Monthly Archives: November 2019

Hvers vegna bakverkir?

Bakverkir eru mjög algengir og geta valdið mikilli vanlíðan. Bakverkjakast getur verið kvíðvænlegt og jafnvel minni háttar baktognun getur verið mjög sár.  Flestir bakverkir eiga rót sína í vöðvum, liðböndum og smáliðum hryggjarins. Þú getur ímyndað þér að bakið þitt sé „ekki í formi“. Þú þarft því að koma bakinu aftur í form og fá það til...

Baðkarið verður skínandi hreint

Það er fátt betra en skínandi hreint baðkar! Að sjálfsögðu er það þannig á flestum heimilum að fólk skolar eftir sig baðkarið eftir notkun, en svo þarf að taka góð þrif á því einu sinni í viku ef fleiri en 4 eru að nota baðið. Sjá einnig: Þrif á helluborðum

Fljótlegar eggjabökur fyrir 4

Uppskrift:50gr bacon, fínsaxað1 lítill laukur, fínsaxaður1 hvítlaukrif, fínsaxaðolía75 gr spínat, grófsaxað1/4 paprika, fínsöxuð4 egg100gr ostur, rifinnsalt og piparsmá chiliflögur Undirbúningur: 10 mínútur Eldunartími: 20 mínútur Byrjaðu á að hita ofninn í 170°C. Steiktu bacon, lauk og hvítlauk í smávegis olíu. Settu í...

20 frábær ráð við þrifin

Þessi kona er svo klár. Mann langar hreinlega að fara að þrífa þegar maður horfir á þetta.  Sjá einnig: Kafbátur sem týndist fyrir 75 árum er kominn í leitirnar https://www.youtube.com/watch?v=vPbgffgCPy0

Kafbátur sem týndist fyrir 75 árum er kominn í leitirnar

Þetta er alveg með ólíkindum. Þessi kafbátur hvarf fyrir heilum 75 árum en rak nýverið upp að ströndum Okinawa í Japan. Kafbáturinn sigldi frá Pearl Harbor þann 28. janúar árið 1944. Sjá einnig: Hann þekkti ekki sitt eigið lag í byrjun https://www.youtube.com/watch?time_continue=34&v=z1qRy8nAz1c&feature=emb_logo

Lét fjarlægja „six packið“ og setja í rassinn

Já þú last rétt! Hinn mennski Ken, Rodrigo Alves, fór í erfiða aðgerð á dögunum. Það væri ekki í frásögur færandi, nema af því að hann var að láta taka gervi þvottabrettið af maganum og lét bæta fyllingum í þjóhnappa sína.  Semsagt, hann lét færa fyllingarefnið úr magasvæðinu og sprauta því þess í stað í rasskinnar sínar....

Freddie Mercury missti fót áður en hann lést

Eins og flestir vita var söngvari Queen, Freddie Mercury, greindur með eyðni árið 1980 en hann lést árið 1991. Almenningur fékk ekki að vita af veikindum Freddie fyrr en 24 tímum fyrir andlát hans. Hann lést úr lungnabólgu, sem tengd var veikindum hans. Eins og fyrr segir hélt Freddie veikindum sínum leyndum lengi...

Bólur á rassi

Það eru örugglega fáir sem ræða um bólur á rassi, en það fá flestir svona bólur reglulega. Ekki vinsælt umræðuefni svo þá er ágætt að geta lesið sér til um þetta á netinu og auðvitað fjölluðu Cosmopolitan um rassabólur. Talað var við húðsjúkdómalæknana Morgan Rabach og Shereene Idriss. Hvers vegna fær maður bólur á rassinn?...

Pizza með hráskinku og ferskum fíkjum

Hún Lólý er svo mikil gersemi þessi pizza er sko meira en girnileg! Kíkið á http://loly.is þar er fullt gott að finna. Uppskrift: 1 skammtur pizzadeig 3 ferskar fíkjur skornar í báta 1 bréf parmaskinka salt og pipar Rautt pestó 1 lúka fersk basilika 2 dl ólífuolía...

Kate Middleton sést nota vöru úr Zara

Munið þið eftir því þegar við vorum yngri og allar þessar „scrunchie“ teygjur, hárbönd og slaufur voru í tísku? Auðvitað eru þessir hlutir allir komnir aftur! Ef maður hefði nú bara sett þetta allt á góðan stað og ekki hent þeim væri maður í góðum málum. Kate Middleton fylgir...

Ótrúlegar sjálfsmyndir!

Nú þegar það er eðlilegasti hlutur í heimi að taka sjálfu af sér með símanum hvar og hvenær sem er þá verð ég að viðurkenna að þessar sjálfur gerðu mig eiginlega smá hrædda myndir þú þora?

Fiskikökur fyrir 4

Þessi ótrúlega girnilega uppskrift kemur af vef http://allskonar.is Uppskrift: 600gr fiskur, roðlaus1 msk cuminduft1/2 tsk þurrkaðar chiliflögur1 msk börkur af sítrónu, rifinn2 hvítlauksrif1 msk harissa kryddmauk2 egg, slegin samansmá sykurörlítið af hveiti3 msk olía Undirbúningur: 5 mínútur Bið: 10 mínútur Eldunartími: 5...

Brjálæðið hefst á miðnætti í kvöld!

Brynja Dan stendur fyrir skemmtilegum degi, ár hvert, sem kallaður er „singles day“ eða 11.11. Þessum degi var upphaflega fagnað í Kína og var tileinkaður einhleypum en er, auk þess, í dag einn stærsti tilboðsdagur ársins á internetinu. „Alibaba startaði þessu á sínum tíma og seldi til dæmis fyrir 30 milljarða dollara í...

Harðfiskur með nöglum í Hafnarfirði

Færsla á Facebook-síðunni „Hundasamfélagið“ vakti athygli okkar í dag. Færslan er skrifuð af Agli Erni og varar við nokkru skelfilegu sem hundaeigendur þurfa að vera á varðbergi við: „Fann þetta og u.þ.b 10 samskonar harð-fiskbúta í vikunni í afgirtum garði við lóðarmörk Langeyrarvegar 10 og Skerseyrarvegs 2 í Hafnarfirði. 

Neyslujól eða náttfatajól

Þar sem ég sit hér ein snemma á laugardagsmorgni með ljúfan kaffibolla og leyfi huganum bara að reika þá fer hugurinn að huga að jólum. Jólin þessi dásamlegi tími sem hefur breyst svo mikið frá því ég var stelpa. Kanski finn ég þessa breytingu af því það var ekki til mikill peningur á mínu...

Nautapottréttur með hvítlaukskartöflum

Ég vara ykkur við en þessi pottréttur er syndsamlega góður og að sjálfsögðu kemur hann frá henni Röggu mágkonu úr seinni bókinni hennar. Rögguréttir 2, Eldað af ást og ef einhvern vantar eintak eða bara vill styrkja gott málefni þá veit ég að enn eru til einhver eintök og ég veit að félag langveikra...

7 leiðir til að takast á við „mömmusamviskubitið“

Það skiptir engu máli hversu glöð þú ert að hitta litla barnið þitt í fyrsta sinn, það er alltaf stór breyting að verða mamma. Þú þarft að læra að sjá um barnið þitt og ráða við breyttar svefnvenjur og svo eru ótal ábyrgðir sem koma með þessu hlutverki þínu. Þú efast örugglega oft um að þú sért...

Kylie Jenner verslar ÁN FARÐA

Kylie Jenner (22) brá sér út á meðal fólks á dögunum, í Beverly Hills. Hún var ekki með neinn farða, sem er óvenjulegt, í hvítri hettupeysu og buxum í stíl. Sjá einnig: Kim og Kanye stækka við sig Hún var afslöppuð, með snúð, sólgleraugu og stóra hringi í eyrunum.

Glútenlausar piparkökur

Ég er að reyna að taka út glúten úr mataræði mínu og það gengur svona lala. Ég gerði mér ekki grein fyrir því fyrr en eftir á hvað er glúten í mörgu öðru en BARA brauði. Nú eru jólin handan við hornið og þá er gott að finna svona glútenlausa uppskrift af piparkökum...

Þórunn íhugaði sjálfsvíg til þess að vera ekki byrði á sínum nánustu

Þórunn er gift tveggja barna móðir í Hafnarfirðinum lítur ósköp eðlilega út og kemur fyrir sem glaðvær manneskja sem er fyndin og síhlæjandi. Það myndi engan, sem ekki vita, gruna að hún hafi oftar en einu sinni íhugað að fremja sjálfsvíg, af því að hausinn á henni sagði henni að það væri best...

Giftist unnustanum en hann lést daginn eftir

Þetta er ofsalega átakanleg saga. Navar og Maia, frá Nýja Sjálandi, giftu sig en Navar lést daginn eftir brúðkaupið, vegna heilaæxlis sem hann hafði barist við í örfáa mánuði. Þau áttu eitt barn saman en hann var einungis 22 ára gamall. https://www.youtube.com/watch?v=8Nh_THcMF0E Þegar...

Kim og Kanye stækka við sig

Veldi Kim Kardashian og Kanye West stækkar stöðugt og nýjasta fjárfesting þeirra hjóna er eign sem er í nágrenni við heimili þeirra í Hidden Hill. Eignin stóð auð svo hjónunum fannst tilvalið að stækka aðeins við sig. Sjá einnig: Kim reynir að bjarga Brendan Dassey Kim og Kanye hafa haft stór...

Hversu góð/ur ertu í stafsetningu?

Hversu góð/ur ertu í stafsetningu? Geturðu svarað þessu öllu rétt án þess að svindla? Taktu prófið hér: Segðu okkur endilega hversu mörg svör þú fékkst rétt og skoraðu á vin þinn hér fyrir neðan

Hversu mikill sykur er í hrekkjavökunamminu?

Það var gaman að keyra um götur borgarinnar í gærkvöld og sjá krakka út um allt, undir berum himni. Það er orðið sjaldséð að maður sjái börn úti að leika sér svo þetta var upplífgandi. Það er ALVEG FULLT af börnum á höfuðborgarsvæðinu!! Hvern hefði grunað? :)  Börnin voru náttúrulega ekki í heilsubótargöngu eins...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...