Lífsstíllinn

Lífsstíllinn

Lúmskasti faðir veraldar velur nafn á dóttur sína

Þegar kom að því að velja nafn á dóttur þeirra kom þeim saman um nafnið Lanesra. Þeim þótti það báðum einstaklega fallegt, rómantískt og...

Hvað gerir þig góða/n í rúminu? – Samkvæmt stjörnumerkjunum

Hvert stjörnumerki er með sérstaka og sexý ofurkrafta í svefnherbergi. Sum merki eru þekkt fyrir að eiga að vera „betri í rúminu“ en...

Bólukort – Hvað segja bólurnar þínar um líkama þinn?

Að kortleggja andlit er forn aðferð sem hefur verið notuð til að segja til um heilsufarskvilla gefandi hvar bólur þínar myndast á andliti þínu....

Stórkostlegar myndir af heimafæðingum – Ekki fyrir viðkvæma

Þessar myndir eru gullfallegar - en þó má vara þá allra viðkvæmustu við innihaldi þeirra. Þær innihalda blóð, svita, sársauka og tár. Brasilíski ljósmyndarinn,...

Sjáðu hvað var í nefi ungbarnsins

Það er margt sem er hættulegt börnum á hverju heimili. Skúffur, hurðar, rafmagn, vatn og fleira. Þér dettur örugglega ekki í hug að kerti...

Hvernig er flottasti maðurinn í hverju landi?

Þessi maður lét „photoshoppa“ sig til þess að teljast myndarlegur í 18 mismunandi löndum. Breskir aðilar sem eru með læknisþjónustu á netinu, fengu grafíska...

„Þetta er dóttir mín, hún sat við hliðina á drukknum ökumanni“

Þessi maður heitir John og vill fræða ykkur um hvað getur gerst ef maður fer ölvaður undir stýri. Hann sýnir okkur dóttur sína sem...

Hún þvoði ekki hár sitt í MÁNUÐ

Það hafa margir talað um að það sé ekki gott að þvo hár sitt of oft. Aðrir segja meira að segja að...

„Hann er ekki umsjónarmaður minn heldur eiginmaður minn“

Þessi hjón eru alveg ótrúlega flott! Kristin Victoria (36) er með óvenjulegan sjúkdóm „brittle bone disease“ og brotnar mjög auðveldlega.

Eru börn konunnar mikilvægari en dóttir mín?

  „Ég er með kvíðahnút í maganum í hvert sinni sem ég sæki dóttur mína. Það er ekki út af mömmu hennar, heldur eiginkonu minni....

Hvað hræðir þig samkvæmt þínu stjörnumerki?

Við erum öll hrædd við eitthvað. Sumir halda að þeir séu þeir einu sem hræðast eitthvað ákveðið en svo er ekki. Það er misjafnt hvað...

Húsráð: Svona áttu að þrífa þvottavélina þína

Eru ekki allir á kafi í jólahreingerningu þessa dagana? Það er vissara að þrífa þvottavélina líka, ekki viljum við vera illa lyktandi á jólunum....

Áttu erfitt með svefn? Hér er ráð við því

Við eyðum stórum hluta af lífi okkar í rúminu, en fyrir suma er góður nætursvefn ekki sjálfgefinn. Í stað þess að fara til læknis...

Hún varð ófrísk þegar hún var þá þegar ófrísk

Kate og Peter Hill höfðu lengi reynt að eignast barn, en í desember árið 2015 komu dætur þeirra tvær í heiminn. Kate greindist með...

Reynslusaga föður – Fékk að hitta soninn í samtals 6 klukkutíma...

Við höfum áður fjallað um lítil réttindi feðra. Við höfum fengið að heyra fjöldan allan af reynslusögum feðra sem eru vægast sagt afar slæmar....

6 hlutir sem karlmenn gera í rúminu en ættu ekki að...

Þeir hjá ModernMan voru forvitnir um það hvað konur tala um þegar karlmenn heyra ekki til og þá sérstaklega hvað þær tala um kynlíf....

5 atriði sem þú VERÐUR að hætta – Farðinn

Það getur reynst erfitt að finna réttan farða fyrir þína húð. Sandy Linter er förðunarfræðingur Hollywood stjarnanna var fengin til að segja Womandailymagazine frá...

Hún lét alla brúðargesti sína gráta þegar hún stóð upp

Jaquie Goncher kom öllum gestum brúðkaups síns virkilega óvart þegar hún stóð upp í brúðkaupi sínu og gekk niður að altarinu. Margir gestanna brustu...

Heimagerður fótaskrúbbur – Viltu losna við siggið á fótunum?

Sigg er vörn líkamans til að sporna við þrýstingi og núningi. Algengasti staðurinn fyrir sigg að myndast er á iljunum enda mæðir oft mikið...

7 ástæður þess að kynlífið getur verið best eftir fimmtugt

Það eru margir sem halda að fólk stundi lítið sem ekkert kynlíf eftir fimmtugt en það er nú alls ekki raunin hjá flestum. Kynlífið...

Náðu myglunni í burtu á einni nóttu

Það getur verið erfitt að halda baðherberginu hreinu. Það gefur eiginlega augaleið þar sem klósettskálin er í þessu rými. Það er mjög algengt að mygla...

„Hann var ekki bara samansafn af frumum“

Tiffany Burns átti sér þann draum heitastan að verða móðir. Hún á tvo drengi en langaði í eitt barni í viðbót.   Tiffany varð ófrísk en missti...

7 atriði sem þú vissir ekki um víbrador

Víbradorar hafa langa og mjög sérstaka sögu. Yfir þau 135 ár sem hann hefur verið til hefur hann verið notaður á ýmsan máta. Nú...

Sonur hennar fór í dá – Þegar hann vaknaði sagði hann...

Margir velta fyrir sér hvort að það sé líf annars staðar en það sem við lifum. Við hugsum um það hvort eitthvað taki við...

Missti helming líkamsþyngdar sinnar

Donna Gillie frá Kanada var orðin næstum 110 kíló þegar hún ákvað að taka málin í sínar hendur. Í viðtali við Mirror Online segir Donna frá...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...