Næring

Næring

5 merki þess að þú ert háð/ur sykri

Hvernig getur þú komist að því að þú ert háð/ur sykri og hvernig gætir þú mögulega komist yfir þá fíkn? Hefur þú einhvern tíma...

10 leiðir til að minnka sykurneyslu

Sykur er í nánast öllum mat í dag en í mismiklum mæli þó. Talið er að meðalneysla á sykri sé um 50...

5 ástæður til að borða kirsuber

Það er alveg sama við hvaða sérfræðing þú talar, það segja flestir að þú eigir að borða fjölbreytt fæði. Það segir manni...

Ertu að drekka nóg vatn?

Við þurfum nægilega vökvun til að líkamsstarfsemi okkar sé í sínu besta lagi og hefur áhrif á allt, frá andlegri heilsu til...

Dökkt súkkulaði getur gert undur fyrir þig

Mörg okkar hafa heyrt af því að dökkt súkkulaði sé gott fyrir okkur. Margir eru þó ekki mjög hrifnir af dökku súkkulaði einu og...

10 vítamín sem henta vel fyrir konur

Heilsutorg er síða sem fjallar um allt milli himins og jarðar tengt heilsunni. Þessi grein er frá þeim og er birt með...

Matur sem hjálpar við að afeitra líkamann

Sítrónur örva meltingarensím og hafa mjög góð áhrif á lifrina. Rauðrófur eru stútfullar af...

Ert þú enn að nota örbylgjuofn?

Örbylgjuofn er til að flestum heimilum landsins. Þetta heimilistæki hefur reynst mörgum gríðarlega vel, hvað varðar þægindi og sparað okkur gríðarlega mikinn tíma. Þetta...

Þriggja daga Ayurveda hreinsun fyrir þig

Það er komið að því. Stundin sem þið hafið öll beðið eftir er runnin upp. Jólanammisukkið er kvatt og nýtt ár tekur við með...

Fyrir og eftir myndir – magaermiaðgerð Kristínar

Næsta laugardag þann 4 apríl eru komnar 7 vikur frá því ég fór í magaermiaðgerð á vegum hei.is til Jelena góra...

Blóðleysi eða járnskortur

Blóðvökvi (plasma) inniheldur 3 mismunandi frumur: Hvít blóðkorn sem eru hluti af ónæmiskerfi líkamans og aðstoða hann við að verjast sýkingum. Rauð blóðkorn sjá um að...

Hún drekkur sæðissmoothie til að halda sér í formi

Tracy Kiss er 29 ára gömul og starfar sem einkaþjálfari. Mörg okkar vita hversu mikilvægt prótein er fyrir líkama okkar, en Tracy kýs að...

Ertu andfúl/l?

Það kennir ýmissa grasa á Doktor.is og ein af þeim greinum sem vöktu athygli okkar var þessi grein um andremmu.

Er brauðið byrjað að mygla? Hentu því öllu í ruslið

Þú tekur fram brauðið þitt og kemst að því þér til skelfingar að brauðið er byrjað að mygla. Þú hugsar með þér hvort að...

Fullyrðingar um heilsu og næringu – Láttu ekki ljúga að þér

Þú getur ekki breytt fitu í vöðva, þú brennir ekki meira á morgnana og þú átt hvorki að sniðganga kolvetni í megrun né drekka...

Ert þú með vítamínskort?

Mörg okkar eru með vítamínskort af einhverju tagi og getur það haft alvarleg áhrif á heilsu okkar. Sjá einnig: Hvað er blóðleysi vegna skorts á...

4 vítamín sem eru nauðsynleg til að halda húðinni í lagi

Ég er lærður förðunarfræðingur og eins og er er ég að læra snyrti og húðfræðinginn. Í náminu mínu er lögð mikil áhersla á það...

Algengar ranghugmyndir (mýtur) varðandi næringu og heilsu

Við lifum í upplýsingasamfélagi þar sem við erum nánast að drukkna í upplýsingum um öll heimsins mál. Það koma mjög misvísandi upplýsingar...

Tengsl milli lágkolvetna megrunar og hjartasjúkdóma

Lestu þessa grein áður en þú útilokar allt brauð og alla ávexti úr matarræðinu þínu. Lágkolvetnafæði eins og Keto og Paleo hefur verið ákaflega vinsælt...

Kaffi og Amfetamín, vinsæl megrunarvara

Ég eins og margur annar hef ekki komist hjá því að sjá auglýst megrunarkaffi, facebook logar af myndum af fólki sem hefur misst ótrúlegt...

Sykurlaus himnasending – Súkkulaðidúllur með hnetusmjöri

Hver vill ekki njóta góðgætis án samviskubits? Til eru ótal uppskriftir af sykurlausu nammi og kökum, svo allir sem njóta sætinda ættu að geta fundið...

Borðaðu rétt eftir æfingu

Það er nauðsynlegt að borða eftir æfingu til að fá sem mest út úr púlinu. En ekki borða bara eitthvað. Það er mikilvægt að...

Hvers vegna ættir þú að setja smjör í kaffið þitt?

Skoðaðu þetta myndband til þess að komast að því hvers vegna þú ættir að bæta smjöri við kaffið þitt í framtíðinni. Sjá einnig: Notaðu kaffikorginn...

Af hverju hata sumir kóríander?

Ég þoli ekki kóríander. Mér finnst það bara ógeðslegt á bragðið og þegar það flækist í matinn minn hef ég lent í...

10 vítamín sem eru mjög mikilvæg fyrir konur

Heilsutorg er síða sem fjallar um allt milli himins og jarðar tengt heilsunni. Þessi grein er frá þeim og er birt með...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...