriftinni NYX Nordic Face Awards, “ segir Birna Jódís Magnúsdóttir förðunarfræðingur, betur þekkt sem Birna Magg. Birna, sem búsett er...

Gerir hlutina á sínum forsendum

Steinunn Jónsdóttir söngkona segist bara geta verið hún sjálf og reynir að bera sig ekki saman við aðra. Það eru annasamir tímar framundan hjá henni í tónlistinni, en á döfinni er meðal annars Evróputúr með Reykjavíkurdætrum og plötugerð með Amabadama.   „Ég elska reggí. Það er svo mikil ást og fallegur pólitískur, boðskapur í textunum og transinn í tónlistinni fær mig...

10 atriði sem örvhentir skilja bara

Þetta skilja allir sem eru örvhentir. Sjá einnig: Það er ekki alltaf einfalt að vera örvhentur https://www.youtube.com/watch?v=KhCwmDWjtXg&ps=docs

Appið sem breytir kynlífi í ræktaræfingar

Margir hverjir vita hversu erfitt það getur verið að koma líkamsræktinni inni í annars annarsama dagskrá. Ef þú hefur varla tíma til að fara í ræktina, hvenær hefurðu þá tíma til að stunda kynlíf? Í kjölfar mikilla tækniframfara er nú hægt að slá þessum tveimur athöfnum saman fyrir tilstilli þessa snilldarapps. Heimasíðan PornHub var svo sniðug kynna til leiks app sem heitir...

Hélt barninu leyndu

Mad Men leikkonan Alexis Bledel, sem margir muna líka eftir úr þáttunum Gilmore Girls sem nutu mikilla vinsælda hér á landi á sínum tíma, og eiginmaður hennar, Vincent Kartheiser, virðast vera snillingar að halda einkalífi sínu frá fjölmiðlum. Það er ekki nóg með að þau hafi gift sig í laumi árið 2014, heldur virðist þeim líka hafa tekist að...

Þvagleka má meðhöndla

Samkvæmt nýjustu rannsóknum má ætla að allt að 50.000 Íslendingar séu með þvagleka. Þú ert ekki sá eini eða sú eina sem þjáist af þvagleka og þeim vandamálum sem honum fylgja. Meirihlutinn eru konur, en karlar geta líka haft þvagleka. Það kann að „dropa" í buxurnar við hósta, hnerra eða íþróttaiðkun. Aðrir missa þvag vegna þess að þvaglátaþörfin er...

Gult verður áberandi í sumar

Það er ljóst að litagleði mun einkenna tískustrauma sumarsins. Guli liturinn verður áberandi í litaflórunni og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, þó margir séu ragir við að skarta skærgulum klæðum. Guli liturinn kemur í fjölmörgum tónum og auðveldlega hægt að vera glæsileg í gulu án þess að líta út eins og endurskinsmerki. Guli liturinn er...

Er blóraböggull í fjölskyldunni?

Mér finnst óþægilegt þegar stjúpsonur minn lokar sig af inni í herbergi. Hann stjórnar bæði manninum mínum og heimilinu með fýlu, ekki hjálpar mamma hans til með illu umtali. Það er nú flestum kunnugt að baknagg og langvarandi ágreiningur  foreldra og er ekki eingöngu til ama og leiðinda, hann er líka börnum beinlínis skaðlegur og flækir líf þeirra stundum langt...

Þau dæmdu myndina án þess að vita söguna

Árið 2014 deildi Heather Witten þessari mynd af eiginmanni sínum nöktum í sturtu með syni þeirra. Myndin vakti gríðarlega athygli á samfélagsmyndum, en það sem kom Heather einna mest á óvart, voru allar þær neikvæðu athugasemdir sem gerðar voru í þeirra garð. Það sem þau vissu þó ekki var að sonur þeirra hjóna hafði verið mjög veikur af salmónellu sýkingu og...

Faðir Michael Jackson á spítala

Joe Jackson, sem er 87 ára, hefur verið lagður inn á spítala. Ekki hefur komið fram hvað var að plaga hann en þetta var alvarlegt en hann er úr hættu núna. Sonur Joe og bróðir Michael Jackson, Jermaine, segir að pabbi hans sé sterkur og farinn að gera að gamni sínu úr sjúkrarúminu en hann verði á spítalanum þangað...

Hann klæjaði í höfuðið – Vörum við myndefninu!

Það koma augnablik, sem gott er að vera þakklátur fyrir að búa á Íslandi. Þennan mann klæjaði óstjórnlega í höfuðið og ákvað hann því að láta vin sinn kanna hvað væri í gangi þarna aftan á höfði hans. Það sem hann er eitthvað sem á eftir að láta þig klæja! Sjá einnig: Fór til Gambíu og var bitin af flugu sem...

Tom Cruise flytur frá Beverly Hills

Tom Cruise hefur nýlega selt glæsisetur sitt í Beverly Hills á 40 milljónir dollara, en hann keypti eignina árið 2007 á rúma 30 milljón dollara með fyrrum eiginkonu sinni Katie Holmes. Sjá einnig: Tom Cruise með ástinni áður en hann varð frægur Talið er að Tom stefni nú á að flytja til Florida og hefur hann skoðað eitthvað í Clearwater en Vísindakirkjan...

Kim Kardashian keypti sex óléttupróf

Kim Kardashian fékk áfall í vikunni og hélt að hún væri ólétt að þriðja barni sínu. Stjarnan var á ferðalagi og keypti sex óléttupróf á flugvellinum í Los Angeles. Hún tók svo óléttupróf um borð í flugvélinni og greindi fylgjendum sínum á Snapchat frá niðurstöðunni. „Ekki ólétt,“ sagði hin 35 ára gamla Kim sem að sjálfsögðu tók símann með sér...

Átakanlegur flutningur á laginu I Took A Pill in Ibiza

Þegar Mike Posner var aðeins 22 ára gamall, árið 2010, gaf hann út lagið „Cooler Than Me“ og það skaut honum fljótt upp á stjörnuhimininn. Eftir það hvarf hann af sjónarsviðinu en hann var að glíma við þunglyndi. Hann hélt áfram að semja tónlist en hann samdi til dæmis lagið „Boyfriend“ fyrir Justin Bieber og lagið „Sugar“ fyrir Maroon...

Magakveisur og matreiðsla

Hér verða tíundaðar níu reglur sem hafa það  markmið að kom í veg fyrir að örverur berist í matvæli og að hindra vöxt örvera í matvælum. Överur eru ekki sjánlegar berum augum. Við getum því ekki að óathuguðu máli sagt hvort hættulegar örverur séu í matvælum né hver fjöldi þeirra er. Sumar örverur valda sjúkdómum; það eru sýklar. Örverur í matvælum...

Nýtt af nálinni: Gætir þú hugsað þér að prófa skapaháraolíu?

Við getum verið afar þakklát fyrir nýjungar, en það koma augnablik, þar sem maður stansar og rekur upp stór augu. Skapaháraolía er sérhönnuð til þess að bera á hárin á því svæði og sagt er að hún eigi að vera sérlega góð fyrir mann. Sjá einnig: 8 geggjaðar leiðir til að skreyta skapahár kvenna Þessar tóku sig til að prófuðu skapaháraolíuna,...

Alltaf flott og fer við hvað sem er

Mellubönd eða choker-bönd verða heitasta trendið í sumar. Lína Birgitta beið eftir tískubylgjunni með óþreyju. Hana langaði svo að geta notað falleg bönd frá ömmu sinni.   Hin svokölluðu mellubönd, eða choker-bönd, hafa hægt og rólega verið að komast aftur í tísku eftir smá hlé. En slík hálsmen voru mjög áberandi á hálsum ungra stúlkna í upphafi tíunda áratugarins. Líkt og...

Michael Bublé á leiðinni í aðgerð

  Michael Bublé þurfti að aflýsa tvennum tónleikum sem hann var búinn að bóka sig á vegna aðgerðar sem hann er að fara í. Hann tilkynnti þetta á Twitter og sagði hann frá því þar að hann væri að fara í aðgerð á raddböndum sem getur ekki beðið og eftir aðgerðina má hann hvorki tala né syngja í ákveðinn tíma....

Blac Chyna verður að hætta að drekka Red Bull

Blac Chyna lét sjá sig á nektardansstað í Bronx á dögunum og hún hafði ákveðnar kröfur um það hvað ætti að vera á hótelherberginu hennar það kvöldið. Hún vildi fá 3 dósir af orkudrykknum Red Bull, 1 glas af verkjalyfjunum Tylenol, pakka af Big Red tyggigúmmí og flösku af Moet Nectar Rose. Læknirinn David Ghozland sagði í samtali við HollywoodLife: „NEI,...

Þegar leggings slysin eiga sér stað

Ó, nei! Við vitum öll að leggins geta alveg verið smart án þess að efri flíkin nái alltaf yfir rassinn, en þá er um að gera að hugsa vel um hvernig leggings buxurnar eru fyrir það fyrsta.     Sjá einnig:Leggings eru ekki buxur Hér eru nokkrir punktar sem gott er að fara eftir þegar þú velur þér leggings dagsins:     - Ekki vera í...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...