Meðganga & Fæðing

Meðganga & Fæðing

Hvenær byrjar fæðingin?

Fyrir hvaða breytingum finnur konan í lok meðgöngu? Á seinustu vikum eða dögum fyrir fæðinguna finnur þungaða konan fyrir ýmsum breytingum. Í fyrsta lagi sígur...

Hvað er fólínsýra?

Við höfum eflaust öll heyrt um fólinsýru á einhverjum tímapunkti en vitum kannski ekki alveg hvað það er. Almennt um...

Coco kasólétt í flegnum kjól

Coco Austin (36) hélt barnaveisluna sína í bleikum glitrandi kjól, sem var ívið fleginn miðað við tilefni veislunnar. En þar sem Coco er ekki...

Líkaminn undirbúinn fyrir fæðingu barns

Hér eru nokkrar einfaldar æfingar sem barnshafandi konur geta gert heima án þess að þurfa að fara í æfingagallann eða taka frá sérstakan tíma...

Viltu þreifa á andliti ófædds barns þíns?

Tæki sem gerir það að verkum að þú getur fengið líkan af ófæddu barni þínu mörgum máðuðum áður en það fæðist. Ný tækni gerir...

Meðgangan – Svefntruflanir

Hvað veldur svefntruflunum? Margar konur verða fyrir svefntruflunum á síðasta þriðjungi þungunarinnar. Vanfærar konur eiga oft erfitt með að sofna og að finna þægilega svefnstellingu....

Þessi mamma rokkar á bikinimyndum

Þessi ástralska mamma heitir Haddas Ancliffe (21). Hún hefur heillað netheima upp úr skónum með fallegu myndunum sínum á Instagram. Hún leggur mikið upp...

Hættum að dæma mæður sem gefa svöngum börnum sínum brjóst

Þó að Íslendingar séu almennt opnari því að konur gefi börnunum sínum brjóst á almannafæri þá eru önnur lönd sem telja þetta vera eitthvað...

Hún varð ófrísk 14 ára gömul

Alex var 14 ára þegar hún varð ólétt. Hún er 22 ára í dag og sonur hennar, Milo, er nú 7 ára...

Móðir vekur mikla athygli vegna óléttubumbu sinnar

Hin danska Michella Meier-Morsi býr í Kaupmannahöfn og og gekk með þríbura. Hún deildi því á samfélagsmiðlum hvernig bumban stækkaði og vakti...

Allt sem þú þarft að vita um morgunógleði

Þrátt fyrir nafnið getur ógleði og vanlíðan hellst yfir hvenær að deginum sem er og staðið allan daginn. Þetta ástand getur hafist áður en...

Hún heimtaði að fá að mála sig áður en barnið fæddist

Alaha Majid er þekktur fegurðarbloggari og förðunarfræðingur. Hún er einnig þekkt fyrir að gera allt sem hún getur til að líta vel út öllum...

Svefn barna – hversu mikill eða lítill?

Hvaða áhrif hefur lengd svefnsins? Svefninn er öllum manneskjum mikilvægur. Svefninn veitir hvíld og...

Fæðingarsagan mín – Fór í hláturskast af glaðloftinu

Helena Dís fædd 25.10.13 - 15 merkur og 51 cm. Var kominn 39 vikur+1 þegar þetta byrjaði, það var 8:00 um morgunninn(24.okt) sem verkirnir byrjuðu...

Vímuefni og meðganga

Fæðing barns hefur mikil áhrif á líf foreldra og annarra aðstandenda. Flestir verðandi foreldrar nota meðgöngutímann til að laga líf sitt og umhverfi að...

Flott ráð fyrir óléttar konur

Tær snilld fyrir ófrískar konur!! Mæli með áhorfi.   Kemur frá Rainy Days. https://www.facebook.com/CraftFactoryKids/videos/350858538931517/

Fær skammir og er sögð vera skelfileg móðir

Gemma Colley lenti í heldur óheppilegu atviki einn daginn. Hún hafði gefið sér tíma til að fara í brúnkusprautun og gerði þau mistök að...

Nú geta pabbar gefið brjóst

Pabbar segja gjarnan að þeir geti gert það sama og móðirin nema að fæða barnið og gefa brjóst. Það getur nú verið að breytast. Nýjung...

Stinn brjóst út lífið – Er það mögulegt?

Með hækkandi aldri, barneignum og formgerð líkamans, slappast brjóst kvenna, þau fara að síga og missa fyllingu í stað þess að vera...

„Hann var ekki bara samansafn af frumum“

Tiffany Burns átti sér þann draum heitastan að verða móðir. Hún á tvo drengi en langaði í eitt barni í viðbót.   Tiffany varð ófrísk en missti...

Fyrsta konan í heiminum til að fæða barn á þennan máta

Hún er sú fyrsta í heiminum til að fæða barn á þennan máta. Eins og svo mörg pör sem hafa þann draum að stofna til...

Svona lítur 10 í útvíkkun út!

Við vitum það, sem höfum gengið með barn, að það er svakalega sársaukafullt. Ef þú ert ein af fáum konum sem fann ekki fyrir...

Öll meðgangan fest á filmu – Sjáðu þetta hér!

Þegar ungi maðurinn að baki myndbandinu hér að neðan áttaði sig á því að eiginkona hans væri ólétt, hóf hann að taka ljósmyndir af...

Einstakar fæðingarmyndir sem hafa hlotið verðlaun

Á hverju ári heldur International Association of Professional Birth Photographers keppni um flottustu og mögnuðustu myndina frá fæðingu. Þessir eru vinningshafar ársins og má...

Húsráð: Stórsniðug leið til að halda utan um öll ungbarnafötin!

Þessi sniðuga móðir fékk alveg nóg af því að tapa barnafötunum í skiptitöskunni og brá því á það ráð að pakka öllum fötum barnsins...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...