Uppeldi & skóli

Uppeldi & skóli

Gerðu þitt eigið jólaskraut á jólatréð – Myndir

Það er fátt jafn hátíðlegt og að skreyta jólatréð með fjölskyldunni. Það eru flestir með þessar venjulegu jólakúlur en svo eru sumir með eitthvað...

Nöfn sem mannanafnanefnd hefur samþykkt, Ljótur Ljósálfur?

Hvað finnst þér um þessi nöfn ? Stúlknanöfn                             Drengjanöfn Eggrún Bogey                          Beinteinn Búri Oddfreyja Örbrún                    Dufþakur Dreki Dúfa Snót                                Hildiglúmur Bambi Ljótunn Hlökk                          Fengur Fífill Himinbjörg Hind                      Gottsveinn Galdur Randalín Þrá                           Grankell Safír Baldey...

Óbeinar reykingar mjög skaðlegar börnum.

Já, reykingar eru hættulegar fyrir þá sem reykja en margar rannsóknir sýna einnig fram á skaðsemi óbeinna reykinga.   Niðurstöður nýlegra rannsókna sýna af hverju...

Vantar þig pössun, eða hefur þú áhuga á því að passa...

Þegar ég var lítil stelpa, já kannski um 13-15 ára þá vorum við vinkonurnar alltaf að passa. Við pössuðum frænkur og frændur, fyrir hina og...

Fyrir tveggja vikna

Ég fór að fletta í gegnum myndir eins og gengur og gerist. Ég rakst á og skoðaði myndir af syni mínum viku gömlum en þá...

Ert þú að reyna að eignast barn?

Þó að ótrúlegt kunni að virðast er hægt að líta á frjósemi á sama hátt og viðskiptaheimurinn lítur á efnahagsmál- í stóra samhenginu (macro)...

Svo þreyttur… en samt svo glaður

http://www.youtube.com/watch?v=fs4cDLfgL4A&feature=plcp

Lalli og litakastalinn – Falleg barnabók sem er nýkomin út.

Heiða Björk Norðfjörð gaf út sína fyrstu barnabók hér á landi hjá bókaútgáfunni Sölku fyrir nokkrum vikum síðan. Heiða útskrifaðist frá Iðnskólanum í Hafnafirði af...

Börnin í jólamyndatöku – Hugmyndir

Ég tók saman nokkrar myndir sem mér þætti sætt að setja á jólakort. Gjarnan tekur fólk myndir af börnunum sínum enda er það okkar helsta...

Nokkrar leiðir til að hafa ofan af fyrir börnunum í jólamatnum

Jólin eru að nálgast hvort sem þú trúir því eða ekki. Þá er víst ágætt að fara að pæla í því hvar best er...

5 kostir við það að eiga hund.

Þú ferð með hann út að labba Hreyfing hefur bæði góð áhrif á hundinn og eigandann. Að fara í göngur með hundinn í morgunsárið mun...

Kvikindisleg mamma – myndband

Þessi móðir fann frekar kvikindislega leið til að athuga hversu þakklát börnin hennar væru. Þessi móðir er greinilega örlítið stríðin, ætli börnin muni ekki...

Kíghóstafaraldur – Ung móðir varar við!

Fólki greinir gjarnan á um það hvort það sé með eða á móti bólusetningum, þeir sem telja það slæmt eru að hugsa um aukaverkanir...

Skilnaður – Haltu þig á mottunni, barnanna vegna!

Það er sorgleg staðreynd að skilnuðum fjölgar með hverju árinu. Margir, ef ekki flestir, sem eiga börn í kringum mig eiga fleiri en eitt...

Ávaxtakarfan – Sjá börnin sama boðskap og fullorðna fólkið?

Nú hef ég pælt töluvert í örsökum eineltis eða hegðun barna, en nú er ég er að tala um ung börn. Það vill þannig til,...

Fallegir vegglímmiðar í stelpuherbergi – Myndir

Hjá Pottery Barn Kids eru til alveg æðislegir límmiðar til að líma á veggi í barnaherbergjum. Þetta eru einfaldar en fallegar myndir sem gaman...

Æðislegir vegglímmiðar fyrir strákaherbergi – Myndir

Hjá Pottery Barn Kids eru til alveg æðislegir límmiðar til að líma á veggi í barnaherbergjum. Þetta eru einfaldar en fallegar myndir sem gaman...

Æðislegir vegglímmiðar fyrir strákaherbergi – Myndir

Hjá Pottery Barn Kids eru til alveg æðislegir límmiðar til að líma á veggi í barnaherbergjum. Þetta eru einfaldar en fallegar myndir sem gaman...

Eru ungar mæður verri en aðrar?

Ung mamma- miðaldra mamma „gömul mamma“- hvað eiga þær allar sameiginlegt? Er það ekki augljóst- þær elska allar börnin sin. Hefur verið rannsakað hvaða...

Ung börn sett í skammarkrókinn er það eðlilegt?

Er eðlilegt að 1,2 - 3 ára börn séu sett í skammarkrók á leikskólum í Reykjavík, hun.is hefur undanfarið heyrt nokkrar mæður tala um...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...