Andleg heilsa

Andleg heilsa

Hannaði samhygðarkort fyrir krabbameinssjúka með orðum sem hún sjálf þráði að...

Að greinast með krabbamein einungis 24 ára að aldri er ekkert gamanmál. Emily McDowell, sem tókst á við níu mánaða þrautagöngu gegnum lyfja- og...

3 gjörðir sem geta minnkað stress

Við áttum okkur ekki öll á því hvað við getum gert til að ná innri ró, minnka stress og álag, en þessi þrjú atriði...

Olivia Wilde leikur í myndbandi fyrir downs heilkenni

21. mars er alþjóðlegur dagur Downs heilkennis.  Stórleikkonan Olivia Wilde leikur í þessari fallegu auglýsingu, sem er þáttur í vitundarvakningunni #HowDoYouSeeMe. Sjá einnig: Ungur maður...

15 ára drengur tók sitt eigið líf

Þessi heimildarmynd heitir Boy Interrupted og er frá HBO. Í myndinni er fylgst með lífi Evan Perry sem tók sitt eigið líf aðeins 15...

Áramót og áramótaheit

Nýársdagur er talinn elsti hátíðisdagur í heimi og má rekja hátíðina allt til Babýloníumanna 2000 árum fyrir Kristburð. Þá voru áramótin reyndar 23. mars...

Hvað er málið?

Fjöldinn allur af stjörnum eru að setja myndir af sér hálf nöktum eða einfaldlega alls nöktum á Instagram og aðra keimlíka samfélagsmiðla. Svo virðist...

Hvað er núvitund?

Núvitund er aldagömul hugleiðsluaðferð sem á rætur að rekja til Búddisma þar sem við   höfum athyglina í núinu á opinn og virkan hátt.  Núvitund...

Þekkir þú til einhverfu?

Hér er mjög gott skýringarmyndband um einhverfu   .embed-container { position: relative; padding-bottom: 56.25%; height: 0; overflow: hidden; max-width: 100%; } .embed-container iframe, .embed-container object, .embed-container...

Mundu þetta þegar þú efast um fegurð þína

Líður þér eins og þú ert ekki sambærileg öðrum hvað varðar fegurð þína? Hvort finnst þér mikilvægara að líta eingöngu vel út að utan...

Þekkir þú konu sem þarf að komast í dekur til Balí?

Einn mest heilandi og heillandi staður á jörðinni er hin dularfulla og guðdómlega eyja Balí í Indonesiu. Hingað flykkist fólk í leit að sjálfu sér, Gurunum...

Lífið og leiðir til að bæta það í verndareinangrun

Nú þegar þetta undarlega Covid ástand varir hafa flestir ef ekki allir þurft að breyta lífi sínu á einhvern hátt. Mig langar...

Vilt þú frelsa þig frá fortíðinni svo þú getir orðið betri...

Fortíðin heldur okkur oft í heljargreipum og það sem mörgum langar helst að losna undan er fortíðin,  svo hún hætti að halda aftur af...

Góður svefn – aukin vellíðan

Það verður aldrei lögð nógu mikill áhersla á það að fá góðan svefn og hvíld. Við þurfum mismikinn svefn eftir því á hvað aldursskeiði...

Eileen er 100 ára gömul og útsetur draumkennda nútímadansa fyrir svið

Hún er hundrað ára gömul, dansar eins og engill og semur sín eigin verk. Hin aldargamla Eileen Kramer segir lykilinn að langlífi vera ástríðu...

Fær skýrari sýn á lífið í útlöndum

Brynhildur sagði upp vinnunni og bókaði ferð til Asíu ásamt kærastanum sínum. Hún veit ekkert hvað tekur við að ferðalagi loknu en ætlar að...

17 ára stúlka háð samfélagsmiðlum

Chloe er 17 ára og er háð samfélagsmiðlum. Hún er það háð samfélagsmiðlunum að hún fær kvíðakast ef hún er ekki tengd internetinu. Sjálfstraust Chloe...

„Ég var atvinnumaður í feluleik þunglyndis“

Eftir að hafa farið leynt með þunglyndi sitt í 11 ár og jafnframt glímt við fordóma gagnvart veikindunum ákvað Tara Ösp Tjörvadóttir að stíga...

Segðu stressinu stríð á hendur

Æ það er þessi streita og stress sem ætlar allt að yfirtaka á þessum síðustu og verstu, er það ekki? Er ekki ráð að...

Þær prófuðu að vera sköllóttar í einn dag

Þessar stelpur prófuðu að vera sköllóttar í einn sólarhring til þess að kanna hvaða viðbrögð þær fengju frá öðru fólki og líka til þess...

Eitt sem þú þarft að vita fyrir dauðann

Við fundum þetta myndband á netinu en Prince Ea hefur greinilega komið til Íslands til að taka þetta upp. Sjá einnig: 10 góð ráð til foreldra...

Stjörnuspá fyrir nóvember 2016

Stjörnuspár hafa verið rosalega vinsælar hjá okkur síðustu mánuði og því ætlum við að halda áfram að birta þær hjá okkur. Þessi frábæra spá...

Horfðu upp

Hvað erum við að gera? Eyða tíma okkar í ekki neitt á meðan við missum af því sem skiptir máli? Sjá einnig: Hvað eru þessir...

Þú þarft ekki að afsaka þig!

Albert Einstein sagði „Manneskja sem gerir aldrei mistök, prófar aldrei neitt nýtt”. Ef þú gerir aldrei mistök, hlýtur þú að búa í vernduðu umhverfi...

Vörumst kynferðisafbrotamenn – Þessi móðir kynntist hryllingnum

Cathrine St. Germain frá Colorado gerði þetta þögla en kraftmikla myndband. Hún hélt einn daginn að hún hafði fundið mann drauma sinna, en raunin...

10 leyndarmál fólks með kvíða

Það er fjöldi fólks sem þjáist af kvíða og það er nánast ómögulegt fyrir aðra að skilja þá líðan sem fólk með kvíða upplifir.

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...