Menning

Menning

Die Antwoord með nýtt lag – sjáðu myndbandið

Lítið hefur heyrst til Die Antwoord en bandið var að gefa frá sér splúnkunýtt sykurhúðað glammrapplag á dögunum. Lagið heitir „Ugly Boy“ og er myndbandinu...

Ung kona tekst á við fíkniefnavanda

Marian Keys er írskur rithöfundur sem er einna helst þekkt fyrir að skrifa svokallaðar skvísubækur. Bækurnar hennar hafa notið umtalsverðra vinsælda og hefur hún...

5 hárgreiðslur fyrir „skítugt“ hár

Margar af okkur þvo hárið sitt á tveggja til þriggja daga fresti en sumar vildu gjarnan  hafa lengra á milli.  Á þessum dögum náum...

Það getur verið læknandi að heimsækja gamlar minningar

Svavar Viðarsson gaf út í morgun lagið sitt Gömul sár. Lagið fjallar um hvernig gamlar minningar geta lifað lengi innra með manni...

Verður tímaritið HVAÐ að veruleika með þínum stuðningi?

Athafnakonan Ágústa Margrét Arnardóttir er fimm barna móðir á Djúpavogi. Hún hefur tekið að sér ýmis verkefni í gegnum tíðina og ákvað í september...

Framandi og freistandi fyrir þig

Nýlega komu í sölu ný vín frá Jumilla héraðinu á Spáni sem hafa vakið ansi mikla eftirtekt, ekki síst fyrir útlit flöskumiðanna. Jumilla hérað...

Þessi hrepptu Golden Globes verðlaunin í nótt

Golden Globes verðlaunin fóru fram í nótt, að íslenskum tíma og var ekkert til sparað á rauða dreglinum. Meðal annars hlaut George Clooney heiðursverðlaun...

Louboutin: Pönkarinn sem hóf ferilinn á frönskum kabarettbar

Louboutin er franskur. Fæddur árið 1963 og hefur skissað skó frá unga aldri og svo hugfanginn varð hann af hönnun pinnahæla að hann féll...

„Maður segir nú ekki nei við meistara Bó, er það?“

Guðný Gígja Skjaldardóttir og Bjartey Sveinsdóttir, söngkonur í hljómsveitinni Ylju, munu koma fram á Jólatónleikum Björgvins í fyrsta sinn í ár. Þær hafa í...

Giftist sjálfri sér með pomp og prakt á afmælisdaginn

Yasmin Eleby, sem er fertug að aldri, stóð við áragamalt loforð sitt nú fyrir nokkrum dögum síðan og gekk í hjónaband með sjálfri sér...

Svavar Knútur og Maríus Ziska á „Litla Íslandstúrnum 2014“

Menningar- og listafélag Hafnarfjarðar kynnir: „Færeyingurinn Maríus Ziska er staddur hér á landi um þessar mundir að leggja loka hönd á nýja plötu sem koma...

Glæsileiki á Glamour-verðlaununum

Árlega velur tímaritið Glamour þær konur sem taldar eru skara fram úr. Verðlaunahátíðin fór fram í London í gærkvöldi og að sjálfsögðu var mikið...

Svona eru „Ó-fótósjoppaðir” konubossar í laginu

Bossar; þrýstnir og lögulegir, flatir og smágerðir, bústnir og boldungslegir. Bossar koma í öllum stærðum og gerðum. Bossar eru yndislegir, sérstaklega þegar þeir fá...

Jennifer Lopez varð fyrir tilfinningalegu og andlegu ofbeldi í samböndum

Söngkonan Jennifer Lopez er í þann mund að gefa út ævisögu sína sem ber nafnið True Love. Í bókinni greinir Jennifer frá því hvernig...

Þorri genginn í garð: Bóndadagurinn er í dag!

Bóndadagur er runninn upp og þar með gengur Þorri í garð samkvæmt fornu norrænu tímatali, en fyrsti dagur Þorra er nefndur bóndadagur en síðasti...

Celine Dion grætti áhorfendur með heiðurssöng

Kanadíska söngkonan Celine Dion grætti tónleikargesti á America´s Music Awards með fluttningi sínum á ástarlaginu Hymne a L-Amour eftir Edith Piaf. Celine söng lagið...

Gjöfin fyrir konuna sem á allt: Olíubornir karlar með flækingshunda

Loksins! Hin fullkomna gjöf fyrir konuna sem á allt er fundin. Og hana er hægt að panta á netinu, hún endist allt árið og...

Jólasveinarnir koma til byggða í þessari röð

Íslensku jólasveinarnir eru þrettán talsins og hafa þeir allir sína einstöku eiginleika og hæfileika sem nöfn þeirra eru dregin af. Þeir eru hressir, háværir, glaðværir...

Calvin Klein fyrirsæta í „yfirstærð” veldur ótrúlegu fjaðrafoki

Myle Dalbesio, sem er fyrirsæta í yfirstærð, hefur farið stórum á erlendum miðlum að undanförnu. Ástæðan: Hún er í hópi þeirra sem kynnir nýjustu...

Jennifer Lopez fjárfestir í þakíbúð með púttvelli

Söngkonan Jennifer Lopez hefur fjárfest í þakíbúð í New York sem kostaði 2,6 milljarða ISK. Nágrannar hennar eru ekki af verri endanum en í...

VÁ! Svona var „Photoshop” á fjórða áratugnum!

Láttu engan ljúga því að þér að Photoshop heyri til öld stafrænnar myndvinnslu, að allt hafi verið frá náttúrunar hendi í þá gömlu góðu...

13. desember – Jóladagatal Hún.is

Nú fer að styttast í jólin, Stúfur kemur til byggða næstu nótt og alveg ábyggilegt að það er mikill spenningur á mörgum heimilum vegna þess. Á þessum...

Tveir íslenskir strákar gefa út flott lag

Vinirnir Birgir og Jakob Reynir, eða Jake Tries voru að gefa út lagið Just My Type. Flott lag með flottum strákum. Jakob er að...

10. desember – Jóladagatal Hún.is

Nú eru aðeins tvær vikur til jóla og allir komnir á fullt í undirbúningnum. Í dag ætlum við að gefa gjafakassa frá Venus. Í pakkanum...

Fatamarkaður í Bókasafni Kópavogs

Í dag kl 17 verður haldinn fatamarkaður í Bókasafni Kópavogs. Allir básar hafa verið pantaðir og er búist við margmenni á svæðinu. Meðal þeirra...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...