Næring

Næring

Hvernig nýtir líkaminn joð?

Joð er steinefni sem binst hormónum skjaldkirtilsins. Vítamín og sameindir eru settar saman úr frumeindum sem bindast hver annarri en joð er frumefni, þ.e....

Frá ósætu upp í dísætt

Kolvetni eru mikilvægur hluti af fæðunni. Þau eru nauðsynleg til þess að orkuefnaskipti líkamans gangi eðlilega fyrir sig. Kolvetni eru á ýmsu formi og er...

Kynörvandi smootie

Drekktu þennan smoothie og auktu við kynhvötina. Sjá einnig: Súper einfaldur Detox Smoothie Það fer ekki á milli mála að sumar fæðutegundir auka á kynhvötina, en...

Heimsins besti hummus

Dásamlega ljúffengur hummus af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Gott er að borða hann með góðu brauði eða pítubrauði sem skorið hefur verið í strimla....

Staðreyndir um vatnsdrykkju

Vatn líkamans er um 60% af líkamsþunganum að meðaltali og gegnir margvíslegum hlutverkum sem gerir það lífsnauðsynlegt manninum og öðrum lifandi verum. Meðal hlutverka...

Rauðrófur – allra meina bót?

Hráar rauðrófur eru stútfullar af næringarefnum, þær innihalda meðal annars C og A-vítamín, magnesíum, fólinsýru, járn, kalíum, fosfór, trefjar og nítrat. Eins eru þær...

Hvort er meira fitandi, sykur eða fita?

Sykurneysla í hófi auðveldar okkur að halda okkur grönnum. Hins vegar eru margar goðsagnir á kreiki um að betra sé að borða sykur en...

Sveppasýking – Hvað er til ráða?

Heilsa.is sérhæfir sig í að bjóða vörur sem stuðla að heilsu og velllíðan en eru líka með heimasíðu sem er með allskonar heilsutengdum greinum. Candida albicans er gersveppur...

Uppsölu- og niðurgangspestir

Uppsölu- og niðurgangspest er það sem í daglegu tali er oft kallað gubbupest og lýsir sér með ógleði, uppköstum, kviðverkjum og niðurgangi og koma...

5 atriði sem þú ert líkleg/ur til að hundsa þegar kemur...

Nýrnasjúkdómar eru því miður of algengir. Kenna má eiturefnum sem við öndum að okkur daglega um þetta ástand, en...

9 atriði sem þú þarft að vita um skjaldkirtilinn

Skjaldkirtillinn er staðsettur milli raddbandanna og viðbeinanna og er á stærð við þumalinn þinn. Hann hefur áhrif á nánast alla parta líkama þíns. „Hann framleiðir...

Offita – hvað er til ráða?

Markmiðssetning Ljóst er að hlutfall þeirra er lágt, sem ná að viðhalda þyngdartapi til lengri tíma. Það er því mikilvægt að þeir sem þurfa að...

Hvaða vítamín auka brennslu?

Á heimasíðu Heilsutorgs má finna allskonar greinar tengdar heilsu og mataræði. Þessi grein er frá þeim og er birt með góðfúslegu leyfi...

Matur sem kemur þér í vont skap

Matur getur haft áhrif á skap okkar. Ef þú ert að borða uppáhaldsmáltíðina þína getur það gert þig að hamingjusömustu manneskju á...

Áramótaheit- Nei takk- lítil skref einn dag í einu

Jæja þá er komið að því að kveðja árið 2019 og þakka því fyrir allar skemmtilegu stundirnar sem og erfiðu stundirnar, allan...

Af hverju er D-vítamín lífsnauðsynlegt fyrir barnið mitt?

Jón Magnús Kristjánsson framkvæmdastjóri lækninga Elísabet Reynisdóttir næringarfræðingur, sem bæði starfa hjá Heilsuvernd og heilsugæslunni í Urðarhvarfi, gera hér stuttlega grein fyrir...

Vatn á fastandi maga er gott fyrir heilsuna

Það er mjög vinsælt í Japan að drekka vatn strax á morgnana á fastandi maga. Og það sem meira...

Morgunkorn á mannamáli

Íslendingar á öllum aldri borða morgunkorn nánast daglega, enda er það næringarríkt, bragðgott og fljótlegt og því auðvelt að venja sig á neyslu þess....

Er offita arfgeng?

Offita er sívaxandi heilbrigðisvandamál í hinum vestræna heimi og er stundum talað um offitufaraldur. Gjarnan er miðað við að fólk sé offeitt þegar svokallaður...

Gætir þú átt í hættu að fá beinþynningu?

Beinþynning er sjúkdómur sem einkennist af því að beinmagn og beinþéttni minnkar, sem leiðir síðan til þess að beinin verða ekki eins sterk og...

10 leiðir til að draga úr túrverkjum

Mjög margar konur þekkja það að fá túrverki, misslæma. Sumar finna bara ekkert fyrir þessu blæðingatímabili á meðan aðrar engjast um af verkjum á...

EKKI borða þetta ef þú ert með mígreni

Flest okkar fáum oft höfuðverk annað slagið. Samkvæmt World Health Organization fær 75% fólks á aldrinum 18- 65 ára höfuðverk að minnsta...

Sykurlausir gosdrykkir – Hvað erum við að drekka?

Sykurlausir gosdrykkir hafa náð mikilli hylli hjá almenningi og því miður eru of margir að neyta alltof mikið af þeim. Sú staðreynd...

Bragðgóð fita – rangt eða rétt?

Smáræði af fitu bragðast betur en engin fita. Feitur matur er þó ekki endilega bragðbetri en vel kryddaður matur með hóflegu fituinnihaldi. Málið er...

7 jurtategundir sem innihalda meira prótein en kjöt

Þessi grein birtist fyrst á Heilsutorg.is og er birt með góðfúslegu leyfi þeirra. Sífellt fleiri sleppa kjöti og...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...