Hönnun

Hönnun

Flott og öðruvísi ljós – Myndir

Þessi ljósakróna er hönnuð af Young & Battaglia, og kalla þau þessa hönnun sína King Edison. Skrautleg gamaldags ljósakróna inn í handblásinni risa ljósaperu. ...

Brjóstahaldari sem stækkar brjóstin: E Bra

Hannaður hefur verið sérstakur brjóstahaldari sem sagður er stækka brjóst kvenna. Hann er með innbyggðum titrara og hannaður af serbneska verkfræðingnum Milan Milic. Titrandi...

Þú trúir ekki hvernig þessi tankur lítur út að innan

Þessi gamli vatnstankur er staðsettur í Hereford í Englandi. Hann er kannski ekki merkilegur á að líta svona að utan - en að innan...

Töff á páskum

Páskarnir nálgast eins og óð fluga! Ert þú farin/n að huga að skreytingum? Geggjað töff hugmyndir! Fann þessar hugmyndir á youtube https://www.youtube.com/watch?v=kDDuF7-sF5g

Vægast sagt töff hátalarar – Myndir

Hin 21 árs gamla Casey Lin er hönnuðurinn á bakvið þessa hátalara. Hún býr í Nýja Sjálandi. Þessir hátalarar eru svo sannarlega öðruvísi og...

14 fermetra heimili á hjólum

Ég elska að skoða myndir af agnarsmáum heimilum. Það er svo afskaplega fullnægjandi að sjá myndir af listilegu skipulagi. Sjá hvað maður á sjálfur...

Barnaföt innblásin af Indlandi
 – Myndir

Ævintýraleg ferð þeirra Aurélie Remetter og Marie Pidancet til Indlands varð til þess að vinkonurnar, sem báðar eru franskir textílhönnuðir, ákváðu að vinna saman...

Ikea hakkarar – Myndir

Ikea hefur löngum verið vinsælt meðal fólks víða um heim enda hægt að finna þar úrval af fallegri hönnun fyrir sanngjarnt verð. Þegar við...

Æðislegir vegglímmiðar fyrir strákaherbergi – Myndir

Hjá Pottery Barn Kids eru til alveg æðislegir límmiðar til að líma á veggi í barnaherbergjum. Þetta eru einfaldar en fallegar myndir sem gaman...

Heimili: Þessi íbúð í New York er búin til úr gámum...

Michele Bertomen og David Boyle byggðu heimili sitt úr gámum eftir að þau höfðu reiknað út að draumaheimilið þeirra yrði of dýrt. Í stað...

Prjónaskapur á sér engin takmörk

Prjónaskapur á sér engin takmörk eins og sést á þessum dásamlegu stólum eftir hina bresku, Claire-Anne O´Brian. Hún heillaðist af prjónamunstrum snemma í hönnunarferlinu sem...

Vínið á ferðinni – Já held nú það! – Myndir

Þú heldur kannski að eini staðurinn til að njóta þess að drekka vín sé í sófanum heima við kertaljós. Ó nei! Ekki endilega! Það...

Tilkomumikil bygging í eyðimörk – Lítur út eins og steingervingur

Í þessu myndbandi var Joshua Tree heimsóttur í Kaliforníu til að skoða Kellogg Doolittle Residence. Þessi tilkomumikla bygging var hönnuð af arkitektinum...

Mýrin er viðfangsefni sýningar í Norræna húsinu

Votlönd nefnist áhugaverð samsýning 8 skandinavískra kvenna sem stendur nú yfir í Norræna húsinu. Kveikjan að samstarfinu var samtal þeirra um sameiginlegan áhuga á...

Þar sem höfuðskepnurnar fjórar mætast jörð, vatn, loft og eldur

Anne Mette Hjortshøj er keramiker sem býr og starfar á Bornholm, lítilli eyju við strendur Danmerkur þar sem keramikhefðin á sér djúpar rætur. Í myndbandinu...

15 ára snillingur skapar þekktar kvikmyndasenur úr LEGO kubbum

Það er engum ofsögum sagt að börn ættu að leika með Lego kubba; sem eru óþrjótandi uppspretta skapandi hugmynda. Það hefur Morgan Spence, fimmtán...

Hátíðlegt og gullfallegt jólaskraut

Aðventan er einn fallegasti og besti tími ársins að mínu mati. Ég er mikið jólabarn og væri helst til í að breyta heimilinu mínu...

Bloomingville Vor- og sumarlína 2014 – Myndir

Sumarið er komið með blóm í haga og nýjum straumum og stefnum þegar kemur að heimilinu. Dásamleg vor- og sumalína Bloomingville er komin á...

Jóladagatalið – Caffitaly kaffivél, falleg Ítölsk hönnun

19. desember -  Í dag gefum við glæsilega kaffivél frá Caffitaly sem er stílhrein hönnun frá Ítalíu og einföld í notkun, mjög nett og er...

Nú er Back to the Future Hoverboard orðið að veruleika

Já ekkert að því að ferðast um á svona bretti :)

Öðruvísi hönnun – Uppblásið stál – Myndir

Listamaðurinn Stephen Newby fór að vinna með uppblásið stál árið 1995 en hann hefur búið til húsgögn, vatnsbrunna, listaverk og skúlptúra í þessum stíl.

Glergerðar ár flæða gegnum náttúruvið í sérstæðri hönnun – Myndir

Þau eru afar sérstæð, stofuborðin sem bandaríski listamaðurinn Greg Klassen hannar og minna um margt á villtan árfarveg sem rennur gegnum stórbrotið skóglendi.  Hönnun Greg...

Glæsilegur og nútímalegur hægindastóll – Myndir

Hann lítur kannski ekki út fyrir að vera þægilegasti stóll í heimi en þessi stóll, sem heitir Quartz, er sagður vera alveg kjörinn til...

Við gefum fallega reykskynjara

Í dag er dagur reykskynjarans, 1. desember, en eldur og reykur er ein mesta ógn sem getur steðjar að okkur heima við. Þess vegna...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...