Menning

Menning

Gjöfin fyrir konuna sem á allt: Olíubornir karlar með flækingshunda

Loksins! Hin fullkomna gjöf fyrir konuna sem á allt er fundin. Og hana er hægt að panta á netinu, hún endist allt árið og...

Helen Mirren bannar snyrtivörumerkinu L’Oreal að „photoshoppa” myndir af henni

Leikkonan Helen Mirren var nýverið valin fulltrúi snyrtivörufyrirtækisins L'Oreal í Bretlandi. Helen setti þó eitt skilyrði áður en hún skrifaði undir samninginn við fyrirtækið...

Kim slúðrar leyndarmálinu að baki deilingu „sjálfa”

Kim nokkur Kardashian kann að státa af grönnu mitti og vera glæst með eindæmum, en það mun þó meira spunnið í stúlkuna en brosið...

DIY – Breyttu gamalli hurð í fallegt fatahengi

Mary Jane heldur úti dásamlegri síðu sem hún kallar photogmommie.com en síðuna hennar má sjá HÉR. Þar er hún að skapa fallega hluti tengda myndum...

Thriller-myndband Michael Jackson verður endurgert í 3D

Til stendur að endurútgefa lengri útgáfuna af tónlistarmyndbandinu Thriller, frá árinu 1983, í þrívídd. Myndbandið er 14 mínútur að lengd og sýnir Michael Jackson...

Svona eru „Ó-fótósjoppaðir” konubossar í laginu

Bossar; þrýstnir og lögulegir, flatir og smágerðir, bústnir og boldungslegir. Bossar koma í öllum stærðum og gerðum. Bossar eru yndislegir, sérstaklega þegar þeir fá...

Facebook síðan „Sniðgöngum Smartland” komin í loftið

Netheimar loga af bræði vegna umfjöllunar íslenskra miðla um samskipti Mörtu Maríu, ritstjóra dægurmála mbl.is og Helgu Gabríelu heilsubloggara og er orðfarið ljótt á...

Geggjuð og glamúrkennd hausttrend í handsnyrtingu

Fallega snyrtar neglur hafa ávallt verið í uppáhaldi hjá mér og þau eru ófá kvöldin sem ég hef eytt  með móður minni með naglaþjölina...

15 ára snillingur skapar þekktar kvikmyndasenur úr LEGO kubbum

Það er engum ofsögum sagt að börn ættu að leika með Lego kubba; sem eru óþrjótandi uppspretta skapandi hugmynda. Það hefur Morgan Spence, fimmtán...

Tveggja ára stelpa á metfjölda yfir krúttlegustu hrekkjavökubúningana

Willow er einungis tveggja ára en þó hún hafi aðeins upplifað tvær Hrekkjavökur hefur hún skartað fleiri hrekkjavökubúningum heldur en margur gerir yfir ævina....

„Ég vissi ekki að það væri hægt að láta fótósjoppa af...

Marta María Jónasdóttir, fréttastjóri dægurmála á mbl.is þvertekur fyrir að hafa brotið trúnað við Helgu Gabríelu, sem beiddist undan viðtali við Smartland vegna birtingu...

„Ég bað hana einlægt um að skrifa ekki um myndirnar, ég...

Ég spurði hvort við gætum rætt saman í trúnaði og hún samþykkti það. Ég bað hana einlægt um að skrifa ekki um myndirnar, ég...

Innanhússhönnun úr endurnýttum efnivið

Veitingastaðurinn Il Vvecchio í Kaliforníu státar af fallegri innanhússhönnun og sker sig úr fyrir þær sakir að endurnýttur efniviður er uppistaðan í efnisvali. Útkoman...

Gullfalleg haustförðun fyrir laugardagskvöldið

Eitt af því fyrsta sem móðir mín kenndi mér við val á snyrtivörum var að velja varablýantinn vel. Hún sagði varablýantinn ramma inn varirnar...

Jennifer Lopez fjárfestir í þakíbúð með púttvelli

Söngkonan Jennifer Lopez hefur fjárfest í þakíbúð í New York sem kostaði 2,6 milljarða ISK. Nágrannar hennar eru ekki af verri endanum en í...

Honey Boo Boo er hætt: Mama June tekin saman við barnaníðing

Honey Boo Boo er horfin af skjá bandarísku þjóðarinnar og ný sería verður ekki send í loftið, þrátt fyrir að talsvert hafi verið kostað...

Vinnan að baki gerð hátískuflíkar er mögnuð ásýndar

Þegar ég var lítil stúlka var ég sannfærð um að hátískufatnaður væri galdraður fram á tískupallana. Að allt hlyti þetta að hefjast á rissi...

Leyfir engum að heyra tónlistina sína

 Hinir ástsælu söngvarar Páll Rósinkranz og Margrét Eir taka nú höndum saman og gefa út plötuna If I needed you, með þekktum amerískum þjóðlögum....

Herbergi fallins hermanns hefur staðið óhreyft í nær 100 ár

Ljóslifandi og afar áþreifanleg minning um hugrakkan hermann frá fyrri heimssstyrjöld lifir enn, þó ekki á þann máta sem ætla mætti. Hubert Rochereau þjónaði franska...

Sarah Jessica Parker ákærð vegna ólöglegrar tískutöku í West Village?

Carrie Bradshaw kann að hafa búið í West Village, New York og verið þar innsti koppur í búri, en öðru gegnir um Sarah Jessica...

VÁ! Svona var „Photoshop” á fjórða áratugnum!

Láttu engan ljúga því að þér að Photoshop heyri til öld stafrænnar myndvinnslu, að allt hafi verið frá náttúrunar hendi í þá gömlu góðu...

Sögulegar myndir sem þú hefur ekki séð áður

      Mótorhjóla-frömuðurnir William Harley og Arthur Davidson árið 1914 Bill Gates var handtekinn fyrir að keyra próflaus árið 1977 Robin Williams sálugi bregður sér á leik með...

Oscar de la Renta (82) er látinn

Hátískuhönnuðurinn Oscar de la Renta er látinn, 82 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein en hann andaðist á heimili sínu í Connecticut sl....

TIMES: Kylie og Kendall meðal áhrifamestu unglinga heims

Kylie (17) og Jenner (18) Kardashian eru meðal 25 áhrifamestu unglinga heims. Þetta staðfestir bandaríska tímaritið TIMES, sem gerði listann opinberan fyrir skömmu síðan. Athygli...

Gwen Stefani með nýtt lag – hlustaðu hér

Poppstjarnan Gwen Stefani kemur með brakandi ferskt lag úr smiðju sinni en Gwen hefur verið lítið áberandi á tónlistarsviðinu síðastliðin ár. Lagið heitir Baby Don't...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...