Uppeldi & skóli

Uppeldi & skóli

3 mánaða en hefur farið í tvær aðgerðir vegna hjartagalla

Sandra Valsdóttir og Garðar Magnússon voru að fara að eignast sitt þriðja barn. Óléttan kom þeim á óvart en engu að síður voru þau...

Við höfum fengið NÓG af heimilisofbeldi

Þær Jóhanna Jóhannesdóttir, Lilja Hrund Jóhannesdóttir, Katrín Sara Reyes og Erna Katrín Gunnarsdóttir hafa stofnað hóp á Facebook undir yfirskriftinni "Við höfum fengið nóg!"...

,,Barnið mitt var níu ára þá kom ég að honum með...

Við sáum átakanlega sögu móður um barnið sitt sem vildi taka eigið líf. Sagan er ekki birt undir nafni en er tekin af Foreldrahandbókinni en...

Úlfatíminn – Milli 16 og 20 á daginn fer heimilið á...

Það kannast eflaust allir við það þegar búið er að sækja börnin í leikskóla eða skóla á daginn og við tekur álagstími fyrir alla....

Tengsl við nýburann – Þór gefur góð ráð

Var að lesa grein í Fréttatíma dagsins um námskeið sérfræðinga sem eiga í vandræðum með nálgun nýbura sinna sem er skelfilegt. Ég hef aðstoðað í...

Hvað væri hægt að bjarga mörgum ungabörnum með þessum aðferðum?

Í mörgum fylkjum Bandaríkjanna er drukknun helsta orsök dauða barna undir 5 ára aldri, en þúsundir barna deyja árlega af völdum drukknunar. Infant swimming...

Blátt áfram hvetur foreldra til að horfa á þessa mynd með...

Blátt áfram hvetur foreldra til að horfa á þessa stuttmynd með börnum sínum. Þessi mynd er mjög sniðug og sniðin að börnum.

Íslensk verslun sýnir barn á kynferðislegan hátt

Kynferðisofbeldi gegn börnum og myndefni þar sem börn eru sýnd á kynferðislegan hátt hefur aukist til muna síðustu ár. Ég velti því fyrir mér...

Kraftaverkabarnið, var einungis hálft kíló – Myndband

Kayleigh Anne fæddist þann 23 Júní árið 2008, hún fæddist 3 mánuðum fyrir tímann og var pínulítil, eða tæplega 27 cm löng og hálft...

Merki um að barnið þitt gæti verið í neyslu – Verum...

Það er ekki einfalt fyrir nútímaforeldra  að styðja börn sín gegnum unglingsárin. Samtök um velferð unglinga hafa nýlega sent frá sér ýmsar leiðbeiningar fyrir ...

Brjóstagjöf og tannheilsa barna – Í tilefni af grein í Fréttablaðinu...

Brjóstagjöf og tannheilsa barna. Frétt sem birtist í Fréttablaðinu 26. febrúar sl. vekur upp margar spurningar um áreiðanleika þeirra upplýsinga sem þar er að finna....

Eru allir tilbúnir til þess að verða stjúpforeldrar ?

Fjölskyldulífið eins og það er í dag er heldur frábrugðið því sem var hér áður fyrr. Nú telst nokkuð eðlilegt að fólk eignist börn utan...

Hvernig á að halda andliti í svona aðstæðum? – Myndband

John er spurður að því hvað hann hafi verið að borða... þrátt fyrir að vera að plata aðeins þá er hann nokkrum númerum of...

Hann fær frábærar fréttir á yndislegan hátt! – Myndband

Lítil fjölskylda í Kópavoginum á von á nýjum meðlim en einkasyninum var tilkynnt um fjölgunina á einstaklega skemmtilegann hátt af foreldrum sínum, viðbrögðin láta...

Ég vildi að ég hefði vitað þetta sem unglingur..

Við vitum það að það er ekkert grín að vera unglingur. Ef það er svona snúið að vera venjulegur unglingur hlýtur að vera enn...

Nútímaleg vagga – Stjörnurnar kaupa þessa! – Myndir

Þessi vagga heitir „so-ro“  en nafnið kemur frá norskri vögguvísu en hönnuðurinn sem hannaði þessar vöggur er Norðmaðurinn Ana Lillian Tveit. Stjörnurnar hafa sumar hverjar...

Börn sem beitt hafa verið kynferðislegu ofbeldi – Helstu einkenni

Undanfarin ár hefur orðið mikil vakning í samfélaginu, kynferðislegt ofbeldi gegn börnum er ekki lengur tabú og fólk er farið að ræða þessi mál....

Hverjum finnst þetta ekki vera barn? – 12 vikna fóstur

Umræða hefur oft komið upp í sambandi við fóstureyðingar, sumir eru alfarið á móti en aðrir þakklátir að við búum í landi sem þetta...

Faðir hefur ekki fengið að hitta barn sitt frá árinu 2007

Því miður er lífið ekki alltaf réttlátt og þegar kemur að rétti feðra til umgengni við börn sín þá er víða pottur brotinn. Hér...

Ungbarnastóll sem ollið hefur fimm dauðsföllum – Viðvörun

Washington Post birti frétt frá fjórum fyrirtækjum í Bandaríkjunum sem innkalla nú ungbarnastól sem er stórhættulegur en fimm dauðsföll og fjölda slysa hafa orðið...

Ég vildi að mamma hefði vitað… – Börn með ADHD

Það hafa allir heyrt talað um ADHD í dag en þetta heiti má segja að hafi varla verið til fyrir svona 15 árum síðan....

Jólasveinninn færði heppnum börnum Lalla og Litakastalann

Þau börn sem unnu hjá okkur í jólaleiknum fengu heimsókn frá jólasveininum Pottasleiki en hann færði þeim þessa frábæru bók sem ætluð er fyrir...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...