Fréttir

Fréttir

Stella í orlofi frumsýnd á Hólmavík

Leikfélag Hólmavíkur frumsýnir Stellu í orlofi næstkomandi föstudag. Stella er Íslendingum að góðu kunn, flest kunnum við fjölmarga frasa úr myndinni utanbókar...

Heyrið þið muninn?

Íva sagði frá því á laugardagskvöld að ein af lykilröddum hennar hefði ekki verið inni í flutningi hennar í úrslitum forkeppni Evróvision....

Raggi Bjarna er látinn

Ragnar Bjarnason eða Raggi Bjarna eins og hann var oftast kallaður, er látinn. Hann var 85 ára gamall.

Hildur vann Óskarinn- fyrst Íslendinga

Hildur er fyrsti íslendingurinn til þess að vinna Óskarinn og jafnframt 4 konan til þess að vinna hann í þessum flokki.

Hún hafði „veipað“ í 6 vikur

Kona sem hafði notað rafrettu í aðeins 6 vikur þegar þurfti að leggja hana inn á spítala og henni var haldið sofandi...

Offita eykst og ógnar heilsu Íslendinga – Magaermi málið

Hér á landi rétt eins og víða annars staðar hefur offita aukist til muna og fleiri og fleiri þróa með sér sjúkdóma...

Skyndibitamatur selst best á Íslandi

Þetta áhugaverða myndband segir frá því að Domino's Pizza gengur betur á Íslandi en nokkru öðru landi á Norðurlöndunum. Það er einn...

Sýndi vinum sínum myndir af áverkum sem hann veitti eiginkonu sinni

Hinn rússneski Maxim Gribanov barði konu sína og sendi vinum sínum myndir af áverkunum sem hann veitti henni, til að sýna þeim...

Bíll keyrir fram af björgum – Næst á myndband

Þetta hrikalega myndband náðist af bíl sem keyrði fram af björgum í San Mateo í gær. Verið er að rannsaka hvað fór...

Tína Turner 80 ára unglamb

Hin heimsfræga Tína Turner er orðin áttræð og alltaf jafn glæsileg. Tina og Erwin...

Kafbátur sem týndist fyrir 75 árum er kominn í leitirnar

Þetta er alveg með ólíkindum. Þessi kafbátur hvarf fyrir heilum 75 árum en rak nýverið upp að ströndum Okinawa í Japan. Kafbáturinn...

Lét fjarlægja „six packið“ og setja í rassinn

Já þú last rétt! Hinn mennski Ken, Rodrigo Alves, fór í erfiða aðgerð á dögunum. Það væri ekki í frásögur færandi, nema...

Ótrúlegar sjálfsmyndir!

Nú þegar það er eðlilegasti hlutur í heimi að taka sjálfu af sér með símanum hvar og hvenær sem er þá verð...

Brjálæðið hefst á miðnætti í kvöld!

Brynja Dan stendur fyrir skemmtilegum degi, ár hvert, sem kallaður er „singles day“ eða 11.11. Þessum degi var upphaflega fagnað í Kína...

Harðfiskur með nöglum í Hafnarfirði

Færsla á Facebook-síðunni „Hundasamfélagið“ vakti athygli okkar í dag. Færslan er skrifuð af Agli Erni og varar við nokkru skelfilegu sem hundaeigendur...

IOGT á Íslandi, hvað er það?

Aðlsteinn Gunnarsson er framkvæmdastjóri IOGT og greinarhöfundur var forvitin um hvað þessi skammstöfun stæði fyrir ,tók því létt spjall og leitaði svara...

Ömmur sem tilheyra Pokémon go samfélaginu á Íslandi

Eins og lesendur vita þá er ég miðaldra kona á breytingaskeiðinu og hef áhuga á öllu mögulegu og ómögulegu.

6 manna fjölskylda bjó við algjöra einangrun í 9 ár

Sex manna fjölskylda fannst á afskekktum sveitabæ í Hollandi þar sem þau höfðu verið í 9 ár í algjörri einangrun, samkvæmt fréttum...

Börn í skotti bíls á Kringlumýrarbraut

Við fengum þessa mynd senda frá lesanda sem vill ekki láta nafn síns getið:

Nýtt upphaf, frá streitu til kyrrðar, Fyrir konur

Kristín Snorradóttir er menntaður Þroskaþjálfi en hefur bætt við sig menntun á sviði ýmissa meðferðaleiða. Hún hefur starfað í áratugi við meðferðun...

8 skotheld tískuráð fyrir haustið

Ef þú ætlar að tolla í tískunni nú haustið 2019 ? Þá skaltu kíkja á þetta myndband.

Biður um hjálp fyrir fatlaðan bróður sinn

Anna Hulda birti þessa færslu í gærkvöldi um bróður sinn, hann Þór. Hann er fatlaður og flogaveikur og fær ekki húsnæði sem hentar manni...

Tengsl milli lágkolvetna megrunar og hjartasjúkdóma

Lestu þessa grein áður en þú útilokar allt brauð og alla ávexti úr matarræðinu þínu. Lágkolvetnafæði eins og Keto og Paleo hefur verið ákaflega vinsælt...

Blóðbankinn óskar eftir hjálp!

Blóðbankinn kallar eftir hjálp. Það vantar meira blóð svo blóðbirgðir bankans séu í ásættanlegu magni yfir verslunarmannahelgina. á facebooksíðu Blóðbankans er eftirfarandi ákall: Vikan hefst með minni...

Kaffi og Amfetamín, vinsæl megrunarvara

Ég eins og margur annar hef ekki komist hjá því að sjá auglýst megrunarkaffi, facebook logar af myndum af fólki sem hefur misst ótrúlegt...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...