Menning

Menning

Geggjuð og glamúrkennd hausttrend í handsnyrtingu

Fallega snyrtar neglur hafa ávallt verið í uppáhaldi hjá mér og þau eru ófá kvöldin sem ég hef eytt  með móður minni með naglaþjölina...

Hressir Verslingar gæða sér á hamborgurum

Það var margt um Verslinginn á veitingastaðnum Roadhouse í gær, en ungmennin gæddu sér þar á nýjum Moulin Rouge borgara, en borgarinn er skírður...

Tveggja ára stelpa á metfjölda yfir krúttlegustu hrekkjavökubúningana

Willow er einungis tveggja ára en þó hún hafi aðeins upplifað tvær Hrekkjavökur hefur hún skartað fleiri hrekkjavökubúningum heldur en margur gerir yfir ævina....

Lily Allen tjáir sig um þá lífsreynslu að fæða andvana barn

Söngkonan Lily Allen lenti í þeirri erfiðu lífreynslu að þurfa að fæða andvana son sinn fyrir fjórum árum. Í viðtali við spjallþjáttastjórnandann Jonathan Ross...

Gwen Stefani með nýtt lag – hlustaðu hér

Poppstjarnan Gwen Stefani kemur með brakandi ferskt lag úr smiðju sinni en Gwen hefur verið lítið áberandi á tónlistarsviðinu síðastliðin ár. Lagið heitir Baby Don't...

Chanel Pre-Fall 2015: Pífur, týrólamynstur og tjull í Salzburg

Fáir viðburðir í heimi hátískunnar hafa hlotið meiri umfjöllun að undanförnu en súrrealískt jólaævintýri Chanel sem Karl Lagerfeld leikstýrði að venju og undirbúningur fyrir...

Gullfalleg haustförðun fyrir laugardagskvöldið

Eitt af því fyrsta sem móðir mín kenndi mér við val á snyrtivörum var að velja varablýantinn vel. Hún sagði varablýantinn ramma inn varirnar...

Alræmdir tvíburabræður í London

Bíómyndin Legend kemur í bíó þann 9. október en myndin fjallar um eineggja tvíbura sem heita Reggie og Ronnie Kray. Þeir eru taldir vera...

Eyrnakonfektið hans Svavars Knúts

Fjórða sólóplata Svavars Knúts er komin út og nefnist BROT. Á henni eru tíu frumsamin lög, m.a. titillagið sem hefur á undanförnum vikum verið...

Verður þú 100.000 krónum ríkari á næsta föstudag?

Nú styttist í að einhver frumlegur myndsmiður verði 100.000 krónum ríkari - en sigurvegari í Instagram-leik Gifflar fjölskyldunnar verður krýndur á næsta föstudag. Þú...

Draumur nördsins er fæddur: I AM STARSTUFF

Fíngert og fagurlagað, silfrað að lit og virðist við fyrstu sýn vera abstrakt skúlptúr með örlítið framúrstefnulegum blæ. Líttu þó betur. Hálsmenið sem sjá má hér...

Ókeypis fjölskyldudagur á laugardaginn – Vertu með!

Á laugardaginn koma fjölskyldur saman í einstakri náttúru Öskjuhlíðar. Farið verður í klettasig, rathlaup, skylmingar, upplifunarleiðangur, náttúrubingó, yoga, læra að tálga eða fræðast um...

7. desember – Jóladagatal Hún.is

Jólin nálgast óðfluga og við stelpurnar á Hún.is elskum að gefa lesendum okkar gjafir. Seinustu þrjú ár höfum við verið með jóladagatal 1.- 24. desember...

Kim og Kanye logandi heit fyrir vorlínu Balmain 2015

Kim Kardashian og Kanye West spila veigamikið hlutverk í kynningu á herralínu franska tískuhússins Balmain sem þykir hafa spilað út djörfu trompi með því...

Leyfir engum að heyra tónlistina sína

 Hinir ástsælu söngvarar Páll Rósinkranz og Margrét Eir taka nú höndum saman og gefa út plötuna If I needed you, með þekktum amerískum þjóðlögum....

Annie Lennox gefur út guðdómlegt „cover” af Georgia on My Mind

Annie Lennox hefur snúið aftur og sýnir engin ellimerki þrátt fyrir árin sem hafa farið einstaklega mjúkum höndum um þessa glæstu söngkonu, sem gerði...

Viltu snargeggjaðan Eurovision-partýpakka frá hun.is?

Við ætlum að gefa tvo stórglæsilega partýpakka fyrir kvöldið. Pakkinn inniheldur nóg af Pepsi, Doritos, Lays, glás af Haribohlaupi og svona má lengi telja....

Beyoncé glæst á sviði Grammy og fór heim með þrenn verðlaun

Beyoncé kann að hafa lotið í lægra haldi fyrir tónlistarmanninum Beck á Grammy verðlaunahátiðinni sem fram fór í gærkvöldi, en hún gjörsigraði sviðið með...

Angurvær flutningur Jennifer Lawrence á ballöðunni Hanging Tree

Seiðandi söngrödd leikkonunnar Jennifer Lawrence slær öllu við, en hún syngur titillag kvikmyndarinnar The Hunger Games: Mockingjay - Part 1 sem nú er til...

„Aldrei hefur mér fundist eitthvað ómögulegt bara því ég er kona”

Fátt er bannað á Instagram (nema geirvörtur, þær eru ægilega umdeildar) en það eru ekki bara skemmtilegar myndir sem Instagram hýsir, heldur fjöldinn allur...

Fjölmenni í Bleika boðinu

Hátt í 2000 manns mættu í Bleika boðið á fimmtudagskvöldið en það var haldið í tilefni Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands.  Í ár...

Reincarnation: Logandi heitt ástarævintýri Lagerfeld á hvíta tjaldið

Fantasíukennd ævibrot hinnar frönsku Gabrielle Bonheur Chanel, málverk sem lifna við á miðnætti og mislynd hjörtu alþýðunnar sem slá í takt við forboðnar ástir...

Ertu vínáhugamanneskja? – Vertu með í skemmtilegum leik

Nú er farinn í gang spennandi leikur á Facebook. Reglurnar eru einfaldar. Ef þú hefur áhuga á víni, vínmenningu og hvar þú getur gert...

Gaf út hip-hop breiðskífu fyrir andlátið

Eitt af alsíðustu verkefnum Mayu Angelou í lifanda lífi fyrr á þessu ári var útgáfa breiðskífu sem inniheldur þrettán hip-hop tónverk, þar sem heyra...

Style: Glænýtt lag fráTaylor Swift fór í loftið í dag

Yndisleg ballaða frá Taylor Swift - áður óheyrð og brakandi fersk úr hljóðveri - var frumflutt í Good Morning America nú í morgun. Ballaðan...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...