Meðganga & Fæðing

Meðganga & Fæðing

Sjokkeraði með ögrandi meðgöngumyndum og fæddi stálheilbrigðan 16 marka dreng

Súperfyrirsætan Sarah Stage sem hneykslaði ófáa með djarfri sjálfsmyndatöku á síðustu vikum meðgöngu, sýndi stæltan magann og ofursmáa bumbuna er orðin móðir. Og það...

Ömmunni var komið svakalega mikið á óvart!

Þessi amma hafði ekki hugmynd um að hún væri orðin amma! Sjáið viðbrögðin hennar. Sjá einnig: Lítil stúlka fæðist með sama hvíta lokkinn og mamman https://www.youtube.com/watch?v=36jfNFC39v4&ps=docs

Viltu þreifa á andliti ófædds barns þíns?

Tæki sem gerir það að verkum að þú getur fengið líkan af ófæddu barni þínu mörgum máðuðum áður en það fæðist. Ný tækni gerir...

Dásamlega falleg heimafæðing

Mörg okkar sem hafa upplifað eða orðið vitni af fæðingu vita hversu undursamlegt og fallegt það er. Heimafæðingar eru alltaf að verða vinsælli og...

Fallegar myndir af brjóstagjöf

Ljósmyndarinn Melina Nastazia ákvað að birta þessa fallegu myndaseríu á mæðradaginn til að heiðra mæður um allan heim. Hún skrifaði með færslunni: Brjóstagjöf hefur alltaf verið...

Birti mynd af sjálfri sér á netinu og fékk ótrúleg viðbrögð

Rachel Hollis hefur náð langt í lífinu en hún heldur úti vefsíðunni The Chic Site og hún hefur einnig gefið út bók. Þessi þriggja barna...

9 mánuðir á 4 mínútum

Þetta er algjörlega magnað. Sjáðu 9 mánaða meðgöngu á 4 mínútum. Sjá einnig: Meðganga konu á heilum sex sekúndum https://www.youtube.com/watch?v=MbJlmQwFxWs&ps=docs

Fæðingarhálfvitinn

Nei, þetta er ekki pistill um einhvern sem að mér er virkilega illa við - Þessi fjallar um mig! Ef það var ekki nóg að...

5 góð ráð fyrir verðandi mæður

Andleg heilsa móður á meðgöngu hefur áhrif á heilsu barnsins. Álag og mikil streita á meðgöngu getur skaðað þroska barnsins. Hér eru fimm ráð...

Meðgangan: 33. – 36. vika

Mánuður 9 (vika 33-36) Barnið heldur áfram að vaxa og dafna. Lungun eru...

Áfengisneysla á meðgöngu

Neysla áfengis á meðgöngu getur valdið alvarlegum líkamlegum og andlegum fæðingargöllum og þroskaskerðingu.  Á hverju ári fæðast börn sem orðið hafa fyrir skaða í...

„Hann var ekki bara samansafn af frumum“

Tiffany Burns átti sér þann draum heitastan að verða móðir. Hún á tvo drengi en langaði í eitt barni í viðbót.   Tiffany varð ófrísk en missti...

Nýfæddir tvíburar telja sig vera í móðurkviði í sinni fyrstu baðferð

Tvíburarnir sem hér má sjá eru að upplifa sína allra fyrstu baðferð á ævinni - en þegar þeir eru settir ofan í ylvolgt vatnið...

Móðir vekur mikla athygli vegna óléttubumbu sinnar

Hin danska Michella Meier-Morsi býr í Kaupmannahöfn og og gekk með þríbura. Hún deildi því á samfélagsmiðlum hvernig bumban stækkaði og vakti...

Hún varð ófrísk 14 ára gömul

Alex var 14 ára þegar hún varð ólétt. Hún er 22 ára í dag og sonur hennar, Milo, er nú 7 ára...

Brjóstagjöf: Mögulega það fallegasta í heimi

Ég fæ einhvern undarlegan sæluhroll við að skoða þessar myndir. Þó svo ég hafi aldrei upplifað brjóstagjöf af neinu viti sjálf. Sem vissulega fylgir...

Hvað finnst honum um ólétta líkamann þinn í raun?

Við sem höfum gengið með barn eða börn vitum að það getur reynt á sjálfstraust kvenna þegar líkaminn tekur svona miklum breytingum á tiltölulega...

Stóð á höndum gengin 35 vikur með tvíbura

Meðganga leggst misvel á konur en fæstar konur ættu þó að miða sig við hina 27 ára gömlu Juliu sem gekk á höndum þegar...

Dapurlegasta kveðjan: Syrgjandi foreldrar festir á filmu með deyjandi börnum sínum

Skilyrðislaus ástin skín úr brostnum augum nýbakaðra foreldranna sem sjá má hér á meðfylgjandi myndum. Nístandi sorgin og kærleikurinn sem haldast í hendur meðan...

Ekki fresta neyslu hugsanlegra ofnæmisvalda

Áður var ráðlagt að ekki ætti að gefa ungbörnum sem eru í hættu að fá ofnæmi sökum erfða eða ungbörnum sem eru með exem...

Skarð í vör

Til foreldra Í bæklingnum „Barnið okkar fæddist með skarð í vör og eða góm“ er að finna upplýsingar fyrir þig, sem vonandi svara einhverjum af...

Ótrúlegt – Móðir fæðir barn sitt í anddyri spítala

Jessica Stubbins fæddi barn sitt á innan við mínútu eftir að koma inn um dyr sjúkrahússins á meðan eiginmaður hennar Tom var að leita að...

Fósturrannsóknir

Rannsóknum sem ætlað er að kanna heilbrigði fóstursins hefur fjölgað á undangengnum áratug. Þær rannsóknir sem helst er stuðst við eru ómskoðun (sónar), legvatnsrannsókn...

Hún heimtaði að fá að mála sig áður en barnið fæddist

Alaha Majid er þekktur fegurðarbloggari og förðunarfræðingur. Hún er einnig þekkt fyrir að gera allt sem hún getur til að líta vel út öllum...

Heyrði smell og vatnið byrjaði að streyma – Fæðingarsaga

Þetta var önnur meðgangan mín en fyrir á ég eina stelpu og önnur stelpa á leiðinni 8 árum seinna, þannig mér fannst ég eiginlega...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...