Andleg heilsa

Andleg heilsa

10 vísbendingar um að þú þjáist af streitu eða kvíða

Streita getur átt rætur sínar að rekja til vinnu, samskipta, fjárhags, heilsu, lífstíls eða samblands af þessu öllu. Ef streita er ómeðhöndluð...

Konur dilla sér undir formerkjunum “Don´t hate the shake”

Don´t hate the shake er nokkuð sem var komið á fót af Melissa Gibson (27) frá Kentucky í Bandaríkjunum. Hún byrjaði á því að...

Elsku mamma

Elsku mamma, nýbökuð eða ekki - þessi er handa þér. Ég veit að þú ert þreytt, bæði á líkama og sál. Ég veit að þú klikkaðir...

Þekkir þú karma? – 8 litlu lögmálin sem fáir vita

Ef maður þarf að útskýra fyrir barni hvað karma er myndi það hljóma svona: Lífið þitt er eins og Box. Þegar þú gerir eitthvað...

Áfengi og vímuefni

Lög gera ráð fyrir að áfengisneysla hefjist ekki fyrr en um tvítugsaldurinn. Margir unglingar eru þó farnir að drekka mjög ungir. Vegna þess hve...

Neikvæð merking fitu – Horfum á það í öðru ljósi

Laci Green talar um hvers vegna fita er svona mikið mál og hvers vegna samfélagið er að gera svona mikið mál úr því. Hún...

9 hlutir sem félagsfælni vinur þinn vill segja þér

Ímyndaðu þér að eyða heilu kvöldi úti á meðal fólks og það eina sem þú getur hugsað er hvort fólk sé að horfa á...

12 merki um að maki þinn sé siðblindur

Það er alveg sama hvernig litið er á það, það er alltaf erfitt að eiga í samskiptum við siðblindan einstakling. Þeir sem...

20 stjörnur sem hafa átt í stríði við áfengisfíkn

Vandamálin eru allsstaðar og mismunandi eins og þau eru mörg. Það skiptir ekki máli hver þú ert eða hvað hlutverk þú hefur í samfélaginu,...

Undirbúningur barns vegna flutnings

Hvernig má draga úr streitu vegna flutnings? Flutningur er stór ákvörðun fyrir alla fjölskylduna. Fullorðnum hættir ef til vill til að einblína á hagnýt vandamál,...

11 hlutir sem þú skalt byrja að gera fyrir ÞIG NÚNA

Það skiptir ekki máli hvar þú ert eða hvert þú ferð, þú munt alltaf heyra „life is...

16 atriði sem þú átt aldrei að biðjast afsökunar á

Að geta sagt fyrirgefðu er ekki eins auðvelt og margir halda. Orðið gefur þér færi á að vera fyrirgefið af annarri manneskju eða þú...

Fyrirtíðaspenna: Hvað er til ráða?

Heilsa.is sérhæfir sig í að bjóða vörur sem stuðla að heilsu og velllíðan en eru líka með heimasíðu sem er með allskonar heilsutengdum greinum. Margar konur kvíða þeim...

Hvernig er áfallastreituröskun í alvöru?

Hvernig lýsir áfallastreituröskun sér í alvöru? Sjáðu hvað þau segja! Sjá einnig: Hvað er áfallahjálp? https://www.youtube.com/watch?v=PFW4hYsYF-o&ps=docs

Þekkir þú einhvern með athyglisbrest? Þú þarft að vita þessi 14...

Það eru margar fínar greinar inni á Heilsutorg.is sem fjalla um heilsutengd málefni. Hér er ein slík: Það...

Vefjargigtarþreyta er engin venjuleg þreyta

Á vefsíðunni vefjagigt.is sem er fræðsluvefur um allt sem tengist vefjagigt og mikilvægt að bæði vefjagigtarsjúklingar og...

Geðhvarfasýki – Vitundarvakning

Mikil vitundarvakning er nú í samfélaginu varðandi geðsjúkdóma. Markmiðið er að vekja fólk til umhugsunar og eyða fordómum á andlegum veikindum. Þetta myndband sýnir...

Að skilja geðsjúkdóm sinn gerist ekki á einni nóttu

Ung kona lýsir þeirri tilfinningu sem fylgir því að finna réttu geðlyfin við sjúkdómi sínum. Að fá rétta greiningu getur reynst strembið og leitin...

3 atriði sem þú getur gert á 5 mínútum til að...

Hver vill ekki upplifa meiri hamingju, kyrrð og ná betri einbeitningu. Með eftirtöldum aðferðu í einungis 5 mínútur á...

„Af hverju hatarðu sjálfa þig?“

Mary Katherine er eiginkona, móðir og rithöfundur sem skrifaði Facebook-færslu sem fullt af fólki hefur tengt við og og hefur henni verið...

10 ástæður til að elska sterka konu

Ef þú ert að leita að einhverjum til að elska, þá mælum við með sterkum konum. Sterka konan veit hvað hún vill, veit hvernig...

Metur þú þig að verðleikum?

Hvernig myndir þú meta þig á skalanum 1-10? Kannski ættir þú að kanna hvar á skalanum þú ert í gegnum augu annarra, því það...

Er hollt fyrir okkur að rífast?

Hvers vegna getur það verið gott fyrir okkur að rífast eða þræta í samböndunum okkar? Við viljum öll vera í hamingjusömu sambandi með fólki sem okkur...

Vefjagigt og þunglyndi

Ég sjálf er greind með illvíga vefjagigt og það tók mig langan tíma að ná sátt við það að vera með sjúkdóm...

Þrálátir verkir og bjargráð

Á heimasíðu NLFÍ er hægt að lesa sér til um margskonar heilsutengda hluti. Þessi grein birtist þar fyrst og er birt með...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...