Pistlar

Pistlar

Barneignir eða hjónaband? – Hvort hræðir þig meira?

Ég hef tekið eftir því í gegnum árin, og nota bene ég hef aldrei verið gift, að margir hverjir hræðast hjónaband eins og heitan...

15% para hér á landi geta ekki átt börn

Við lítum mörg á barneignir sem sjálfsagðan hlut og gerum flest ráð fyrir því að geta eignast börn í framtíðinni. Staðreyndin er sú að...

Partýförðun!

Ætlar þú að kíkja út á lífið um helgina ? ég fæ reglulega til mín stelpur sem eru á leið á einhvern viðburð, hvort...

8 óþolandi break-up línur!

Það eru ýmsar leiðir til að enda samband, sumir láta sig bara hverfa, aðrir leggja sig fram við að reyna að gera þetta sem...

7 atriði sem skaðleg geta verið heilsunni

Ferðu alltaf að sofa klukkan 1 á nóttunni og vaknar svo ósofin(n) eða þarftu endilega að fara reglulega í ljós á vetrin? það er...

Af syndum holdsins og munúðarfullum pönnukökum

Ég bugaðist á föstudaginn; eitthvað brast innra með mér - fíngerða taugin sem liggur frá hjartanu og í átt að eldhúsinu. Engifer og döðlur...

Dagur 3 í mataráskorun

Lífið heldur áfram þó svo að ég hafi ákveðið að taka þátt í þessari áskorun. Það þarf að sinna daglegur störfum og þörfum og...

Ertu umferðardólgur?

Ég hef lent í því tvisvar núna nýlega að ökumenn í umferðinni virðast vera alveg að tapa sér úr geðshræringu og reiði. Fyrra skiptið...

Í brúðarskokk

Fyrir nokkrum mánuðum bað ég kærustu minnar. Í raun var það af algjörri slysni. Við vorum á leið heim úr partýi og sátum aftur...

Hækkun á verði – Er þetta eðlilegt?

Stjórnarliðar lofsyngja lífskjörin á Íslandi og rétt er það að margt er gott og meira að segja ótrúlega gott á Íslandinu góða. En það...

Rosalega skemmtilegar töskur – Myndband

Þessar töskur eru japanskar og ég væri svo mikið til í að eiga svona!

Afhjúpaður!

Á Cheeriospökkum er tilvitnun í einhvern karl sem er ágæt og er eitthvað á þessa leið: Að vera fullkomlega hreinskilinn við sjálfan sig er...

Hefðuð þið getað gert betur?

María Ólafs var valin af íslensku þjóðinni til að fara og taka þátt í Eurovision fyrir Íslands hönd. Þessi stúlka er 22 ára gömul...

Afmælisbarn fyrir allan peninginn

Ég er ofsalega mikið afmælisbarn. Ég breytist í barn á afmælinu mínu. Ég veit ekki hvort það er af því að ég er alin...

Lærðu að vernda einkalíf þitt á Facebook – Leiðarvísir

Það eru fullt af stillingum á Facebook sem við kunnum kannski ekki að nota og værum alveg til í að geta notað. Þessar stillingar...

Að vetri

Ég set mér engin heit á sjálfum áramótunum. Ég er yfirleitt búin með of mörg glös af kampavíni þegar nýja árið gengur í garð...

Rífur þú sjálfa/n þig niður?

Hvernig gat ég verið svona vitlaus? er eitthvað sem sumir hugsa reglulega. Sumir átta sig bara ekki á því að allir geta gert og...

Get ég farið í augnlaseraðgerð?

Vegna þess að ég hef „misnotað“ linsur í mörg ár, þurfti ég að nota gleraugu í viku og koma svo í skoðun til að...

„Við eyðum alltof miklum tíma í áhyggjur“

„Það eru ótrúlegustu hlutir sem við mannfólkið höfum áhyggjur af,“ segir Sigga í myndbandi dagsins. „Við erum að eyða tímanum okkar til einskis með...

Jólakveðja frá mér til ykkar

Jólin eru dásamlegur tími að minnsta kosti fyrir flesta, ég vildi nýta tækifærið og senda ykkur kveðju kæru vinir. Þakka ykkur fyrir þann tíma af...

“Ofbeldi samkynhneigðra og öfuguggashow” – Þú talar ekki fyrir alla “streitara”

Hjartað mitt er fullt af gleði eftir góða helgi. Helgin einkenndist af góðum félagsskap, gleði og góðum mat en hápunktur helgarinnar er auðvitað gleðigangan....

Lífið er gjöf til þín

Það er erfið tilfinning að sætta sig við það að fá ekki að hitta fólk aftur þegar það fellur frá. Seinustu mánuði hafa margir...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...