Fjölskyldan

Fjölskyldan

Stefnir í fjörugt kynlíf á Íslandi á laugardagskvöld – Slökkvum ljós...

Reikna má með fjörlegu kynlífi landans nk. laugardag, 29. mars, þegar hvatt er til þess að fólk taki þátt í svokallaðri Jarðarstund (Earth Hour)...

7 kynlífsráð fyrir þig ef maki þinn er STEINGEIT

Ef maki þinn er Steingeit þá eru þessi ráð frábær til að koma honum/henni til 1. Hnén Steingeitin elskar að láta koma við hnén á sér,...

Eigðu dásamlegar stundir í skammdeginu

Janúar er, að margra mati, frekar leiðinlegur og tíðindalítill mánuður. Það er dimmt og kalt og hátíðunum nýlokið. Það er nú farið að birta...

Yndislegur leiðarvísir: Brúðkaup samkynhneigðra – Myndir

Ekki margir leiða hugann að því, en með aukinni lögleiðingu hjónabanda samkynhneigðra para víðsvegar um Evrópu og í ófáum fylkjum Bandaríkjanna, hafa ljósmyndarar orðið...

Kvikindisleg mamma – myndband

Þessi móðir fann frekar kvikindislega leið til að athuga hversu þakklát börnin hennar væru. Þessi móðir er greinilega örlítið stríðin, ætli börnin muni ekki...

Khloe er óhuggandi: Lamar fannst meðvitundarlaus í vændishúsi

Khloe Kardashian og Lamar Odom gengu frá skilnaði sínum í júli á þessu ári, en raunveruleikastjarnan hefur enn miklar tilfinningar til NBA leikmannskins. Lamar...

Barnið sem var bundið í brúðarkjólinn er heilt á húfi!

Barnið er fundið, gott fólk. Og brúðurin hefur stigið fram. Þeir sem ekki vita hvað um er rætt núna, mega vita að fyrir nokkrum...

Kraftaverkabarn: Heilinn óx út um höfuðkúpu hans

Þegar móðir Bentley litla fór í 22 vikna skanna var henni bent á að tala við taugaskurðlækni, vegna þess að hann var með heilahaull,...

Börn á skriðaldri – öryggisráðstafanir

Þurfa börn á skriðaldri sérstakar öryggisaðgerðir á heimilinu? Slæm slys geta orðið á börnum á heimilinu. Þau brenna...

Hvernig fá konur fullnægingu?

Það eru til margvíslegar leiðir til þess að fullnægja konum. Samkvæmt sérfræðingum á þessu sviði er víst engin ein fullnæging betri en önnur -...

Hver dagur sem þú ert á lífi er sérstakt tilefni –...

Einstaklega falleg saga sem er mikill sannleikur í.  Mágur minn opnaði neðstu skúffuna í kommóðu systur minnar og tók upp fallegan böggul, pakkaður í mjúkan...

5 sexí aðferðir til að nota mat í svefnherberginu

Matur getur verið sexý og ef að þú notar hann á réttan hátt, getur hann leitt til ógleymanlegrar stundar í rúminu. Hér eru 5 uppáhalds...

Skemmtilegar staðreyndir um svefn

Hér eru áhugaverðar staðreyndir um svefn, Þessi samantekt er frá henni Berglindi sem er með vefsíðuna http://lifandilif.is Ungabörn víða...

Hafði deitað karlmenn þar til hún hitti hina einu sönnu –...

MacKenzie hafði bara verið í sambandi með karlmönnum, en svo kom kona til sögunnar, hún Blake; sem stal hjartanu hennar. Þær eru núna búin að...

Meðgangan – Svefntruflanir

Hvað veldur svefntruflunum? Margar konur verða fyrir svefntruflunum á síðasta þriðjungi þungunarinnar. Vanfærar konur eiga oft erfitt með að sofna og að finna þægilega svefnstellingu....

Ég er sko vinur þinn – Myndband

Fallegt myndband um vináttu labradors og ungs drengs með downsheilkenni. Eitthvað líst þeim stutta ekki á hundinn fyrst, en hvutti er fljótur að vinna hann...

6 leiðir til að vera hamingjusamur einhleypingur

Hver kannast ekki við pressuna á að finna sér maka? Mörg fjölskylduboðin virðast snúast um það hjá hverjum maður er að sofa eða ekki...

2 konur á viku deyja vegna heimilisofbeldis – Keira Knightley í...

1 af hverjum 4 konum upplifa heimilisofbeldi einhverntímann á ævinni Næstum 3 af hverjum 4 ameríkönum þekkja einhverja persónulega sem hefur verið eða er fórnarlamb...

Ævintýralegar myndir frá pólsku sveitinni

Pólski ljósmyndarinn Izabela Urbaniak tók þessar ævintýralegu myndir af sumrinu með börnunum sínum í Lugowiska. Þær eru alveg æðislegar!    

Kynlífstækjaverslunin varð til af tilviljun

Kynlífstækjaverslunin Hermosa.is er ný vefverslun sem sérhæfir sig í gæða kynlífstækjum á góðu verði. Það var stofnað síðastliðið sumar af Vilhjálmi og Kristínu en...

Meðgönguþunglyndi eða fæðingarþunglyndi

Skilgreining á fæðingarþunglyndi er þannig að um sé að ræða þunglyndiseinkenni sem koma fram innan 4 vikna frá fæðingu. Fæðingarþunglyndi er þó tekið alvarlega...

Fimm einfaldar leiðir til að auka á nándina við „Doggy Style”...

Hvað er það fyrsta sem kemur í hugann þegar „Doggy Style” ber upp í umræðunni? Sennilega hrá kynmök - litil nánd, mikill losti og...

Svo fyndið – Litlu dúllunni er aldeilis skemmt

Hver elskar ekki að hlusta á lítið barn skellihlæja? Þessu litla krútti er hrikalega mikið skemmt þegar mamma hennar blæs sápukúlur og hundurinn þeirra...

Fékk ekki tækifæri vegna sérþarfa sinna

Öll börn eru falleg, en því miður er samfélagið stundum að senda frá sér önnur skilaboð. Þegar Meagan Nash fór með 16 mánaða son...

Getur maður ofdekrað barnið?

Mig langar að barninu mínu líði vel og þoli illa að heyra það gráta.  Ég tek það upp ef það byrjar að kvarta og...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...