Lífið

Lífið

Hnykklækningar – hvað er það?

Orðið kiropraktik er komið úr grísku og þýðir að nota handafl. Það segir til um mikilvægasta þáttinn í hnykkmeðferð, meðhöndlun liða og vöðva líkamans...

Áhrif tekna á heilsu

Hér á landi sér hið opinbera um að fjármagna stærstan hluta af heilbrigðisþjónustu landsmanna. Að baki þessari miklu þátttöku ríkisins í greiðslu á heilbrigðisþjónustu...

Hvor þessarra tvíbura er móðir?

Þessar konur eiga það sameiginlegt að vera tvíburar. Eini munurinn á þeim er að önnur þeirra á barn en hin er barnlaus. Sjá einnig: Eineggja...

Asperger heilkenni

Talað er um heilkenni þegar ákveðið samansafn einkenna er til staðar hjá einstaklingi. Asperger heilkenni er gagntæk truflun á þroska (PDD), sem flokkast með...

Óhreinustu staðir heims

Þessir staðir eru ekki bara óhreinir, heldur stórhættulegir að búa á. Sjá einnig: Loftmengun helsta orsök krabbameins í lungum og blöðruhálskirtli   https://www.youtube.com/watch?v=4qlBFjof4rg&ps=docs

Hún varð ófrísk þegar hún var þá þegar ófrísk

Kate og Peter Hill höfðu lengi reynt að eignast barn, en í desember árið 2015 komu dætur þeirra tvær í heiminn. Kate greindist með...

Legslímuflakk

Slímhúðarflakk, öðru nafni slímhúðarvilla, hefur fræðiheitið endometriosis. Það er dregið af endometrium sem er heitið á slímhúðinni sem vex mánaðarlega innan í legi kvenna...

Hún ætlar að vera fyrst kvenna til að ferðast til 196...

Cassandra De Pecol er 27 ára gömul og kemur frá Connecticut í Bandaríkjunum. Hún ákvað að fara í ferðalag og ferðast um allan heim....

Sonur hennar fór í dá – Þegar hann vaknaði sagði hann...

Margir velta fyrir sér hvort að það sé líf annars staðar en það sem við lifum. Við hugsum um það hvort eitthvað taki við...

Stjörnumerkin: Hvað myndir þú aldrei gera?

Það eru hlutir í lífinu sem við myndum aldrei gera. Við höfum okkar gildi, trú og persónueinkenni sem ákvarða hvað við sættum okkur við...

Lítil stúlka fæðist með sama hvíta lokkinn og mamman

Mæðgurnar Brianna og MilliAnna fæddust með nákvæmlega sama lita lausa blettinn, á nákvæmlega sama stað. Það sem þykir þó einna merkilegast er að amma...

Hver er ofurkrafturinn þinn?

Ég var á alþjóðlegri ráðstefnu um fatlanir og margbreytileika á Hawaii í apríl og þar hlustaði ég á marga áhugaverða fyrirlestra og sannfærðist enn...

Vinna og streita

Rannsóknir benda til að streita sé að verða eitt algengasta vinnutengda vandamál hins vestræna heims og að afleiðingarnar varði bæði starfsmenn og vinnuveitendur. Eins...

Hvað gerist ef þú hættir að drekka áfengi?

Við vitum öll hversu skaðleg áhrif áfengisneysla getur haft á heilsu okkar og útlit. Þau sem drekka kannast við að eyða að minnsta kosti...

Efldu sjálfsmynd barnsins þíns

Ráð til foreldra sem nýtast til að efla sjálfsmynd barna. Foreldrar þekkja börnin sín best og leggja sig alla fram við að gefa þeim gott...

Hann er líkamsræktarmódel án starfandi hjarta

Þetta er Andrew Jones. Hann starfar sem líkamsræktarfyrirsæta og kemur frá Farmington í Connecticut. Hann er ekkert öðruvísi en önnur módel, fyrir utan að...

Hann myndaði hinstu kveðjuna til ástvina sinna

Þetta sorglega myndband var tekið af Kevin Diepenbrock (41). Hann lenti í slysi og kastast af mótorhjóli sínu lengst út fyrir veginn og lá...

Henni var strítt fyrir dökku húðina en er nú módel

Khoudia Diop er 19 ára gömul og kemur frá Senegal í Afríku. Á hennar yngri árum var henni strítt afar mikið fyrir dökkan húðlit...

Undirbúningur barns vegna flutnings

Hvernig má draga úr streitu vegna flutnings? Flutningur er stór ákvörðun fyrir alla fjölskylduna. Fullorðnum hættir ef til vill til að einblína á hagnýt vandamál,...

Fæðutegundir sem á að forðast á meðgöngu

Fyrstu mánuðir meðgöngu eru þeir sem eru einna viðkvæmastir fyrir móður og fóstur. Nýlegar rannsóknir hafa leitt í ljós að vissar fæðutegundir auka hættuna...

Hvað gerist þegar þú lætur braka í hnúunum?

Mörg okkar halda að það sé skelfilega slæmt fyrir okkur að láta braka í hnúunum. En hér er raunin um hvað gerist inn í...

Óvanalegustu fangelsi heims

Þessi fangelsi eru þekkti fyrir að fara ekki hefðbundnar leiðir. Sjá einnig: 10 verstu fangelsi heims https://www.youtube.com/watch?v=41db2h0cCJI&ps=docs

20 staðreyndir um örvhenta

Ekki er fyllilega vitað hvers vegna sumir eru örvhentir. Rannsóknir hafa verið gerðar á milli gena okkar og umhveerfisþátta og hefur komið í ljós...

Pöddur, ormar og bakeríur sem lifa á líkama þínum!

Við getum kannski prísað okkur sæl yfir því að búa á Íslandi, en gefandi ferðagleði okkar, gætum við vel fengið eitthvað af þessum ófagnaði...

Gelgjuskeiðið og grái fiðringurinn

Það getur verið samhengi milli unglingafársins og gráa fiðrings fullorðna fólksins (Milli 35 og 50 ára.) Margar konur vilja skilja einmitt um fertugt.„Fyrst réðu pabbi...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...