Næring

Næring

Hvað eldir þig jafn mikið og reykingar?

Reykingar flýta fyrir öldrun, sem er ekki lengur fréttnæmt. Það er þó nokkuð sem getur flýtt fyrir öldrun þinni jafn mikið og reykingar sem...

5 hlutir sem þú ættir ekki að borða ef þú ert...

Það sem þú setur ofan í þig hefur áhrif á líkama þinn, huga og skap. Ef þú ert greind/ur með geðhvörf, ættir...

Hver eru einkenni ristilkrampa?

Truflanir á starfsemi ristilsins þannig að í stað þess að reglubundinn samdráttur eigi sér stað í ristlinum og flytji þannig fæðuna taktvisst áfram verður...

Hafa lifað á ávöxtum í þrjú ár

Parið Tina Stoklosa (39) frá Póllandi og Simon Beun (26) frá Belgíu hafa bara borðað ávexti seinustu 3 ár. Tina segir frá reynslu sinni á...

Af hverju áttu að borða sellerí?

Ég hef stundum heyrt því fleygt að sellerí bragðist eins og sápa. Þar er ég alveg hjartanlega ósammála. Perónulega þykir mér sellerí bara nokkuð...

9 merki um að þú borðir of mikinn sykur

Já það er kannski ekki sanngjarnt að tala um mikið sykurát þegar það eru ennþá jól. Það er konfekt allsstaðar, kökur og...

Hvað orsakar uppblásinn eða útþaninn maga?

Hvað er magaþemba? Magaþemba er ásigkomulag þar sem að maginn virðist óþægilega fullur og spenntur og getur verið...

Lykillinn að góðum nætursvefni – Með tveimur innihaldsefnum

Við vitum öll vægi þess að sofa vel. Of lítill svefn, eða svefn undir 6 klukkustundum, getur leitt til hjartasjúkdóma, rétt eins og of...

Hvaða áhrif hafa sykur, glúten, mjólk og vín á andlit þitt?

Húð þín er endurspeglun af heilsu þinni. Óhollt fæði og fæðuóþol geta valdið alvarlegum húðvandamálum, sérstaklega á andliti þínu. Sjá einnig: Fæðuóþol og ofnæmi geta...

Bjúgur – Hvað veldur og hvað er til ráða?

Heilsa.is sérhæfir sig í að bjóða vörur sem stuðla að heilsu og velllíðan en eru líka með heimasíðu sem er með allskonar heilsutengdum greinum.   Bjúgur er óeðlileg bólga...

Þetta skaltu borða ef þú ert með vanvirkan skjaldkirtil

Það getur verið erfitt að eiga við vanvirkan skjaldkirtil og það sem þú lætur ofan í þig getur haft mikið að segja...

15 nauðsynleg vítamín fyrir konur

Vítamín eru nauðsynleg fyrir líkama þinn til að starfa eðlilega. Að fá ráðlagðan dagskammt af vítamínum getur komið í veg fyrir ákveðna sjúkdóma, hjálpað...

Léttist um 90 kg og starfar sem einkaþjálfari

Það er svo gaman að sjá svona góðan árangur. Christa Sierra ákvað að breyta lífi sínu eftir að hún eyddi 21 árs...

4 merki um að þú sért að borða of mikið af...

Hér eru 4 merki um að þú sért að innbyrða of mikið af natríum: 1. Þú ert alltaf þyrst/ur Ef þú borðar of mikið salt verður...

7 frábærir kostir við grænt te sem þú vissir kannski ekki

Grænt te er æði, ekki bara út af því að það er gott, heldur hefur það frábæra eiginleika. Sjá einnig: 10 ástæður til að drekka...

Vatn á fastandi maga er gott fyrir heilsuna

Það er mjög vinsælt í Japan að drekka vatn strax á morgnana á fastandi maga. Og það sem meira...

Er allt í lagi með þitt avacado?

Einföld aðferð til að athuga hvort það sé í lagi með avacadoið. Þú einfaldlega fjarlægir stilkinn og athugar hvernig litur leynist undir. Ef það...

7 ástæður til að borða avókadó daglega

Í einu meðalstóru avókadó eru rúmlega 300 kalóríur og tæplega 30 grömm af fitu. Í rauninni er avókadó meira fita eða olía heldur en...

Ketó mataræði – hvað er það?

Heilsa.is sérhæfir sig í að bjóða vörur sem stuðla að heilsu og velllíðan en eru líka með heimasíðu sem er með allskonar heilsutengdum greinum. Ketó mataræði er mjög...

Safi fyrir hormónana

  Ég er búin að vera á þessu líka bullandi breitingaskeiði í mörg ár. Ekki spurning að prófa þennan sem kemur frá lifandi Líf. Að hafa...

Sykurlausir gosdrykkir – Hvað erum við að drekka?

Sykurlausir gosdrykkir hafa náð mikilli hylli hjá almenningi og því miður eru of margir að neyta alltof mikið af þeim. Sú staðreynd...

8 fæðutegundir sem auka kynlöngun

Að mörgu leiti getur kynlíf og matur tengst saman. Ef þú borðar óhollan mat getur það haft slæm áhrif á kynlíf þitt, rétt eins...

Hnetusmjör: Holl himnasending

Kostir þess að borða hnetusmjör eru margir, ásamt því að vera dásamlega bragðgott í alls konar matargerð. Hnetusmjör er einnig mjög hollt fyrir líkama...

Hvaða fæða inniheldur mikið nikkel?

Ýmislegt bendir til að nikkel í fæðu geti haft þýðingu fyrir þá einstaklinga sem hafa snertiofnæmi fyrir nikkel. Margir telja að sé mikið nikkel í...

10 leiðir til að minnka sykurneyslu

Sykur er í nánast öllum mat í dag en í mismiklum mæli þó. Talið er að meðalneysla á sykri sé um 50...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...