Hönnun

Hönnun

Fallegt hús í Grafarvoginum með mikilli lofthæð – Myndir

Þetta fallega endaraðhús á Brúnastöðum í Grafarvogi er 210 fm. að stærð. Húsið er með mikilli lofthæð og er einstaklega vel skipulagt. Fimm svefnherbergi,...

Nú hlýtur vorið að vera á næsta leyti!

Nú hlýtur vorið að vera á næsta leyti. Það bara getur ekki annað verið. Blómamynstrin eru farin að láta á sér kræla í verslunum...

Púpan – Frábær staður til að slaka á – Myndir

Ef þig langar í griðarstað, bara fyrir þig, fjarri öllu skvaldri, þar sem þú getur hlustað á tónlist, lesið bók eða bara tekið þér...

Disney fyrir fullorðna – Myndir

Jeffrey Scott Campbell er teiknimyndasöguhöfundur. Hann tók sig til og teiknaði dagatal með Disney prinsessunum fyrir fullorðna. Má kannski segja að þetta höfði frekar til...

Nú er Back to the Future Hoverboard orðið að veruleika

Já ekkert að því að ferðast um á svona bretti :)

Enn og aftur ber að ofan – Núna fyrir Versace!

Hún er andlit vorlínu Verscace  2014   Já við erum að tala um Lady Gaga sem situr fyrir ber að ofan fyrir nýjustu línu...

Ferfættir stólar – Þessir eru frekar óvenjulegir

Þessir stólar eru frekar óvenjulegir. Kannski eru þeir fyrir fólk sem getur ekki eða má ekki vera með gæludýr, hver veit, en þeir eru...

Flott og öðruvísi ljós – Myndir

Þessi ljósakróna er hönnuð af Young & Battaglia, og kalla þau þessa hönnun sína King Edison. Skrautleg gamaldags ljósakróna inn í handblásinni risa ljósaperu. ...

Gallerí Gámur: Ævintýralegt listasafn á faraldsfæti

Mig langaði að prófa eitthvað nýtt, eitthvað annað en hefðbundin sýningarrými og listasali þar sem fremur lokaður hópur fólks kemur til að njóta listar....

25 frábærar hugmyndir fyrir lítil rými

Það er alltaf gott að fá sniðug ráð fyrir lítil rými. Maður fær endalaust af hugmyndum við að skoða þessar myndir. 1. Kattasandur í borðinu 2....

Handgerðir jólasokkar – Skemmtilegur jólasiður – Myndir

Í Bandaríkjunum eru jólasokkar á hverju heimili um hátíðarnar. Það hefur ekki verið til siðs á Íslandi að fá gjafir í jólasokk en það...

Hátíðlegt og gullfallegt jólaskraut

Aðventan er einn fallegasti og besti tími ársins að mínu mati. Ég er mikið jólabarn og væri helst til í að breyta heimilinu mínu...

Undir norrænum áhrifum – Myndir

Einfaldleiki og notagildi ásamt náttúrulegu vali á efnivið og hlýjum litatónum er eitt af því sem einkennir norræna innanhússhönnun umfram aðra. Hvítir og grábrúnir...

Orkudrykkur sem inniheldur gullflögur – WTF? – Myndir

Þessi drykkur heitir WTF? og er náttúrulegur orkudrykkur án sykurs. Hann er framleiddur í Þýskalandi og það sem gerir hann svo sérstakan er að...

Skemmtilega hannað hús í Vancouver – Sjáðu myndirnar

Hönnuðurnir Craig Chevalier og Claudia Leccacorvi sáu um hönnunina á þessu fallega húsi í Vancouver í Canada. Húsið var reist 2012 og kostaði rúmar...

8 fermetra íbúð með allt til alls

Í París má finna líklega eina af minnstu íbúðum í heimi ef það má kalla þetta íbúð en hún er einungis 8 fermetrar. Íbúðin hefur...

Nokkrir frumlegir bekkir sem þú myndir óska þess að fá að...

Aldrei datt mér í hug að hversu flottir bekkir gæti verið fyrr en ég sá þessa frumlegu og flottu hönnun. Þú þarft ekki einu...

Algjörlega tilgangslaus hönnun – Myndir

Arkitektinn Katerina Kamprani hannar skemmtilega hluti. Hún hannar skelfilega óhentuga hluti sem í sumum tilfellum er alveg hægt að nota en er kannski ekkert...

Úrslit – Hver hannar flottasta hótelherbergið?

Úrslitin hafa verið kynnt í keppninni um flottasta hótelherbergið, sem Fosshótel Lind stóð fyrir í tengslum við Hönnunarmars. Þar áttust við fjögur tveggja manna...

Öðruvísi hönnun – Uppblásið stál – Myndir

Listamaðurinn Stephen Newby fór að vinna með uppblásið stál árið 1995 en hann hefur búið til húsgögn, vatnsbrunna, listaverk og skúlptúra í þessum stíl.

Trúlofunaraskjan sem getur kollvarpað framkvæmd bónorða!

Hrakfallasögur ástfanginna vina og kunningja af framkvæmd bónorða hrundu af stað röð hugmynda sem hinn 26 ára gamli Andrew Zo hratt í framkvæmd, en...

Heimilið: Breyttu gamalli rútu í dásamlegt heimili á hjólum

Þessi fjölskylda breytti gömlum amerískum skólabíl í ótrúlega fallegt heimili. Baðkar, postulínsklósett, nóg eldhúspláss, notaleg svefnaðstaða - hvað þarf maður meira?

Heimili: Hvíti liturinn er alls ráðandi í þessari fallegu íbúð –...

Þessi fallega íbúð tekur hvíta litinn alla leið og er einstaklega björt, opin og stílhrein. Veggirnir eru hvítmálaðir, viðargólfin hvíttuð og hlaðinn steinveggur í...

Skammdegið verður skemmtilegt með fallegri lýsingu

Nú er skammdegið byrjað og það er víst áreiðanlegt að það eru margir sem kvíða þessum tíma og væru til í flytja í annað...

Willamia loks á Íslandi – glæst ítölsk hágæðahönnun

Vogað litaval, stílhrein hönnun og sterkar línur húsgagna eru að koma sterkar inn, ef marka má húsgagnalínu hins ítalska hönnunarfyrirtækis Willamia, sem opnar nú...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...