Meðganga & Fæðing

Meðganga & Fæðing

Fær skammir og er sögð vera skelfileg móðir

Gemma Colley lenti í heldur óheppilegu atviki einn daginn. Hún hafði gefið sér tíma til að fara í brúnkusprautun og gerði þau mistök að...

Ældi af hlátursgasinu- Eignaðist barnið 19 ára gömul – Fæðingarsaga

Allar konur eiga sögur um það hvernig þær eignuðust börnin sín. Misskemmtilegar þó en alltaf gaman að heyra þær. Ég á tvö börn og...

Kom manni sínum svakalega á óvart

Þegar Brianne Dow (24) komst að því að hún væri ófrísk sagði hún eiginmanni sínum ekki frá því strax. Hún setti á svið myndatöku...

Barn sem fæddist án höfuðkúpu

Það er kraftaverki líkast að Jaxon litli sé á lífi þar sem hann fæddist með nánast enga höfuðkúpu og hefur hann nú lifað til...

Meðgangan: 29. – 32. vika

Seinasti þriðjungur Þetta er seinasti þriðjungur meðgöngunnar. Þú getur staðið þig að því að...

Fallegt: Tekur myndir af börnum nokkrum sekúndum eftir að þau koma...

Ljósmyndarinn Christian Berthelot tekur myndir af nýfæddum börnum. Ekki litlum píslum sem kæfa okkur með krúttlegheitum, rúllandi um á hvítri gæru. Nei, þvert á...

Hún heimtaði að fá að mála sig áður en barnið fæddist

Alaha Majid er þekktur fegurðarbloggari og förðunarfræðingur. Hún er einnig þekkt fyrir að gera allt sem hún getur til að líta vel út öllum...

Hrekkur – Kona fer í fæðingu í leigubíl

Danm og Pranksters ákváðu að hrekkja leigubílstjóra með því að láta sem kærastan færi af stað í fæðingu í leigubílnum. Vesalings leigubílstjórunum brá heldur...

Dóttirin á gjörgæslu vegna sjúkdóms sem á ekki að vera til

Móðir nokkur, Annie Mae Braiden, frá Kanada hvetur foreldra til að láta bólusetja börn sín fyrir kíghósta. Hún setti inn færslu á Facebook síðu...

Húsráð: Stórsniðug leið til að halda utan um öll ungbarnafötin!

Þessi sniðuga móðir fékk alveg nóg af því að tapa barnafötunum í skiptitöskunni og brá því á það ráð að pakka öllum fötum barnsins...

Sjokkeraði með ögrandi meðgöngumyndum og fæddi stálheilbrigðan 16 marka dreng

Súperfyrirsætan Sarah Stage sem hneykslaði ófáa með djarfri sjálfsmyndatöku á síðustu vikum meðgöngu, sýndi stæltan magann og ofursmáa bumbuna er orðin móðir. Og það...

Fallegar myndir af brjóstagjöf

Ljósmyndarinn Melina Nastazia ákvað að birta þessa fallegu myndaseríu á mæðradaginn til að heiðra mæður um allan heim. Hún skrifaði með færslunni: Brjóstagjöf hefur alltaf verið...

Búist er við að Kim fæði barn sitt á jóladag

Kim Kardashian og eiginmaður hennar Kanye West sagt frá því opinberlega að gert sé ráð fyrir að annað barn þeirra fæðist á jólunum. Áætlaður fæðingardagur...

Blóðleysi á meðgöngu

Konum er mun hættara við blóðleysi en körlum. Það stafar af mánaðarlegum blæðingum kvenna. Þegar konan hefur haft á klæðum notar hún járnforða sinn...

Hún varð ófrísk þegar hún var þá þegar ófrísk

Kate og Peter Hill höfðu lengi reynt að eignast barn, en í desember árið 2015 komu dætur þeirra tvær í heiminn. Kate greindist með...

Fyrstu jólin hjá litlum englum

Þessar myndir munu sprengja krúttskalann. Þetta eru myndir af nýfæddum börnum að upplifa sín fyrstu jól. Þvílík fegurð! Þessi krútt! Smelltu á fyrstu myndina til...

Kona fæddi barnabarn sitt

Mæður eru auðvitað svakalega stór hluti af lífi hvers barns, líka þegar börnin eru orðin fullorðin. Þessi móðir, Megan Barker (48), er ein þeirra...

Nýfæddir tvíburar telja sig vera í móðurkviði í sinni fyrstu baðferð

Tvíburarnir sem hér má sjá eru að upplifa sína allra fyrstu baðferð á ævinni - en þegar þeir eru settir ofan í ylvolgt vatnið...

Ekki gerðir fyrir ófríska konu – Skórnir hennar Kim gefa sig

Kim vill ávallt vera skvísa og það breytist ekki við að vera kasólétt. Skórnir hennar eru þó ekki alveg að vinna með henni og...

Afleiðingar þess að hrista barn – Vörum við myndefninu

Móðir stúlku sem hlaut barnahristing (shaken baby syndrome) deilir sögu sinni í forvarnartilgangi. Amy Owensby hafði skilið við æskuástina sína, og síðar eiginmann, James og áttu þau eina...

Meðgangan: 21. – 24. vika

Mánuður 6 (vika 21-24) Ef þú gætir litið inn í legið núna sæirðu að...

Meðgangan: 25. – 28. vika

Mánuður 7 (vika 25-28) Barnið heldur áfram að þroskast og mynda fituforða. Á...

Fósturrannsóknir

Rannsóknum sem ætlað er að kanna heilbrigði fóstursins hefur fjölgað á undangengnum áratug. Þær rannsóknir sem helst er stuðst við eru ómskoðun (sónar), legvatnsrannsókn...

Þetta lærðum við ekki í kynfræðslunni!

Það er gott fyrir alla að hafa á hreinu. Sérstaklega unga fólkið sem er ekki með þetta allt á hreinu. Sjá einnig: 10 furðulegar staðreyndir um...

Móðir 6 drengja kemst að því að hún á von á...

Cher Lair er móðir 6 drengja í Norður Karolínu. Hún og eiginmaður hennar, Stephen, eru búin að gefa upp vonina um að eignast nokkurn...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...