MóiForsíða

MóiForsíða

Rice Krispies kubbar með Oreo & hvítu súkkulaði

Amma mín segir að það eigi aldrei að nota orðið ógeðslega þegar talað er um mat. Ég ætla að leyfa mér að gera undantekingu í þetta...

Hello Kitty kúruteppi

  Þær eru snillingar mæðgurnar hjá Handverkskúnst og í þessari viku sendu þær okkur uppskrift af Hello Kitty kúruteppi.   Ég ákvað í janúar 2014 að prjóna...

Bob Simon úr 60 mínútum lést í bílslysi

Bob Simon fréttamaður, sem við mörg hver þekkjum úr 60 mínútum, lést í bílsslysi í gærkvöldi. Bob var í aftursæti leigubíls þegar slysið átti...

Straujaðu skyrtu á 90 sekúndum

Jim Moore hjá GQ Magazine sýnir hérna hvernig strauja má skyrtu á 90 sekúndum. Bráðsniðugt - svona ef planið er að fara ekkert úr...

Er tíska andfeminískt áhugamál?

Tísku- og snyrtivörubransinn hefur heillað mig frá unga aldri. Falleg föt hafa alla tíð kitlað fagurkerataugarnar og frá því að ég varð nógu gömul til...

Dapurlegasta kveðjan: Syrgjandi foreldrar festir á filmu með deyjandi börnum sínum

Skilyrðislaus ástin skín úr brostnum augum nýbakaðra foreldranna sem sjá má hér á meðfylgjandi myndum. Nístandi sorgin og kærleikurinn sem haldast í hendur meðan...

„Maður væri sálarlaus ef maður tæki þetta ekki stundum inn á...

„Maður væri sálarlaus ef maður tæki þetta ekki stundum inn á sig“ viðtal við Frímann Andrésson útfararstjóra og plötusnúð   Hvernig kom það til að þú...

Heimilið: Breyttu gamalli rútu í dásamlegt heimili á hjólum

Þessi fjölskylda breytti gömlum amerískum skólabíl í ótrúlega fallegt heimili. Baðkar, postulínsklósett, nóg eldhúspláss, notaleg svefnaðstaða - hvað þarf maður meira?

Vorhreingerning í 7 skrefum

Snyrtivörurnar þínar geta verið himnaríki fyrir bakteríur og önnur óhreinindi. Flestar erum við sekar um það að þrífa ekki burstana okkar nægilega oft og...

Ótrúlega hjartnæm saga 9 ára transstráks – Myndband

Renée Fabish, móðir Milla sem er 9 ára strákur í Ástralíu, deildi nýverið hjartnæmri sögu á Facebooksíðu sinni. Þar kallar hún eftir stuðningi fjölskyldu...

Friends: Kvikmyndin sem við viljum öll sjá verða að veruleika

Þó það séu að verða komin 11 ár síðan við skældum yfir síðasta þættinum þá höfum við,  að minnsta kosti hin allra hörðustu, haldið...

Kostir þess að vera hreinskilna týpan

Ert þú týpan sem segir alltaf það sem henni finnst? Ertu manneskjan sem ert alltaf með svörin? Þá er þetta eitthvað sem á við þig! https://www.youtube.com/watch?v=1kUshnpxYnE&ps=docs

15 ástæður þess að best er að vera einhleyp/ur

Það þarf ekki að vera leiðinlegt að vera einhleyp/ur. Alveg þvert á móti. Það er ljómandi fínt að vera bara sinn eigin herra -...

Leyfði 3 ára syni sínum að velja á sig föt

Summer Bellessa skrifar á heimasíðunni Babble og ákvað að gera mjög áhugaverða tilraun. Hún leyfði syni sínum að velja á sig föt á hverjum...

Handþvottur – Einföld leið til að halda heilsu

Handþvottur er þýðingarmesta sýkingarvörnin sem hægt er að beita, því bein og óbein snerting er algengasta smitleið sýkinga.  Kvef, flensa og alvarlegar meltingarfærasýkingar geta...

Ofurfæða

Superfood eða ofurfæða er matur sem inniheldur mun meira af góðum næringarefnum en annar. Stelpurnar á Nudemagazine tóku saman lista yfir þá ofurfæðu sem er...

10 hlutir sem þú vissir mögulega ekki um geirvörtur

Merkilegt fyrirbæri þessar geirvörtur sem við öll skörtum. Sama hvort við erum með tvær eða þrjár. Nú eða fjórar eins og Harry Styles í...

Óþekkjanleg Uma Thurman

Hin 44 ára gamla leikkona Uma Thurman er óþekkjanleg að mati slúðurmiðla ytra. Hún hefur farið huldu höfði undanfarnar vikur en til hennar sást...

Dóttir Whitney Houston: Fær sama dánardag og móðir hennar

Við sögðum frá því í síðustu viku að læknar Bobbi Kristina Brown, dóttur Whitney Houston og Bobby Brown, hefðu gefið upp alla von um...

Fifty Shades: Staðfest að Fifty Shades Darker og Fifty Shades Freed...

Sam Taylor-Johnson leikstjóri Fifty Shades of Grey og E.L. James höfundur þríleiksins fræga hafa staðfest að hinar bækurnar tvær, Fifty Shades Darker og Fifty Shades Freed, komi einnig á...

Ofnbakað eplasnakk

Þetta er ægilega handhægt snakk  á þriðjudegi. Svona þegar að samviskan er ennþá lasin eftir syndir helgarinnar. Ég heimsótti til að mynda Dominos, KFC...

Hátískuverðlaun veitt í Los Angeles

Nú hafa vinningshafar verið tilkynntir sigurvegarar á fyrstu tískuhátíðinni í Los Angeles en þar eru veitt verðlaun í hátísku Hollywood og á sér enga...

Ertu líkleg/ur til að halda framhjá?

Ný rannsókn hefur sýnt fram á það að sé nokkuð ljóst, frá fæðingu, hvort fólk sé týpan sem heldur framhjá. Nafn rannsóknarinnar er „Stay or...

Karlmenn prófa kynlífsleikföng í fyrsta skipti – Myndband

Úrval kynlífsleikfanga fyrir karlmenn er talsvert meira en ég hafði gert mér í hugarlund. Svo ekki sé meira sagt. http://youtu.be/utuiAJvbV74 Tengdar greinar: 11 sjóðheitar staðreyndir um kynlífsleikföng...

Girnilegir og litríkir kokteilar

Kokteilkeppnum helgarinnar er lokið og Sushi Samba vann RCW keppnina, en þau voru í öðru sæti í fyrra. Það var hann Svavar Helgi sem...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...