Pistlar

Pistlar

Veröldin fer á hvolf

Það er ýmislegt sem maður á ólært í þessu lífi um sjálfan sig og lífið í heild. Ég er að kynnast sjálfri mér upp...

Stolt móðir

Rétt í þessu fylltist ég stolti yfir því hvað hún dóttir mín er flottur einstaklingur. Ég hrósaði henni fyrir vel unnið verk og benti henni...

Minningin um pabba

Þóranna Friðgeirsdóttir missti pabba sinn þegar hún var á 10. aldursári. Hún segir frá þeirri upplifun sinni, aðdraganda hennar og eftirmálum á snilldarlegan hátt...

Hamingja er hugarástand

Smá hugleiðing um hamingjuna. Oft heyri ég fólk tala um að það verði hamingjusamt þegar það eignast þetta eða klárar eitthvað eða þegar makinn er...

Að sætta sig við það sem maður fær ekki breytt

Nú er nýtt ár hafið og allir ætla sér bæta sig og gera betur í ár en á seinasta ári. Ég hef reyndar aldrei...

Heilbrigð sjálfsmynd barna

Heilbrigð sjálfsmynd er sterkasta vopn hvers einstaklings til þess að takast á við þær áskoranir sem lífið býður upp á. Börn með sterka sjálfsmynd: Börnum sem...

Ætlar að hafa kjötbollur í jólamatinn

Ásdís Bendiktsdóttir og fjölskylda hennar hafa ákveðið að hafa kjötbollur í matinn um jólin. Hún segir okkur frá því hvers vegna í pistli sem...

Ég hélt ég væri að missa hárið

Fyrir um ári síðan fór ég að fara úr hárum. Jú jú, ég er hárgreiðslukona og veit að það er eðlilegt að missa töluvert...

Feitan og ljótan

Hver þekkir ekki feituna og ljótuna? Ég þekki þessar systur af eigin raun og hef þekkt þær alltof lengi! Í fjölda ára hef ég unnið að...

Innra með öllum er demantur

Ég var stödd í kassaröðinni í ónefndri búð um daginn. Á undan mér var falleg stúlka sem var dökk á hörund ásamt vinkonu sinni sem...

Anda og njóta eða jólastress?

Jóla jóla jóla…… jólastress og hlaup og kaup! Er ekki nær að njóta, jólin koma hvort eð er svo stressið er óþarft. Ef við stöldrum aðeins...

Aðgát skal höfð í nærveru sálar, ekki síst á aðventunni

Hlakkar þú til jólanna? Margir svara þessari spurningu játandi og mörgum finnst aðventan skemmtilegasti tími ársins þar sem litadýrð jólaljósanna, jólalögin og gjafastúss gefa tilverunni...

Þú skalt vita þitt virði!

Það hefur verið afar hugleikið hjá mér, þá sérstaklega að undanförnu, hvernig fólk og ég sjálf þar með talin er að meta minn eigin...

Hver er ofurkrafturinn þinn?

Ég var á alþjóðlegri ráðstefnu um fatlanir og margbreytileika á Hawaii í apríl og þar hlustaði ég á marga áhugaverða fyrirlestra og sannfærðist enn...

Of feit!

Ég get ekki orða bundist yfir þessari flottu stelpu sem hún Arna Ýr er. Hún er rétt rúmlega tvítug og með sjálfstraust og sjálfsvirðingu...

Þetta fullorðna fólk er svo skrýtið

Ég fór á tónleika með Justin Bieber á föstudagskvöldið. Ég var með tvær litlar og einn ungling sem hafa beðið síðan um jólin eftir...

Hvernig verður þetta eiginlega?

Ég verð að viðurkenna að ég er með nettan kvíða fyrir næstkomandi föstudegi og ekki að ástæðulausu skal ég segja ykkur. Við unnusti minn...

Síþreytti unglingurinn byrjar í skóla

Ég gleymi seint deginum þegar við, mamma, pabbi og bróðir minn ókum hálfa leið yfir landið til að koma okkur systkinunum í Framhaldsskóla. Ég...

„Er ekki hissa á að konur selji sig á Íslandi“

Ég skrifaði þennan pistil aðallega fyrir sjálfa mig, en ákvað að senda hann hingað inn ef þið hefðuð áhuga á að birta hann. Ég skrifaði...

Frítt námskeið fyrir þig!

Ertu enn að springa úr hamingju yfir sigri strákanna okkar á EM? Eða ertu kannski að farast úr þjóðarstolti og biluðu þakklæti yfir að vera Íslendingur...

Kaflarnir í bókinni þinni

Okkur finnst viss afþreying í því að segja frá kaflaskilum. Margir þrá kaflaskil og aðrir forðast þau, en vita þó ekki að lífið skiptir...

46 myndir sem innhverfir tengja bara við

Sumt fólk er það sem er í dag kallað „intróvertar“ eða innhverfir einstaklingar. Ég er svo sannarlega „intróvert“ og man ekki eftir að hafa...

Próf í grunnskólum – Hvernig á ég að gera þetta?

Ég stend í því þessa dagana að vera að hjálpa barninu mínu að læra fyrir próf og ég verð að viðurkenna að þetta er...

Húðmeðferð sem virkar fyrir mig

Ég sagði  ykkur frá því, fyrir ekki svo löngu síðan að ég fór í Dermapen meðferð hjá Húðfegrun. Ég fann mér til skelfingar að...

Íslenskt og spennandi hráefni á notalegum stað

Ég gerðist svo djörf, aldrei slíku vant, að fara út að borða á dögunum. Við ákváðum að kíkja á veitingastað sem við höfðum aldrei...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...