Andleg heilsa

Andleg heilsa

Par dansar – “Saga sambandsslita”

Parið Talia Faviva og Chaz Buzan dansa við lagið Let It Go með James Bay og túlka þær tilfinningar sem fólk gengur í gegnum...

Staldraðu aðeins við

Það er svo ótrúlega stutt í jólin... Ég spái mikið í því hvernig þessi árstími legst í fólk. Hver er munurinn á milli þeirra sem...

Jólakvíði og jólarómantík

Þegar þessar línur eru settar á blað er aðventan að ganga í garð og brátt styttist í jólin. Um stræti og torg eru allir...

Elskar þú sjálfa/n þig?

Eins og ég hef talað um áður er ekki síður mikilvægt að vinna í andlegu hliðinni og þeirri líkamlegu. Vissir þú að líkamlegir kvillar geta minnkað og...

Allt fyrir málstaðinn – Kona hleypur maraþon á blæðingum (án túrtappa)

Kiran Gandi er 26 ára tónlistarkona sem nýverið útskrifaðist frá Harvard. Hún tók þátt í London maraþoninu í apríl og vakti þar gríðarlega athygli....

Kaflarnir í bókinni þinni

Okkur finnst viss afþreying í því að segja frá kaflaskilum. Margir þrá kaflaskil og aðrir forðast þau, en vita þó ekki að lífið skiptir...

Við þurfum meiri innri frið: Höfum þetta hugfast

Við finnum öll fyrir atriðum í lífinu okkar sem trufla friðinn innra með okkur, sérstaklega þegar við erum að þroskast. Stundum er það partur...

Jim Carrey talar um andlegu hlið sína

Grínleikarinn Jim Carrey hefur undanfarið talað mikið um sína andlegu hlið. Hann hefur opinberað fyrir heiminum hver hann í rauninni er og talað um...

Heilsan á aðventunni

Til að viðhalda heilsunni  og draga úr álagi á aðventunni og  yfir hátíðirnar er  ekki nóg að huga að líkamlegum  þáttum heldur er  líka...

Konur dilla sér undir formerkjunum “Don´t hate the shake”

Don´t hate the shake er nokkuð sem var komið á fót af Melissa Gibson (27) frá Kentucky í Bandaríkjunum. Hún byrjaði á því að...

Er ég andleg eða “andleg”?

Ég er búin að hugsa um að skrifa um þetta mál lengi. En eins og svo margt sem við kemur þessu málefni, er þetta...

Aðgát skal höfð í nærveru sálar, ekki síst á aðventunni

Hlakkar þú til jólanna? Margir svara þessari spurningu játandi og mörgum finnst aðventan skemmtilegasti tími ársins þar sem litadýrð jólaljósanna, jólalögin og gjafastúss gefa tilverunni...

Hliðarpersónuleiki

Hliðrunarpersónuleikaröskun (avoidant personality disorder) er ein af 10 persónuleikaröskunum sem eru skilgreindar í dag. Persónuleikaraskanir eiga það sameiginlegt að vera viðvarandi mynstur af reynslu...

Hvað eru þessir samfélagsmiðlar að gera við heilann í okkur?

Þetta er gott myndband sem lýsir því í stuttu máli hvernig við erum að fara með okkur sjálf með sífelldri notkun samfélagsmiðla á borð...

Af hverju ættirðu ekki að geyma símann í brjóstahaldaranum?

Við erum alltaf með símana okkar á okkur og við göngum jafnvel svo langt að sofa með hann hjá okkur. Skaðsemi þess að hafa...

Menn í besta formi lífs síns – Þrátt fyrir áföll

Nokkrir menn koma fyrir í Mens Health tímaritinu, sem hafa með einhverju móti gengið í gegnum erfiðleika í lífi sínu, hvort sem um líkamleg...

Yndislegt myndband um tilveruna

Þetta fallega myndband hefur náð til gríðarlega margra um heim allan. Það hefur unnið til 50 verðlauna víðsvegar, enda er boðskapurinn afskaplega góður. Sjá einnig:...

Það sem alzheimer sjúklingar vilja aldrei gleyma

Oft hefur verið talað um þau áhrif sem alzheimer sjúkdómurinn hefur á aðstandendur þeirra sem veikjast af sjúkdómnum, en hvað með tilfinningar þeirra sem þurfa að...

Hvernig er áfallastreituröskun í alvöru?

Hvernig lýsir áfallastreituröskun sér í alvöru? Sjáðu hvað þau segja! Sjá einnig: Hvað er áfallahjálp? https://www.youtube.com/watch?v=PFW4hYsYF-o&ps=docs

Ef þú myndir tala við aðra eins og þú talar við...

Hvernig talar þú við sjálfan þig? Myndir þú nokkurn tíma tala á þann máta við aðra í kringum þig? Horfðu bara á þig eins...

Geðræktarkassinn jafn sjálfsagður og sjúkrakassinn

Sérfræðiþekking og framfarir í heilbrigðismálum firra ekki fólk því að taka ábyrgð á eigin heilsu. Við skiljum mikilvægi reglulegrar hreyfingar, rétts mataræðis, reglulegs svefns...

Andlegt heilbrigði um jólin

Hátíð ljóss og friðar er að ganga í garð. Hátíðarmyndin er kyrr, svo kyrr að hún gæti gárast ef á hana væri andað. Hún...

10 ráð sem hjálpa þér að sofa betur

Áttu erfitt með að festa svefn á kvöldin eða sefur þú almennt laust eða illa? Svefn er okkur öllum lífsnauðsynlegur og eitthvað sem við...

Hugrökk stúlka afklæðist á almannafæri – fyrir fallegan málstað

Ung stúlka stendur úti á götu fyrir öll þau sem hafa glímt við átröskun og vanda með sjálfsálit eða sjálfsmat sitt.   Sjá einnig: Skelfilegar afleiðingar...

Öll fögru orðin sem Marilyn Monroe lét aldrei falla

Marilyn Monroe; íðilfögur og seiðandi var ekki einungis hæfileikarík leikkona, stórkostleg fyrirsæta og óneitanlega ein af eftirminnilegustu leikkonum sem prýtt hefur hvíta tjaldið. Samkvæmt því...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...