Menning

Menning

Kim slúðrar leyndarmálinu að baki deilingu „sjálfa”

Kim nokkur Kardashian kann að státa af grönnu mitti og vera glæst með eindæmum, en það mun þó meira spunnið í stúlkuna en brosið...

Kendall Jenner (19) er nýjasta andlit Estée Lauder

Hin 19 ára gamla Kendall Jenner, sem steig sín fyrstu skref á hátískupöllunum á nýyfirstöðnum tískuvikum, allt frá París og til New York, er...

Kim Kardashian hæðist snilldarlega að eigin sjálfsdýrkun

Kim Kardashian hefur ískrandi húmor fyrir sjálfri sér og það sem meira er, hún gerir stólpagrín að eigin sjálfhverfu í splúnkunýrri, bráðfyndinni auglýsingu sem...

Beyoncé, Sia og Rolling Stones á lagalista Fifty Shades of Grey

Beyoncé, Elle Goulding og Sia eru einungis meðal fjölmargra stórlistamanna sem prýða lagaúrval Fifty Shades of Grey sem verður frumsýnd nú í febrúar. Lagalistinn, sem...

Louboutin: Pönkarinn sem hóf ferilinn á frönskum kabarettbar

Louboutin er franskur. Fæddur árið 1963 og hefur skissað skó frá unga aldri og svo hugfanginn varð hann af hönnun pinnahæla að hann féll...

70 ára ekkill verður lærlingur á tískusíðu – Langar þig í...

Hinn 70 ára gamli ekkill, Ben Whittaker, hefur komist að því að það er ekkert blússandi fjör að vera kominn á eftirlaun. Hann grípur...

Carmen Dell’Orefice (84) er elsta ofurfyrirsæta heims

Hún er 84 ára að aldri og er enn titluð ein af fremstu hátískufyrirsætum heims. Carmen Dell’Orefice var einungis 14 ára að aldri þegar...

Um helgina: Flóamarkaður UN Women á Loft Hostel

Á morgun, laugardag, verður haldin stórglæsilegur flóamarkaður á Loft Hostel í Bankastræti. Mun markaðurinn standa yfir frá 13-17 og er þarna kjörið tækifæri til...

Skipta „læk” og „deilingar” meira máli en mannleg samskipti?

Hvar liggur línan milli rafrænna og raunverulegra samskipta? Getur staðist að við séum orðin svo háð samskiptamiðlum að veruleikinn verði sífellt rafrænni - að...

Rauði varaliturinn: Ómissandi viðbót og löngu orðinn klassískur

Rauður varalitur fer aldrei úr tísku og ætti í raun að vera ómissandi viðbót í snyrtitösku hverrar einustu konu sem á annað borð notar...

10. desember – Jóladagatal Hún.is

Nú eru aðeins tvær vikur til jóla og allir komnir á fullt í undirbúningnum. Í dag ætlum við að gefa gjafakassa frá Venus. Í pakkanum...

Aflitaðar augnabrúnir og „Plum Eyes” nýjasta förðunartrendið

Kim Kardashian kann að vera trendsetter, eins og HÚN greindi frá í gær, en sannleikurinn er engu að síður sá að ljósar augnabrúnir eru...

TIMES: Kylie og Kendall meðal áhrifamestu unglinga heims

Kylie (17) og Jenner (18) Kardashian eru meðal 25 áhrifamestu unglinga heims. Þetta staðfestir bandaríska tímaritið TIMES, sem gerði listann opinberan fyrir skömmu síðan. Athygli...

Svona á að borða sushi

Ég er ein af þeim sem set alltaf Wasabi í sojasósuna og hræri því saman. Ég hélt að það ætti að gera þetta þannig....

1. desember – Jóladagatal Hún.is

Nú fer að líða að jólum og þá komumst við á Hún.is í gjafagírinn. Seinustu þrjú ár höfum við verið með jóladagatal 1.- 24. desember...

Brad Pitt breikdansar gegnum heilt kynningarviðtal

Stórstjörnulífið í Hollywood getur verið dálítið einlitt; öll viðtöl byrja og enda á svipaðan máta og allt er svo fyrirsjáanlegt. Sérstaklega þegar kynna á...

VÁ! Svona var „Photoshop” á fjórða áratugnum!

Láttu engan ljúga því að þér að Photoshop heyri til öld stafrænnar myndvinnslu, að allt hafi verið frá náttúrunar hendi í þá gömlu góðu...

Celine Dion grætti áhorfendur með heiðurssöng

Kanadíska söngkonan Celine Dion grætti tónleikargesti á America´s Music Awards með fluttningi sínum á ástarlaginu Hymne a L-Amour eftir Edith Piaf. Celine söng lagið...

11. desember – Jóladagatal Hún.is

Nú er fyrsti jólasveinninn að koma til byggða í nótt og við verðum sífellt spenntari fyrir jólunum. Við höldum áfram að opna glugga í...

16 stórfurðulegar myndir frá tískuvikunni í New York

Það er ekki alltaf auðvelt að skilja hvað tískuhönnuðir eru að hugsa. Eins og þessar myndir gefa svo sannarlega til kynna. Ætli við sjáum einhverja...

Sam Smith með nýja jólaballöðu – hátíðleg og falleg

Söngvarinn Sam Smith er maðurinn á bakvið ballöðurnar I'm Not The Only One og Stay With Me sem hafa hljómað duglega í útvarpinu síðastliðna...

Langtímasamningur við tvö stærstu tónleikahús landsins

Tix Miðasala hefur gert samning við Menningarfélag Akureyrar um notkun á miðasölukerfi Tix. Menningarfélag Akureyrar er rekstraraðili Menningarhússins Hofs, Sinfóníhljómsveitar Norðurlands sem og Leikfélags...

Svavar Knútur og Maríus Ziska á „Litla Íslandstúrnum 2014“

Menningar- og listafélag Hafnarfjarðar kynnir: „Færeyingurinn Maríus Ziska er staddur hér á landi um þessar mundir að leggja loka hönd á nýja plötu sem koma...

Sarah Jessica Parker ákærð vegna ólöglegrar tískutöku í West Village?

Carrie Bradshaw kann að hafa búið í West Village, New York og verið þar innsti koppur í búri, en öðru gegnir um Sarah Jessica...

Banksy brýst inn á Gaza og gefur út ógeðfellda heimildarmynd

Dularfyllsti götulistamaður sem samtíminn státar af, sjálfur Banksy, gaf út án frekari formála - hrottafengna heimildarmynd sem spannar 2 mínútur sl. miðvikudag - þar...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...