Erlendar fréttir

Erlendar fréttir

Kate Middleton: Sást í 7000 króna kjól og setti vefverslun á...

Kate Middleton setti vefverslunina ASOS á hliðina síðastliðinn miðvikudag. Kate, sem ávallt er glæsileg til fara, sést oftar en ekki skarta flíkum sem almúginn...

Fékk ekki tækifæri vegna sérþarfa sinna

Öll börn eru falleg, en því miður er samfélagið stundum að senda frá sér önnur skilaboð. Þegar Meagan Nash fór með 16 mánaða son...

Vúlkanbúinn Mr. Spock (Leonard Nimoy) er dáinn

Stórleikarinn Leonard Nimoy, betur þekktur sem Mr. Spock í Star Trek, er látinn. Banamein Nimoy var lungnasjúkdómur sem leikarinn þróaði vegna keðjureykinga - en...

Sjö vikna barn segir ,,halló”

Þetta myndband hefur farið eins og eldur í sinu um internetið síðasta sólarhring. Foreldrar frá Írlandi, þau Toni og Paul McCann, voru að spjalla við sjö...

Fótboltakappinn Cristiano Ronaldo hannar eigin fatalínu

Ein skærasta stjarna fótboltans, Cristiano Ronaldo, á sér dyggan aðdáendahóp um allan heim. Frammistaða hans á vellinum er flestum fótboltaáhugamönnum kunnug og ekki skemmir fyrir...

Restin af sápunni á hótelum notuð aftur

Hefurðu hugsað um það hvað verður um sápuna sem þú færð á hótelherbergi og notar lítið sem ekkert áður en þú yfirgefur hótelið? Um...

Taylor Swift átti sjálf í vandræðum með andardrátt í hitanum í...

Heilbrigðisyfirvöld í Ríó rannsaka ástæður andláts hinnar 23 ára gömlu Önu Benevides. Ana hneig niður á miðjum tónleikum Taylor Swift en talið...

Kynþokkafyllstu karlmenn ársins 2015

Lesendur tímaritsins Glamour hafa valið kynþokkafyllstu karlmenn ársins 2015.  Já, í febrúar. Ég er sammála ýmsu á listanum. Ekki öllu. Ég er aðallega fremur sjokkeruð yfir...

Fyndnustu mismæli fréttaþula árið 2014

Fyndnustu, vandræðalegustu og klaufalegusut mismæli ársins 2014 eru loks komin á YouTube og vekja upp hlátur, hrylling og samúð - allt í senn. Maðurinn...

19 ára keppandi í America’s next top model myrt á heimili...

Mirjana Puhar, 19 ára stúlka sem tók þátt í 21 seríu af raunveruleikaþættinum America’s Next Top Model, er látin. Hún var myrt ásamt kærasta sínum, Jonathan Cosme...

Var að búa til slím og brenndist hrikalega

Lítil 11 ára gömul stúlka í Massachusetts, sem heitir Kathleen Quinn, var að búa til sitt eigið slím, eins og svo margir krakkar eru...

Segist vera of falleg til að lifa eðlilegu lífi

Hin 20 ára gamla Felicia Czochanski skrifaði grein í Cosmopolitan sem heitir „People Judge Me Because I´m Pretty“ eða „Fólk dæmir mig af því ég...

Handtekin fyrir að taka upp klámmynd á skólabókasafni og er nú...

Hin 19 ára gamla Kendra Sunderland, sem fyrir stuttu var handtekin fyrir að taka upp 20 mínútna klámmyndband á skólabókasafni í Oregon-fylki, er nú...

Sjáið leiðina sem björgunarmennirnir þurfa að fara

Seinustu tvær vikur hefur allur heimurinn fylgst með björgun 12 drengja úr helli í Taílandi. Þeir lokuðust inni í hellingum og spurðist ekki til...

Hvað er að frétta John Travolta?

John Travolta vakti mikla athygli á Óskarsverðlaunahátíðinni í gærkvöldi. Um hálsinn bar hann hryllilega hallærislega gullkeðju. Augabrúnirnar á honum voru augljóslega litaðar. Andlitið á...

7 ára stúlka lést vegna afmælisblöðru sinnar

Niðurbrotin móðir, Channa Kelly, í Tennessee sagði frá því opinberlega að hún hefði misst 7 ára dóttur sína á hrikalegan hátt. Hún...

Dóttir Whitney Houston er látin

Bobbi Kristina Brown, dóttir söngkonunnar Whitney Houston og söngvarans Bobbi Brown, er látin. Bobby Kristina fannst meðvitundarlaus í baðkari í janúar síðastliðnum og hefur...

Hjúkrunarfræðingur rekinn eftir skelfilega meðferð á nýfæddu barni

Faðir tveggja daga gamals barns sá hryllilegan atburð eiga sér stað á spítala í New York þann 6. febrúar. Amma litla barnsins...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...