Næring

Næring

9 fæðutegundir sem innihalda melatónín – Bættur svefn

Melatónín er hormón sem verður til í kirtli í heilanum. Melatónín gegnir meðal annars því lykilhlutverki að stjórna takti milli svefns og...

Verkjastillandi rjómaís: Vinnur á túrverkjum!

Megi allar góðar vættir gefa að umbúðirnar sem hér má sjá og eru ætlaðar til að geyma rjómaís fyrir konur sem þjakaðar af túrverkjum,...

Er brauðið byrjað að mygla? Hentu því öllu í ruslið

Þú tekur fram brauðið þitt og kemst að því þér til skelfingar að brauðið er byrjað að mygla. Þú hugsar með þér hvort að...

Sannleikurinn á bakvið andfýlu

Við höfum öll verið andfúl, verum alveg hreinskilin með það. Við þekkjum líka fullt af fólki sem hefur verið andfúlt og sumir...

Hvað gerist ef of mikið járn safnast fyrir í líkamanum?

Járngeymdarkvilli er ástand þar sem of mikið járn safnast fyrir í líkamanum. Járnið hleðst þannig upp, sérstaklega í kringum líffæri eins og hjarta og...

Avokado búðingur – Góður fyrir heilsuna

Avókadó búðingur hraðar meltingu, vinnur á móti sjúkdómum og jafnar út hormóna. Langar þig ekki að prófa þennan holla búðing? Hann er ekki bara...

Feitur eða bara vel í skinn komið?

Margir þeirra sem telja sig vera of feita eru það í raun ekki ef málið er skoðað af sjónarhóli heilsufræðinnar. Á hinn bóginn telja...

Orkudrykkir – Hvað er í þeim?

Helsti munur á milli orkudrykkja og íþróttadrykkja er að íþróttadrykkir innihalda ekki bara „orku“ heldur líka sölt sem eiga að viðhalda vökvajafnvægi. Helstu innihaldsefni...

Vanillubúðingur með chiafræjum

Chiafræ hafa þann merkilega eiginleika að halda manni söddum í langan tíma. Ég er ein af þeim sem er alltaf svöng. 10 mínútum eftir...

Hvernig vitum við að við þurfum hreinsun?

Að hreinsa eða afeitra líkamann; að detoxa, þýðir að hjálpa líkamanum að losa sig við eiturefni sem safnast upp í lifrinni. Þegar talað er...

Beinvernd – líkamshreyfing og beinþynning

Beinin eru lifandi vefur í stöðugri endurnýjun, jafnvel þótt líkamsvexti sé lokið. Beinin þarfnast bæði næringar og áreynslu til að haldast sterk og heilbrigð. Tog...

Hvernig nýtir líkaminn joð?

Joð er steinefni sem binst hormónum skjaldkirtilsins. Vítamín og sameindir eru settar saman úr frumeindum sem bindast hver annarri en joð er frumefni, þ.e....

10 vítamín sem henta vel fyrir konur

Heilsutorg er síða sem fjallar um allt milli himins og jarðar tengt heilsunni. Þessi grein er frá þeim og er birt með...

6 leiðir til að minnka þessa blessuðu kviðfitu

Það getur farið óstjórnlega í taugarnar á konum, já og körlum, hvað maginn er lengi að verða sléttur. Það virðist taka ómældan tíma og...

Trefjar – lykilatriði fyrir vellíðan og árangursríkar klósettferðir

Þessi grein er frá Heilsa.is og er birt með góðfúslegu leyfi þeirra. Þið hafið sennilega öll heyrt talað...

Litur á þvagi er besti mælikvarðinn

Ef við drekkum ekki nægan vökva er hætta á að líkaminn fari í ástand sem nefnist ofþornun(e. dehydration), en það getur verið lífshættulegt ef...

Ofurfæða

Superfood eða ofurfæða er matur sem inniheldur mun meira af góðum næringarefnum en annar. Stelpurnar á Nudemagazine tóku saman lista yfir þá ofurfæðu sem er...

Hvað eldir þig jafn mikið og reykingar?

Reykingar flýta fyrir öldrun, sem er ekki lengur fréttnæmt. Það er þó nokkuð sem getur flýtt fyrir öldrun þinni jafn mikið og reykingar sem...

Sveppasýking – Hvað er til ráða?

Heilsa.is sérhæfir sig í að bjóða vörur sem stuðla að heilsu og velllíðan en eru líka með heimasíðu sem er með allskonar heilsutengdum greinum. Candida albicans er gersveppur...

Bakflæði í vélinda

Talað er um bakflæði þegar fram koma einkenni eða vefjaskemmdir í slímhimnu vélindans vegna bakflæðis á magasýru. Flestir finna fyrir þessu einhvern tímann í formi...

Að borða meðvitað er mikilvægara en margir halda

Heilsa.is sérhæfir sig í að bjóða vörur sem stuðla að heilsu og velllíðan en eru líka með heimasíðu sem er með allskonar heilsutengdum greinum. Ertu með meðvitund þegar...

7 frábærir kostir við grænt te sem þú vissir kannski ekki

Grænt te er æði, ekki bara út af því að það er gott, heldur hefur það frábæra eiginleika. Sjá einnig: 10 ástæður til að drekka...

6 hollráð að hraðari brennslu og auknu þyngdartapi

Í dag langar mig að deila með þér nokkrum hollráðum sem styðja við aukin efnaskipti í líkamanum, semsagt brennsluna þína. Ég hef tekið eftir...

Fæðutegundir sem hjálpa þér við að verjast geislum sólarinnar

Að borða vissar fæðutegunir geta virkilega hjálpað þér við að vernda húðina þína gegn útfjólubláum geislum sólarinnar. Það þýðir þó ekki að þú getur...

10 matvæli sem koma í veg fyrir minnisleysi

Heilinn okkar er svo mikilvægur og við verðum að hugsa vel um hann. Hér eru 10 matvæli sem eru góð til að koma í...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...